Alþýðublaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 4
ALÞY&UBLA&iP betri menn o? skyldurneknari eía með þyngri skyldur á heröum heldur en ríkisBtjórn og þingmenn, lögreglustjórar og dómarar? Ég held ekki. En nú vita það bæöi guð og menn, a8 lög landains eiu af þessum mönnum framkvsemd eft r því, hverjir eía hver á í hlut í mörgum tilfellum. Sem dæmi má nðfoa iandhelgisiögin uog að flutningsbann ögin, LandheigiBlögin eru þann veg framkvæmd, að sóð er í gegnum flngur við Jslenzka togara að miusta áosti, og þ..ð er meira að segja talið fullvíst, að varðskipin hafi fengið bendingu um það, enda er það í samræmi við það, að oft heflr reynst ókleift að fá íslenzka togara sektaða. þóit Bönnuð hafi verið á þi b ot og ókleift heflr einDig reyn^t tii þes»a að fá eftirlitið hert nokkuð. Á þinginu í fyrra var fram borið frumvarp, sem gerði miklu áhættu- meira fyrir skipstjórana að fiaka í landhelgi. Það var felt, og í tölu þeirra þingmanna, sem greiddu atkvæði á móti frumvarpinu, voru flokksbræður >Arnar«, sem lofað höíðu á hverjum kjósendafundinum eftir annan að gera alt, sem unt væri, til að skerpa landheigisvarn- irnar, og þó líta efndirnar svona út, þegar til kastanna kemur. Samt vita þessir menn og líklega meira að segja sá >eineygði< líka, að líf og afkoma fjölda manns byggist beinlínis á verulegum að- gerðum í þessu máli, en um þetta er íhaldið ekki að iáta skrifa, Nei, Ingvar Sigurðsson! Útgerðarmenn- irnir eru fúsari á að fá her manns til að berja á verkafólkinu sínu, heldur en að fá almennilegar strandvarnir, svo að togararnir þeirra hætti að geta flskað á ólög- legán hátt og þann veg tekið björgina frá svöngu og fátæku fólki. í*ér anið þó fram og heimtið harðstjórn og kúgun yfir verka- lýðinn, en steinþegið um þær um- bætur í löggjöf og löggæzlu, sem eru fjöldanum lífsskilyrði, því að líklega ætlið þór ekki að verja landhelgina með fótgönguliði. þótt það væri litlu fráleitara, áð yður hefði dottið það í hug, heldur en sumar þær hugleiðingar, er þér haflð birt á prenti. (Frh.) JEélix Guðmundsson. Kvöldskemtun „Lista-kabarettsins“ síðasta var með talsvert öðru sniði en menn eiga að venjaat hér. Kússnesk »múslk« og rússnesk tjöld. Skemtun- inni var skift í 8 þsetti. I fyrsta þœtti voru spiluð lög eftir fræg tónskáld, svo sem Tschaikovskij, GHazunov o. fl. I öðrum þeetti var sýnt hið innra í rússneskri (gmk-kaþólskri) kirkju. Fyr- ir miðju siust 2 dýrlingamyndir, en milli þeirra krupu tveer konur í rúss- neskum þjóðbúningum, en bak viðþær hékk lítil rússnesk dýrlingamynd(íkon). Yinstra megin sist á altari með rauð- um og hvítum dúkum og sjö örmuðum ljósastjaka: Eeykelsisilm lagði upp úr tveim austurlenzkum skálum, sem héngu úr lofti. Heilög ró hvíldi yfir öllu. Hið undurfagra lag Borodins, »1 klaustrinu*, jók á hina hátíðlegu »stemningu«. Að laginu loknu heyrðist klukknahljómur í fjarsk*. Rússneskur kvödsöngur (Ju- bilate) var sunginn að siðustu. I þriðja þætti sáust Zigaunar í skógi umhverfis bál. Þeir sungu rússneska Zigauna- söngva, sem mörgum munu kunnir hér. Tókst söngurinn ágætlega Sama er að segja um Zigaunadansinn, sem tvær yngismeyjar dönsuðu af mikilli list. Ahorfendur klöppuðu óspart, og mun okki of sagt, að þeir hafa allir skemt Bér hið bezta. Slíkar skemtanir sem þessi eru þess verðar, að almenningur sæki þær. — Skemtunin verður endur- tekin í kvöld. Vonandi sýna Reykvík- ingar, að þeir kunni að meta það, sem þaim er vel boðið. J. 0. Kvöldvökupnar. Þaim var loklð f gærkveldi. Væntanlega verðnr þeim tram haldið að hansti, Svo margir hafa haft gsgn og gamán af þeim í vetur, að ekkl ætti að vera hsetta á, að þær yrða okkl sóttar framvegis. Komust í vetur að miklu færrl en viidu. Quðm. B. Olafsson úr Grindavík. Um daginn og vegínn. Áii&br0gð. Vélbátarnir í Sand gerði hafa flskað ágætlega undan- farna daga, fylt sig á 2 — 3 dögum. Frá Hafoarfirll. Nýr togari kom til Hellyera í gær og heiíir >1" pnrialist«. E' hartn stói miög (244 smál.), Skipstjóri et Tiyggvi Ófeigsson úr Reykjavík. Dane kom af veiðum í gær (m. 38 tn, lifrar) og Ýœir í nótt (m. 50). Yeðrið. Dálítill hiti um alt iand nema á ísaf og GrimsBt. Átt vestlæg, stinnings hvöss. Veðurspá: Vestlæg átt, allhvöss sums staöar. Af ve!ðt'm bafa komið í gser og i nótt togararnir Gulitoppur (m. 81 tn. lifrár), Gylfi (m. 78), Glaður (m. 67) og Maí (m, 58). Hánarfregn. Latinn er slðast liðinn sunnudag í frakkneska spit- alanum Jón Benedlkt.s Jónsson cand phii. 48 ara að aidti. Bana- meinið var berklaveiki. Línnyeiðari er kominn til Óskavs Hálldórssorar ksyptur í Noregi og hettir >Andres«, gufu- skip, Næturlæknlr er í nótt Daníel Fjeideted Laugaveai 38. Sími 1561. í Nd. var í gær mót von hatd nr tíðindalftlð. Fjáraukal írv. 1924 var afgr. til Ed. og gengisvið- aukafrv. m. 22 : 1 atkV. (J. Bsldv.). Fuld var b t.tiil. hans, en samþ. tiil. ijárh.n. um gitdi lagann-' til ársloka 1926, Frv, um brt, á 1. um lokunartíma sölubúða var frestað og vfsað tii ali h.n. sakir mótmsela. er koroið hötðu. Frv. um »öiu á koinm ©ftir máli, til- búinn áburð og um brt. á yfir- setukv.I. var vías.ð t-í 2. umr og nefnda. en frv. um varalögrpglu tekið út af dagskrá. því að Á-g. A*g. ætlaði að leggja tyrir fors.- ráðh. «purningar, ®n ráðh. var uppl í Ed. að verj ebt iffkvæmi Hungurvo unnar d uiða. Tti upp bótar er herskyídnfrv. ef&t á dagskrá Nd i dag. Bitstjóri og ábyrgöarmaöuri Hailbjörn Halldórsson. Prentam. Hallgrlms Bcnediktagonaf Berg»t*ö«»ír#tS 1%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.