Fréttablaðið - 04.01.2019, Qupperneq 36
Trendin
á nýju ári
Tískustraumar koma og fara,
sumir hverfa jafn hratt og
þeir komu en aðrir stoppa
lengur. Glamour hefur tekið
saman nokkur trend sem
voru áberandi á síðasta ári en
munu halda áfram árið 2019,
svo hægt sé að nýta flíkurnar,
og kaup síðasta árs
enn betur.
Farðu inn á Glamour.is og fáðu
daglegar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Hjólabuxur
nar
voru trend
sem
kom mjög á
óvart síð-
asta sumar
og héldu m
argir
í fyrstu að y
rði ekki lan
glíft.
Hjólabuxur
við stórar p
eysur
og jakkafat
ajakka verð
ur
alveg jafn v
insælt á þes
su
ári og á því
síðasta.
Strigaskórnir hafa
verið vinsælir síðustu
ár, og er engan endi að
sjá á því trendi. Við erum
ekki alveg til í að sleppa
þægindunum sem þess-
ari tísku fylgir.
Bambustösku
rnar
voru mjög vin
sælar
síðasta ár og
verða það
enn þá næsta
sumar, ásam
t
ofnum leður
töskum. Ekki
einungis fyrir
sólarlanda-
ferðina, held
ur einnig í
vinnuna og ú
t á lífið.
Brúnt var einn vinsælasti litur haustsins og verður það enn 2019. Tískuhúsin
Tibi, Burberry og Max Mara blönduðu saman ljósbrúnum tónum fyrir vorið.
Dragtir í öllum regnbogans litum voru áberandi hjá stærstu
tískuhúsunum eins og Balenciaga, Gucci og Emporio Armani.
Þetta er trend sem við viljum halda í aðeins lengur.
Tíska sem endist. Nú eru enn fleiri farnir að hugsa
sig tvisvar um þegar mjög ódýr fatnaður er keyptur.
Á nýju ári skulum við vanda valið, kaupa færri og
vandaðar flíkur sem endast okkur lengur.
4 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
0
4
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
F
-C
B
E
4
2
1
E
F
-C
A
A
8
2
1
E
F
-C
9
6
C
2
1
E
F
-C
8
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
3
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K