Fréttablaðið - 04.01.2019, Síða 31

Fréttablaðið - 04.01.2019, Síða 31
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 4. JANÚAR 2019 Tónlist Hvað? Ljótu hálfvitarnir á Græna hattinum Hvenær? 21.00 Hvar? Græni hatturinn Í Áramótaskaupinu er ekki bara litið um öxl, heldur reynist stund- um í því forspá. Þannig má reikna með að fjölmargir Þingeyingar noti tækifærið og bruni um Vaðla- heiðargöngin til Akureyrar núna fyrsta föstudag og/eða laugardag ársins og hlýði á sína menn, Ljótu hálfvitana, á Græna hattinum. Að auki ætla heimamenn ekki að láta sig vanta, enda orðið uppselt á laugardagskonsertinn en hægt með útsjónarsemi að fá miða á föstudagskvöldið á tix.is. Hvað? rauður og Andy Svarthol í Mengi Hvenær? 21:00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Þann 4. janúar ætlar bræðradúóið Andy Svarthol og systir þeirra rauður að blása til tónlistarveislu í Mengi. Þau ætla að flytja efni af væntanlegum breiðskífum sínum og færa okkur sinn draumkennda hljóðheim og melódískar syntha- og gítarlínur í bland við ýmist undurfagran söng eða tilrauna- kennd (ó)hljóð. Hvað? Útgáfutónleikar – aaiieenn á Gauknum Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Útgáfutónleikar fyrir plötuna Spaces með aaiieenn. Hvað? After Work Garage House Party – Alla föstudaga Hvenær? 17.05 Hvar? Orange espressobar, Ármúla DJ Tommi White er einn af frumkvöðlum hústónlistar hér á Íslandi. Hann hefur verið við spilarana í tæp 30 ár. Hann hefur gert sitt eigið sound sem er nefnt Garage House tónlist sem merkir að það sé mikil soul, funk groove í settunum hans. Hvað? Brjálað ball á Búálfinum Hvenær? 22.00 Hvar? Búálfurinn, Hólagarði Duplex-bræðurnir rúlla inn nýja árinu með gestum og gangandi á Búálfinum í Hólagarði. Viðburðir Hvað? She’s All That! – Föstudags- partísýning Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Aðalgaurinn í miðskólanum, Zach Siler, fær reisupassann frá loka- ballsdrottningunni, kærustu sinni, þegar hún tekur upp samband við leikara í sápuóperu í sjónvarpi. Á meðan hann er að jafna sig á þessu tekur hann veðmáli vinar síns, um að hann geti byrjað með gler- augnagláminum Laney Boggs, og fengið hana kosna sem drottningu lokaballsins í staðinn. Þetta virðist vera nánast óyfirstíganlegt verk- efni, en þegar umbreytingin á sér stað og Laney umbreytist úr ljótum andarunga í fallegan svan, þá fer Zack allt í einu að falla fyrir henni. Hvað? Áhrifavaldar! Trúverðugir neyt- endur eða auglýsendur? Hvenær? 12.00 Hvar? Veröld Andrea Guðmundsdóttir, doktors- nemi í alþjóðasamskipta- og fjöl- miðlafræði í við City University of Hong Kong, mun fjalla um áhrifa- valda og skoða hvað liggur að baki vinsældum þeirra og hvernig við getum skilgreint meðmæli þeirra um vörur og þjónustu. Eru þeir trúverðugir neytendur eða eru þeir auglýsendur í hefðbundnum skilningi? Trúverðugleiki áhrifa- valda verður skoðaður frá sjónar- horni neytenda og hvernig þeir hafa áhrif á skoðanir þeirra. Sýningar Hvað? Erró – Svart og hvítt Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Á þessari sýningu getur að líta um þrjátíu ný og nýleg svarthvít mál- verk eftir Erró. Verkin, sem flest koma beint frá vinnustofu hans í París, vitna enn og aftur um sköp- unarkraft og uppfinningasemi listamannsins. Í þessum verkum blandar hann leikandi saman sögulegum persónum og manga- og teiknimyndasögufígúrum. Myndefnið er fjölbreytt og óhætt að segja að flestum hugðarefnum listamannsins séu gerð skil en Erró er þekktur fyrir að láta sér fátt óviðkomandi. Erró hefur unnið áhrifamikil