Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2018, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 30.11.2018, Qupperneq 28
Hér er dæmi um stórsniðuga heimagerða verkfærageymslu úr gömlu vörubretti. Það er best að geyma smáhluti í hólfaskiptum hirslum. Eggjabakkar eru til margra hluta nytsamlegir og má meðal annars nota til að halda utan um smáhluti í verkfærageymslunni. Það getur reynt á taugarnar að leita að rétta verkfærinu þar sem öllu ægir saman. Þeir sem temja sér að hafa verkfærageymsluna í röð og reglu eiga mun ánægjulegri, markvissari og árangursríkari vinnu fyrir höndum. Hér eru góð ráð til að skipuleggja verkfæra­ lagerinn. l Byrjaðu á því að safna öllum verkfærum, skrúfum, tækjum og tólum á auðan flöt á gólfinu. Það getur verið gott að breiða dúk eða teppi undir til að forðast rispur og að óhreinindi dreifist um allt. l Hentu öllu sem er ónýtt og úr sér gengið. l Þurrkaðu af því sem þú ætlar að eiga. l Þvoðu verkfærakassann eða hirslurnar þar sem verkfærin eru geymd. Síðan eru nokkrar leiðir til að flokka verkfærin: l Hafðu sams konar verkfæri saman í hólfi eða skúffu; til dæmis öll skrúfjárn saman, skipti- lykla saman, mælitæki saman og svo framvegis. l Flokkaðu eftir virkni: Festingar og boltar hafa til að mynda sams konar virkni og getur verið gott að hafa á svipuðum stað. l Flokkaðu eftir verkefnum: Ef þú ert mikið að fást við sömu verkefni eins og til dæmis að laga vatnslagnir, bílvélar eða leggja raf- magn getur verið gott að hafa öll þau verkfæri sem til þarf saman á einum stað svo ekki þurfi að róta eftir þeim á mörgum stöðum í hvert skipti. l Flokkaðu eftir vinsældum: Hafðu þau verkfæri sem þú notar oftast á aðgengilegasta staðnum. l Vertu með lítil hólf eða box undir smáhluti eins og skrúfur og nagla. l Merktu hverja skúffu. l Vendu þig á að þurrka af verkfær- unum eftir notkun og settu þau á sinn stað. Léttara líf fagmannsins með góðu skipulagi Nákvæmni er lykilatriði þegar kemur að hvers kyns fagvinnu. Til að leysa hlutina sem best af hendi er mikilvægt að hafa réttu tólin við höndina hverju sinni og þurfa ekki að eyða löngum tíma í að róta eftir því sem vantar. 4 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . N óv E m B E R 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U RjóLAGjöf fAGmANNSINS 3 0 -1 1 -2 0 1 8 0 5 :1 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 9 8 -D 1 0 0 2 1 9 8 -C F C 4 2 1 9 8 -C E 8 8 2 1 9 8 -C D 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.