Stjarnan - 01.03.1926, Qupperneq 16
5ANNANIR SEM ENGIR
GETA HRAKIÐ.
B !ÞaÖ mun taka of langan tíma til að
SS ræða þau tilfelli, þegar réttlátir menn
Bll hafa varðveitt og upphafið heilar þjóð-
H ir. Vér munum allir eftir Jósep í Eg-
yptalandi, Daníel í Babylon og Persalandi
B og Jónasi í Níníve. . Á öllum öldurn
§jj§ hefir Guð ’haft verkfæri sín, sem oft
|U hafa starfað án þess að þeim hafi veru-
■} legur gaumur veriS gefinn, en hafa samt
Hj haft óútreiknanlegt vald og sterk áhrif
|U í heiminum. SíSan hin mikla kristilega
B vakning kom í lok nítjándu aldar, hefir
111 maSur haft tækifæri til aS slcoSa þau
■§ undur, sem kristniboSiS hefir megnaS
M aS koma til leiöar.
m Kirkjudeildirnar j mörgum kristnum
Wm Löndum hafa riSiSI á vaSiS 1 þeim efn-
* um og sent trúboSa út til þeirra þjóSa,
m sem ekki þekkja kristindóminn, reist
m stóra skóla, spítala,j barnahæli og veriS
§j§ þúsundum bágstaddra og fátækra manna
Hj til hjálpar. ÞaS er ómögulegt aS reikna
m út þau göfgandi áhrif, sem þetta starf
jjj hefir haft. Ef hægt væri aS færa hiS
§§§ mikla úr tímans til baka um eina öld, til
’BB þess aS vér gætum fengiS glögga hug-
j§§ mynd um, hvernig ástandiS var í heiðn-
m um löndum, þá mundi þessi sjón ekki
m einungisí fela í sér mikinn lærdóm1 oss
* til handa, heldur einnig fylla oss ótta.
m Al-t þetta er mál, sem framkallar
m sp'ottandi bros á vörum vantrúarmanna;
= en verk GuSs er stöSuglega unniS af lít-
m illátum og auSmjúkum mönnum og kon-
* ttm; unniS í allri kyrþey og oft án þess
m að heimurinn viti af því. Hvort sem
BSBj þær vilja eða ekki, verSa hreinskilnar
Hl manneskjur! aS kannast viS, aS kenning
m rists hafi mjög svo göfgandi áhrif á
§§§ þióSir heimsins. Hugsandi menn frá
§§§ iöl'lum löndum heimsins hafa boriS vitni
m um þaS.
verska verzlunarfélags þannig aS orði: m
“ÞaS aS •senda kristniboSa til hinna aust- j|j
rænu nýlenda vorra, er hiS brjálaSasta, ■
kostbærasta og órýmilegasta fyrirtæki, s
sem brjálsemis áhugi hefir nokkurn tíma m
tekiS upp á.”, ÞaS voru ek-ki einungis m
stjórnmálamenn, heldur og margir menn m
kirkjunnar, sem enga trú höfSu á þaS, 1§§
að boSa kristni meðal heiSingjanua. En m
hva’S segja á þessum tímum háttstand- §jjj
andi embættismenn, er þekkingu hafa á m
þeim áhrifum, sem kristniboSiS hefir jeg
haft?
Sir Andrew H. L- Fraser, fyrverandi m
rikisstjóri í Bengalen, kunngjörir: — B
“Euginn, sem hefir haft fyrrr því aS §§§§
rannsaka málið fum framfarir kristni- B§
boðsins á Indlandi), skoða verkiö sjálft Wgi
og sjá það hugarfar, sem kemur í ljós m
hjá þeim, sem virkilega hafa veriö unn-
ir fyrir kristindóminn, getur komist §g§
hjá því aS verða var viS hinar undra- §§§
veðu afleiðingar með tilliti til hinnar §jjj
andlegu upphafningar þeirra. Eftir §§§
mínu áliti hafa fcri'Stnibpðarnir komið |H
meira verulega góSu til leiöar meðal jjj
fólksins en öll önnur störf til samans.” |j§
Þétta undraveröa kristniboSsstarf er 1§§§
unniS í öllum löndum, og þar eð hjá j^
GuSi er hvorki manngreinarálit né þjóS- U
greinar álit, þá finnum vér, að sum af
hinum fjarlægustu löndum heimsins og ■
eyjum í SuSur-hafinu, þar sem íbúarnir j§§
voru mannætur af versta tægi og báru M
guSum sínum mannafórnir, gefa oss gj
góS dæmi upp á hinn frelsandi náðar- j[|
kraft GuSs. ÞaS voru hvorki land- H|
könnunarmenn né verzlunarmenn, sem H§
komu 'þessum heiðingjum til að leggja ^
niður þessar hræöilegu siSvenjur, eða {§§§
sem breyttu hersöngvum þeirra í yndis- §§§
lega sálma. Þetta er verkið, sem Guð jjjj
notar KristniboSana til aS framkvæma. §§H
/. E. F. U
WM í byrjun nítjándu aldar komst ein-
§§§ hver meSlimur hins brezka, austur-ind-