málverk þar sem hann sækir innblástur í heim mynda- sagna, listasöguna, þetta eru verk ólgandi af kaldhæðni og kímni gagnvart samfélagsmálum og mannlegu eðli. Hvað? D35 Leifur Ýmir Eyjólfsson – Handrit Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Sýning Leifs Ýmis í D-sal byggist á safni orða, texta og setningarbrota sem hann hefur haldið til haga og byggt upp síðustu ár. Hann hefur sérstakt dálæti á því sem kemur dagsdaglega fyrir í samskiptum á milli fólks eða því sem maður hugsar með sjálfum sér án þess að því fylgi sérstök merking. Þetta er tungutak millibilsástands, íhug- unar eða hrein uppfylling í þagnir. Leifur Ýmir setur fram handrit sitt handskrifað og innbrennt í fjöl- margar leirplötur sem stillt er upp um alla sýningarveggi. Hvað? Véfréttir – Karl Einarsson Dunganon Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafn Íslands Listasafn Íslands efnir til sýningar á úrvali verka Karls Einarssonar Dunganons sem er ætlað að varpa ljósi á líf og list þessa einstaka listamanns sem hafði alla tíð sterkar taugar til Íslands og arf- leiddi íslensku þjóðina að verkum sínum. Varðveitir Listasafn Íslands rúmlega tvö hundruð myndverk, en ljóð hans, úrklippubækur og önnur gögn eru geymd í Þjóð- skjalasafni Íslands. Karl Kerúlf Ein- arsson fæddist á Íslandi árið 1897 en flutti barnungur til Færeyja og síðar til Danmerkur þar sem hann bjó lengst af ævinnar og lést þar árið 1972. Hann tók sér ungur nafnið Dunganon en gekk einnig undir öðrum nöfnum sem þjón- uðu því hlutverki sem hann lék hverju sinni. Líklegast er hertoginn af St. Kildu þekktasti titillinn sem Karl tók sér. Þó hann kæmi aldr- ei til þessa skoska eyjaklasa, sló hann eign sinni á hann og lýsti sig æðsta stjórnanda, útbjó sér vega- bréf, ríkis stimpil, póststimpil og útdeildi riddaraskjölum. Ljótu hálfvitarnir verða á Græna hattinum í kvöld og því má búast við að Hús- víkingar renni í gegnum Vaðlaheiðargöngin. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL RÚNARSSON List Erró er ávallt til sýnis í Hafnar- húsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Roma (spanish w/eng sub) .................... 17:20 Kalt stríð // Cold War (ice sub) ....... 17:30 Suspiria (ice sub) ..................................... 19:30 FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING! She’s All That ........................................ 20:00 First Reformed (english-no sub) ... 20:00 Erfingjarnir//The Heiresses (eng sub) 22:20 First Reformed (english-no sub) ....22:20 MIÐNÆTURFRUMSÝNING! One Cut of the Dead (ice sub) ........23:59 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Allt sem er frábært Litla sviðið Kvenfólk Nýja sviðið Núna 2019 Litla sviðið Kvöldvaka með Jóni Gnarr Litla sviðið Ég dey Nýja sviðið Ríkharður III Stóra sviðið Elly Stóra sviðið Fös 04.01 Kl. 20:00 U Lau 05.01 Kl. 20:00 U Lau 12.01 Kl. 20:00 U Sun 13.01 Kl. 20:00 U Fös 18.01 Kl. 20:00 Ö Lau 19.01 Kl. 20:00 Ö Sun 20.01 Kl. 20:00 Ö Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Fös 25.01 Kl. 20:00 Ö Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö Fös 04.01 Kl. 20:00 U Fös 18.01 Kl. 20:00 Ö Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Fös 04.01 Kl. 20:00 U Lau 05.01 Kl. 20:00 U Sun 06.01 Kl. 20:00 U Fös 11.01 Kl. 20:00 U Lau 12.01 Kl. 20:00 U Fös 18.01 Kl. 20:00 U Lau 19.01 Kl. 20:00 U Fös 25.01 Kl. 20:00 U Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö Fös 02.01 Kl. 20:00 Ö Lau 02.02 Kl. 20:00 Ö Fim 08.02 Kl. 20:00 Ö Fös 09.02 Kl. 20:00 Ö Fös 11.01 Kl. 20:00 U Lau 12.01 kl. 17:00 Ö Sun 13.01 kl. 17:00 Ö Lau 05.01 Kl. 20:00 U Sun 06.01 Kl. 20:00 U Fim 17.01 Kl. 20:00 U Lau 19.01 Kl. 20:00 U Fös 25.01 Kl. 20:00 Ö Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö Fim 10.01 Kl. 20:00 U Sun 13.01 Kl. 20:00 U Mið 16.01 Kl. 20:00 Ö Fim 17.01 Kl. 20:00 U Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Sun 27.01 Kl. 20:00 Ö Sun 06. 