Fréttablaðið - 21.11.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 5 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 1 . n ó V e M b e r 2 0 1 8
Fréttablaðið í dag
sKoðun Lára Magnúsardóttir
skrifar um framtíð hinna dauðu.
13
sport Velgengni fótboltalands-
liðs karla er ekki lokið, segir
Arnar Grétarsson. 14
tÍMaMót Rafbókin Saga flug-
valla og flugleiðsögu á Íslandi
er komin út og er aðgangur að
henni opinn á vef Landsbóka-
safnsins. 16
lÍfið Ein af þekktustu
myndum Eddu
Heiðrúnar Backman
heitinnar er nú
fáanleg á
sængurveri. 26
plús 2 sérblöð l fólK l lÍfið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
20%
afsláttur
Allt að
fimmtudag og föstudag
Laugavegi 15 og Kringlunni - michelsen.is
BLACK
FRIDAY
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
Allt fyrir
stórafmælið!
Jólabæklingur
Vodafone fylgir
blaðinu
Loftgæði á Akureyri voru afar slæm í gær. Þá fór styrkur svifryks í andrúmslofti yfir 200 míkrógrömm á rúmmetra um hádegisbilið. Mengunin var vel sýnileg þegar Auðunn Níelsson, ljós-
myndari Fréttablaðsins, átti leið um Þórunnarstræti. Hlýindi síðustu daga hafa þurrkað götur og í köldu og stilltu loftinu í gær mynduðust kjöraðstæður fyrir svifryk. Fréttablaðið/auðunn
ViðsKipti Forstöðu-
maður greiningar-
d e i l d a r A r i o n
banka segir margt
benda til þess að
eftirspurn eftir lánsfé
sé orðin eða muni brátt
verða mun meiri en framboðið.
„Ég óttast að við gætum siglt inn
í peningalegt aðhald sem er mun
meira en vextir Seðlabankans einir
og sér gefa til kynna. Að við sköpum
hér ástand þar sem skortur á krón-
um dregur úr fjárfestingum og kælir
hagkerfið mun meira en ástæða er
til,“ segir Stefán Broddi Guðjónsson.
Sumir tala um krónuskort og að í
einstaka bönkum sé orðið auðveld-
ara fyrir fyrirtæki að fá lán í erlendri
mynt en krónum. – kij / sjá Markaðinn
Krónuskortur
gæti hamlað
fjárfestingu
stjórnsýsla Yfir þrjátíu prósent
fyrrverandi starfsmanna Orkuveitu
Reykjavíkur sem tóku þátt í könnun
Innri endurskoðunar Reykjavíkur-
borgar upplifðu einelti á vinnustað
meðan þeir störfuðu hjá fyrirtækinu.
Töluverður munur er á svörum
núverandi og fyrrverandi starfs-
manna fyrirtækisins þegar spurt er
um einelti en einungis sjö prósent
núverandi starfsmanna segjast hafa
upplifað einelti á vinnustaðnum.
Þrátt fyrir þetta háa hlutfall var því
viðhorfi lýst af hálfu Orkuveitunnar,
með vísan til niðurstöðu úttektar-
innar, að vinnustaðamenning væri
betri hjá fyrirtækinu en gengur og
gerist á vinnumarkaði.
Fréttablaðið sendi Helgu Jóns-
dóttur, sitjandi forstjóra Orkuveit-
unnar, fyrirspurn um hvernig yfir-
lýsingin samræmdist fyrrgreindri
upplifun fyrrverandi starfsmanna
en fékk ekki svar. Aðspurður segir
Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafull-
trúi Orkuveitunnar, að niðurstöður
könnunar eldri starfsmanna séu
vitaskuld meðal þeirra gagna sem
verið sé að rýna hjá fyrirtækinu í
þágu úrbótastarfs.
Máls Ingvars Stefánssonar, fram-
kvæmdastjóra fjármála, sem var
veitt formleg áminning vegna kyn-
ferðislegrar áreitni árið 2015, er
hvergi getið í skýrslu Innri endur-
skoðunar um vinnustaðamenningu
hjá Orkuveitunni. Í svari við fyrir-
spurn Fréttablaðsins kemur fram
að mál Ingvars hafi verið tekið til
skoðunar hjá Innri endurskoðun
eftir að yfirlýsing frá honum barst
fjölmiðlum. Eftir viðtal við hann
sjálfan, samstarfsmenn og fulltrúa
starfsmannahalds, var ekki talin
ástæða til að fjalla frekar um mál
hans og því talið lokið enda hefði
hvorki Ingvar sjálfur né fyrirtækið
gert athugasemd við málsmeðferð-
ina sem málið hlaut á sínum tíma.
Ekki var rætt við þolendur áreitn-
innar en kvartanir kvennanna
tveggja sem áminningin laut að voru
nafnlausar. – aá
Um þriðjungur upplifði einelti hjá OR
Rúm þrjátíu prósent fyrrverandi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sögðust hafa upplifað einelti á vinnustað. Rýnt verður í niður-
stöðurnar í þágu úrbótastarfs. Framkvæmdastjóra sem fengið hefur áminningu fyrir áreitni hvergi getið í skýrslu Innri endurskoðunar.
Töluverður munur er á
svörum núverandi og fyrr-
verandi starfsmanna þegar
spurt er um einelti.
2
1
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
7
2
-F
5
E
C
2
1
7
2
-F
4
B
0
2
1
7
2
-F
3
7
4
2
1
7
2
-F
2
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K