Fréttablaðið - 04.01.2019, Side 28

Fréttablaðið - 04.01.2019, Side 28
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Óttarr Möller fv. forstjóri, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 19. desember. Útförin fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 13.00. Emilía Björg Möller Valgeir Ástráðsson Kristín Elísabet Möller Jóhannes Jóhannesson Erla Möller Sigurður Kr. Sigurðsson Auður Margrét Möller Guðmundur Már Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir Brekkugötu 36, Akureyri, lést á öldrunarheimilinu Hlíð 25. desember. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 7. janúar kl. 13.30. Sigþrúður Tobíasdóttir Lúðvík Freyr Jóhannsson Sigurlaug Anna Tobíasdóttir Páll E. Þorkelsson Gísli Sigurðsson ömmu-, langömmu- og langalangömmubörn. Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Elías Hólmgeir Guðmundsson Bolungarvík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Bergi, 1. janúar. Útför hans verður frá Hólskirkju, laugardaginn 12. janúar, klukkan 14.00. Árný Elíasdóttir Hafliði Elíasson Jóna Magnúsdóttir Hólmfríður Elíasdóttir Kristinn Elíasson Vilborg Andrésdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hólmfríður Jónsdóttir Hagaseli 38, Reykjavík, sem lést 15. desember síðastliðinn, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju mánudaginn 7. janúar kl. 13. Stefán Baldvinsson Guðjón Örn Stefánsson Sigrún Gröndal Baldvin Trausti Stefánsson Hilma Einarsdóttir Hrafnhildur Guðbjörg Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Magnúsdóttir (Dista) frá Minna-Hofi, sem lést föstudaginn 21. desember verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 11. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Hilmar Eysteinsson Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærrar frænku okkar og vinkonu, Önnu Borg Hrafnistu, Boðaþingi. Anna Elísabet, Elín, Óskar, Páll Borg og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar og tengdamóðir, Anna Pála Guðmundsdóttir sem lést að morgni 24. desember, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 5. janúar kl. 14.00. Leifur Ragnarsson Páll Ragnarsson Margrét Steingrímsdóttir Árni Ragnarsson Ásdís Hermannsdóttir Hólmfríður Ragnarsdóttir Ólöf Sigríður Ragnarsdóttir Pétur Heimisson Örn Ragnarsson Margrét Aðalsteinsdóttir Úlfar Ragnarsson Auðbjörg Friðgeirsdóttir Vegna skertra rekstrarframlaga til kirkjugarða verður afgreiðslutími skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkur- prófastsdæma í Gufuneskirkjugarði styttur um helming frá 2. janúar 2019. Frá og með nýju ári verður skrifstofa KGRP í Gufunes- kirkjugarði opin frá klukkan 9 til 13 alla virka daga. Styttur opnunartími skrif- stofu í Gufuneskirkjugarði Okkar ástkæri bróðir, mágur og frændi, Óskar Breiðfjörð Æsufelli 4, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum 16. desember, verður jarðsunginn frá Seljakirkju mánudaginn 7. janúar kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Innilegar þakkir til starfsfólks blóðlækningadeildar Landspítala við Hringbraut fyrir einstaka umönnun. Aðstandendur þakka auðsýnda samúð. Kristín Breiðfjörð Jón Emil Hermannsson Kolbrún Jónsdóttir Jörgen Tómasson Ævar Breiðfjörð Ásta Guðjónsdóttir Ragnar Breiðfjörð Jóna Sigríður Kristinsdóttir Sigfríð Maggý Breiðfjörð Dorothy Mary Breiðfjörð Daníel Guðmundsson og frændsystkinin. Ástkær eiginmaður minn, sonur, pabbi okkar, tengdapabbi, afi og bróðir, Einar Bragi Bergsson skipstjóri, Mosarima 8, lést á Landspítalanum 28. desember 2018. Útför hans fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 9. janúar kl. 13.00. Guðrún Bernódusdóttir Ágústa Einarsdóttir Guðjón Öfjörð Einarsson Kristjana Hrund Bárðardóttir Baldur Freyr Einarsson Barbara Hafey Þórðardóttir Bergur Árni Einarsson Inga Kristín Kjartansdóttir Friðgeir Rúnarsson Vilborg Anna Hjaltalín afabörn, systkini og aðrir aðstandendur. Lagið Don’t Stop Me Now með Queen kom út fyrir heilum 40 árum í dag. Það var ekkert sérstaklega vin- sælt þegar það kom út en vann heldur betur á og er í dag notað til að skapa stemmingu í auglýsingum og bíói um allan heim. Fyrir 40 árum sendi hljómsveitin Queen frá sér smáskífuna Don’t Stop Me Now. Hún náði níunda sæti á breska vinsældalistanum en einungis 86. sæti á þeim ameríska – þar í landi var lagið alls ekki vinsælt en fékk þó dálitla spilun á rokk­ stöðvum. Síðan þá hefur lagið einhver veginn haldið vinsældum og verið spilað jafnt og þétt í gegnum árin – það virðist raunar bara verða vinsælla og vinsælla með hverju árinu og líklega spilar það inn í að það hefur verið notað í nánast óteljandi auglýsingum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Það hefur verið „kover­ að“ margoft. Lagið hefur nú náð platínu­ sölu í Bretlandi og var valið þriðja besta lag hljómsveitarinnar Queen í tónlistar­ tímaritinu Rolling Stone. Líklega eru fá lög sem hafa verið álitin jafn mikið miðjumoð á sínum tíma sem verða svo nánast einkennislag hljóm­ sveitar eins og Don’t Stop Me Now. Lagið undirstrikar margt það sem einkenndi sveitina – píanóið hans Freddies Merc­ ury, röddunina í viðlaginu og kraftinn í laginu. Blaðamaðurinn Alexis Petridis skrifaði í The Guardian að lagið væri líklegast besta lag sveitarinnar og í því kæmi fram hedónismi Freddies og laus­ læti, væri eins og óður hans til lífsgleð­ innar. Alexis veltir fyrir sér hvort titill lagsins hafi kannski verið skot á hina meðlimi Queen sem hann segir ekki hafa verið alveg jafn ódannaða. Það er við hæfi að rifja þetta lag upp enda hljómsveitin Queen heldur betur verið í sviðsljósinu upp á síðkastið eftir að kvikmyndin Bohemian Rhapsody kom út seint í fyrra en hún fjallar um ævi og störf Freddies Mercury. Myndin fékk nokkuð góða dóma þó að tónlistar­ aðdáendur hafi verið sammála um að þar hafi kannski ekki verið farið alveg rétt með staðreyndir. stefanthor@frettabladid.is 40 ár frá útgáfu eins stærsta stemmingslagsins Einhvern veginn svona er stemmingin í laginu Don’t Stop Me Now en flestir lesendur hafa líklegast heyrt það lag. NORDICPHOTOS/GETTY 4 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R16 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 0 4 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 9 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 E F -C 2 0 4 2 1 E F -C 0 C 8 2 1 E F -B F 8 C 2 1 E F -B E 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 3 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.