Fréttablaðið - 02.01.2019, Blaðsíða 36
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar
Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir
heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
ALLAR BAÐVÖRUR
FRÁ ZONE
60%
AFSLÁTTUR
ÚTSALA
Janúar
útsalan
ALLT AÐ
60%
AFSLÁTTUR
JANÚAR
ÚTSALAN
Í FULLUM GANGI
Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði
www.dorma.is
VEFVERSLUN
ALLTAF
OPIN
Aðeins 9.950 kr.
STÓRI
BJÖRN
dúnsæng 50%
AFSLÁTTUR
ÚTSALA
QOD Stóri Björn dúnsæng
50% dúnn & 50% smáfiður
Fullt verð: 19.900 kr.
Afgreiðslutími Rvk
Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum)
Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi)
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi)
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
HVER VANN?
Sportið á frettabladid.is færir þér
allar nýjustu fréttirnar úr heimi
íþróttanna.
Ekki missa af neinu, fylgdu
Fréttablaðinu á Facebook
Postprent er markaður með prentverk eftir íslenska listamenn á netinu. Þeir Viktor Weisshappel Vilhjálms-son og Þórður Hans
Baldursson eru mennirnir á bak við
vefinn sem fór í loftið nú rétt fyrir
áramót.
„Við höfum báðir verið að fást við
ýmist myndlist eða grafík en leiðir
okkar lágu saman fyrst árið 2016.
Daginn sem við kynntumst var
Þórður að klára síðasta daginn sinn
sem verktaki hjá stofu sem ég var að
byrja að vinna hjá. Við héldum svo
einhverju sambandi og heyrði Þórð-
ur í mér síðustu tvö jól til að kaupa
prent eftir mig handa fjölskyldunni.
Mamma Þórðar er mikill aðdáandi
minn,“ segir Viktor og bætir við að
þeir séu ákaflega gott teymi enda sé
hann, Viktor, listamaður en Þórður
er forritari og þeir með sameigin-
legan listáhuga.
„Okkur fannst þetta bara meika
sens, að geta keypt prentverk í tölv-
unni heima hjá sér í rólegheitum.
Geta skoðað úrvalið, kynnt sér
listamennina og gefið sér svo góðan
tíma til að velja vel. Þegar þessi hug-
mynd kom upp hjá okkur lá það
beinast við að við myndum bara
láta verða af þessu sjálfir af ofan-
töldum ástæðum og það hjálpar líka
helling að saman erum við með gott
tengslanet bæði í grafík- og mynd-
listarheiminum hérna heima. Það er
rými fyrir síðu af þessu tagi á Íslandi
og okkur finnst nauðsynlegt að það
sé fyllt með grasrótarframtaki frekar
en að eitthvað stærra batterí færi að
vasast í þessu.“
„Við sitjum líka beggja vegna
borðsins,“ bætir Þórður við. „Við
erum báðir með verk á síðunni og
ég keypti næstum allar jólagjafirnar
mínar þar líka.
Það skiptir okkur miklu máli að
gæta þess að allir fái eitthvað fyrir
sinn snúð. Listamenn geti komið sér
og sínu á framfæri, gestir síðunnar
Nýjasta viðbótin í
listaflóru landsins
Postprent er nýr vettvangur fyrir unga listamenn sem vinna í hvers
kyns prentmiðlum. Síðan var opnuð formlega fyrir jól í beinni út-
sendingu á 101 útvarpi og áhuginn hefur verið mikill síðan.
Postprent var skellt í loftið í beinni útsendingu í útvarpinu.
Viktor Weisshappel Vilhjálmsson. Þórður Hans Baldursson.
VIÐ ERUM BÁÐIR
GÍFURLEGA STOLTIR
AF ÞESSU VERKEFNI OG
FINNST ÞETTA ÞÖRF OG GÓÐ
VIÐBÓT VIÐ LISTAFLÓRU
LANDSINS. DRAUMURINN ER
AÐ POSTPRENT VIRKI SEM
AUKIN INNSPÝTING Í ÍS-
LENSKT LISTALÍF, HVETJI
FÓLK TIL GÓÐRA VERKA OG
GEFI ÖÐRUM TÆKIFÆRI TIL AÐ
FYLGJAST MEÐ OG NJÓTA
AFRAKSTURSINS.
hafi aukið aðgengi að "current"
íslenskri list og við strákarnir höfum
eitthvað að gera í frítíma okkar.“
Postprent gengur út á að búa til
vettvang fyrir listamenn, sem vinna
í hvers kyns prentmiðlum, til að
koma list sinni á framfæri á netinu.
Um er að ræða vefsvæði þar sem
sérvalinn hópur listamanna er með
prentverk sín til sölu í takmörkuðu
upplagi.
„Við höfum safnað saman mörg-
um af helstu ungu listamönnum
landsins sem fást við grafísk- og
ljósmyndaprentverk og vonumst
til að brúa bilið milli listamanna og
fólks sem hefur áhuga á að kaupa
íslenska list.“
Síðan fór í loftið í beinni útsend-
ingu í Útvarpi 101 og segja Viktor og
Þórður að það hafi gengið mjög vel
og að salan hafi farið hratt af stað.
„Það er greinilega áhugi fyrir
þessu framtaki sem er auðvitað gott
að fá staðfestingu á. Við héldum svo
opnunarpartý/jólamarkað í Bíói
Paradís þar sem listamenn á síðunni
komu og seldu verkin sín.“
Þeir segjast ákaflega spenntir fyrir
komandi ári þar sem þeir munu ráð-
ast í að breiða út boðskap síðunnar.
„Við erum báðir gífurlega stoltir af
þessu verkefni og finnst þetta þörf
og góð viðbót við listaflóru lands-
ins. Draumurinn er að Postprent
virki sem aukin innspýting í íslenskt
listalíf, hvetji fólk til góðra verka og
gefi öðrum tækifæri til að fylgjast
með og njóta afrakstursins.“
stefanthor@frettabladid.is
2 . J A N Ú A R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R32 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
D
-4
7
8
C
2
1
E
D
-4
6
5
0
2
1
E
D
-4
5
1
4
2
1
E
D
-4
3
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K