01 Kl. 20:00 U Fim 10.01 Kl. 20:00 U Fös 11.01 Kl. 20:00 U Mið 16.01 Kl. 20:00 U Fim 17.01 Kl. 20:00 U Mið 23.01 Kl. 20:00 Ö Sun 27.01 Kl. 20:00 Ö Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is Fólk, staðir og hlutir Litla sviðið Mið 13.02 Kl. 20:00 U Fim 14.02 Kl. 20:00 U Fös 15.02 Kl. 20:00 U Lau 16.02 Kl. 20:00 U Mið 20.02 Kl. 20:00 U Fös 22.02 Kl. 20:00 U Lau 23.02 Kl. 20:00 U Sun 24.02 Kl. 20:00 U Mið 27.02 Kl. 20:00 Ö Fim 28.02 Kl. 20:00 U Fös 01.03 Kl. 20:00 Ö Lau 02.03 Kl. 20:00 Ö Velkomin heim Kassinn Improv Leikhúskjallarinn Insomnia Kassinn Einræðisherrann Stóra sviðið Mið-Ísland Leikhúskjallarinn Jónsmessunæturdraumur Stóra sviðið Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is Fös. 11.01 kl. 20:00 U Fös. 11.01 kl. 22:30 Ö Lau. 12.01 kl. 20:00 U Lau. 12.01 KL. 22.30 Ö Fim. 17.01 kl. 20.00 Ö Fös. 18.01 kl. 20:00 Fös. 18.01 kl. 22:30 Fös. 25.01 Kl. 20.00 U Fös. 25.01 Kl. 22:30 Fös. 25.01 Kl. 20.00 Lau. 26.01 Kl. 20.00 Lau. 26.02 Kl. 20.00 Fös. 22.02 kl. 19:30 U Fim. 28.02 kl. 19:30 Fös. 01.03 kl. 19:30 Ö Fim. 07.03 kl. 19:30 Ö Fös. 15.03 kl. 19:30 Ö Lau. 16.03 kl. 19:30 Ö Fös. 22.03 kl. 19:30 Lau.30.03 kl. 19:30 Mið 16.01 kl. 20:00 Mið 23.01 kl. 20:00 Mið 30.01 kl. 20:00 Mið 06.02 kl. 20:00 Mið 13.02 kl. 20:00 Lau 12.01 kl. 19:30 Fim 17.01 kl. 19:30 Fös 18.01 kl. 19:30 Lau. 05.01 kl. 19:30 U Fös. 11.01 kl. 19:30 U Lau. 12.01 kl. 19:31 U Fim 17.01 kl. 19:30 U Fös. 18.01 kl. 19:30 U Fim. 24.01 kl. 19:30 Ö Fös. 25.01 kl. 19:30 Ö Fös. 01.02. kl. 19:29 Lau. 02.02. kl. 19:30 Ö Fös. 01.02. kl. 19:30 U Lau. 02.02 kl. 19:30 U Lau. 09.02 kl 19:30 U sun. 10.02 kl. 19:30 Ö Sun. 15.02 kl. 19:30 Þitt eigið leikrit Kúlan Fös 25.01 kl. 18:00 U Fim 31.01 kl. 18:00 U Lau 02.02 kl. 15:00 U Fim 07.02 kl. 18:00 U Fös 08.02 kl. 18:00 U Lau 09.02 kl. 15:00 U Fim 14.02 kl. 18:00 U Fös 15.02 kl. 18:00 U Lau 16.02 kl. 15:00 U Fim 21.02. kl. 18:00 Ö Lau 23.02 kl. 15:00 U Fös 01.03 kl. 18:00 U Lau 02.03 kl. 15:00 U Fös 08.03 kl. 18:00 Lau 09.03 kl. 15:00 U Lau 16. 03 kl. 15:00 Ö Fly Me To The Moon Kassinn Lau 19.01 Kl. 19:30 Ö Lau. 26.01 kl. 19:30 Sun.06.01 kl. 13:00 U Sun. 06.01 kl. 16:00 U Sun.13 01 kl. 13:00 U Sun 13.01 kl. 16:00 U Lau 19.01 kl. 13:00 U Lau 19.01 kl. 16:00 U Sun. 20.01 kl. 13:00 U Sun. 20.01 kl. 16:00 U Lau 26.01 kl. 13:00 U Lau 26.01 kl. 16:00 U Sun. 27.01 kl. 13:00 U Sun. 27.01 kl. 16:00 U Sun. 03.02 kl. 13:00 U Sun. 03.02 kl. 16:00 U Sun. 10.02 kl. 13:00 U Sun.10.02 kl. 16:00 U Sun. 17.02 kl. 13:00 U Sun. 17.02 kl. 16:00 U Sun 24.02 kl. 13:00 U Sun. 24.02 kl. 16:00 U Sun. 03.03 kl. 13:00 U Sun 03.03 kl. 16:00 U Sun 10.03 kl. 13:00 U Sun 10.03 kl. 16:00 U Sun 17.03 kl. 13:00 U Sun 17.03 kl. 16:00 U Sun 24.03 kl. 13:00 Ö Sun 24.03 kl. 16:00 Sun 31.03 kl. 13:00 Ö Sun 31.03 kl. 16:00 Ö M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19F Ö S T U D A G U R 4 . J A N Ú A R 2 0 1 9 0 4 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 9 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E F -B 8 2 4 2 1 E F -B 6 E 8 2 1 E F -B 5 A C 2 1 E F -B 4 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 3 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.