Alþýðublaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 2
I f’ALÞYDÐBLABIÖ --Wbi----------- HerskyldO' framvarpið. Þ.ið er næstum sama, við hvern talað er eða hvaðan fréttir ber- ast. Fle&tir standa undrandl. Jafnvel grónir íhaldsmenn vita ekki, hvað þeir eigi nú að hugsa um >stjórnina sína«. Við fisstum miatökum gátu menn búist, og lausðtök ríkisstjórnarinnar eru aikunn orðin, þegar við stór- bokka er að eiga; Sbr. Krossa- nessmálið. Hitt héidu þó a. m. k. margir, að hún myndi hugsa slg tvlsvar nm, áður en húa iéti teyma sig á eyrunum til að gangast fyrir almennri herskyldu. Hitt undrast almsnningur siður nú orðið, ósvííni þeirra, er í spottana halda. Næsta óiiklegt verður að teijest, að Jón Magn- úsaon hafi persónulega áhuga iyrir almennum vopnaburði. Á sams konar frumvarpi hefir og áður bólað í þinginu. Þá var það Jón Kjartansson, sem hatði ódráttlnn í eftirdragi, en gaf&t upp vlð nð karra hann. Nú hefir nafnið verið fágað eftir föngum og @r nú varaiögregla. Eyrun gægjast þó út undan húðinni eins og á asnanum forðum. Hvort sem það er hreinskilni eða hugprýði, sem ráðið hefir mairu um, þá eru skipulag, starfs- hœttir, >tæki< og >þjónustu- skyldur< ekkl þegar i stað dregin fram í dagsljósið, svo að almenningi og alþlngi gefist kostur á að sjá, hve langt skulf genglð i hersmalamenskunni. Um það á kosningaúrsknrðnr að ganga eftlr á. Stjórnin á samkv. frumvarpinu að fá heimild tll að siga almenningi út i heræfingar i blóra við kónginn. Hann á það lika heizt skilið af Jóni Magnús syni eða hitt þó heldur. Iil þóttl stjórn Dana forðum hér á iandl, en þó gengu þeir ekki svo langt að reyna að þvioga islenzkan almenning til hernaðarstarfa. Eitt gott hefst þó af her- skyldufrumvarpinu. Það vekur. Skömm er þá sauðkindinni gar, ef sá maður er kallaður sofandi sauður, sem ekki vaknar, þegar haan veit, að nú á að taka hann Tinnostofa okkar tekni* að sér alls konar vlðgerð- lx> á vaftækjum. Fægjum og lakk- bevum alls konav málmhluti. Hlttð- um bil-rafgeyma ódýrt. — Fyrsta flokks vlnna. Hf.rafmf.Hiti&Ljús, Laugavegi 20 B. — Sími 830 Sjfimenn! Alþýðublaðlð kemar út á hvarjam virkBœ degi. Afgraíðíle við IngólfBvtrmti —, opin dag- •lega ÍH kl. 9 árd. tii kl. 8 iíðd. Skrif»tof* á Bjargar»tíg 8 (niðri) ^pin kl. 9i/i—10V* árd, og 8—9 *íðd. S í m a r: 633: prentsmiðja, 988: afgreiðda. 1894: rititjóni, V e r ð 1 a g: | Aakriftarverð kr. 1,0C á mánnði. I Anglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ■Vertíöin er nú í hönd farandi. Athugiö, hvar þér kaupiÖ bezt og ódýrust gúmmístígvél í borginnil Yinir yðar og vandamenn munu vafalaust benda yður á Utsttluna á Lauga- vegl 49. Slml 1403. AUar stæröir fyrirliggjandi. Söngvar jafnaðar- manna er iítið kver, Rem aiíir aiþýðu- menn þurfa að eiga, en eogao munar um að kaupa. Fæst í Sveinabókbandinn, á afgrelðslu Alþýðubiaðsina og á fundum ves kiýðsféiaganna. með valdi frá atvinnu sinni og helmUisstöríum og skyida hann í herþjónustu, að viðiögðum sektum eða fangelsi, ef hann neltar kvaðningunni. Sannarlega mun það nú sannast á ihaids- llðinu, að >sér gretur gröf, þó grafic. Raunar er erfitt að samrýma þessa kvöð við 65 gr. stjórnar- skrárinnar, sem sett er til varnar atvinnufrelsl manna. Eða á hér ettir að skilja hana svo, að hún skuii að eins vernda atvinnnirelsi þeirra, sem eigft tramleiðslutækÍD? Eða hvaða trygging værl fyrir þvi, að fátæklr verkamenn yrðu ekki kallaðir irá vinnu og atvinna þeirra þar með skert eða e.yði- iögð um langa stund? Ailur almenningur þarf þess tremur með, að atvinna hans sé studd og aukin heldur en að löggjöfin verndi atvinnuleysi hans eða kpuplansa skylduvlnnu. Að öðr- um kosti er tátt líkbgra en að fjöidl manna verði neyddur tll að segja sig tii aveitar. Þar með hefir þá kosningarré'turlnn verið reyttur af þeim. Og hvar er tryggÍBgin tyrir því, að þetta myndi ekki einmitt verða notað við þá menn, sem kunnir væra að því að hugsa sjáifstætt? Það er bvort sem er mæta-»musso- linak< aðferð. Þó áð ég sé iangt trá að vera ánægður með, hvernig all- fleBt þlngsætin eru skipuð, ber ég þó svo mihið traust tii meiri hluta þingmanna, að ég þykút þess fuUviss, að þeir kveði niður þenna herskyidudraug. Ég hefi og svo mikla trú á almenningi, að ég þykist vita, að ella yrði þelm naumast vært heima f hér- uðum fyrir réttmætum ásökunum. Setjum nú samt svo, að ég beri ot mikið traust tii þeirra, og að herskyld n verði iög- skipuð. Hvað þá? Óiíklegt er. að herdeildirnar verðl áð elns hafðar til skrsuts, óbreyttlr liðsmenn með axar- sköft eln við úlnliði, en torlngj . arnir fáikamerktir. eius og sýn- isgriplr handa eriendum gestum að giápa á, e. t. v. í þeirri veiku von. að einhverjir þeirra kunni sð fá oíblrtu f augun, falla fram á ásjónur sfnar og syoej* stjórn inni glótíá,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.