Alþýðublaðið - 05.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1925, Blaðsíða 2
2 Sljsatryggingar. Jón Baldvinsson bar á slðasta Alþingl fram þingsályktun um, að atvinnnmálai áðuneytlð skipaði þriggja manna nefnd tli að semja frumvSrp tii laga nm almennar siysatryggingar, og var sú þings ályktun samþykt. Frumvarp nefndarinnár er nú komið tii þingsins, og ber Jón Baldvlns- son það fram þar eftir tilmælnm alisherjarnetndar, Slysatryggingarmáiið er mik- ilsvarðandl fyrir alla alþýðu, og er því náuðsyniegt að skýra nánara frá þessu nýja trumva-pl Hér á landi hefír hingað til að eins verið skyldutrygging fyrir eina stétt manna, sjómenn- ina. Enda þótt við þá atvinnu sé meiri slysahætta en no^kra aðra, hafa þó ýmis onnur storf í för með sér mikia siysahættu. Frum- varpið velur þá leiðina að fœra út sviö slysatrygginga til verlca- manna og startsmanna, sem vinna að fermlngn og attermingu báta og sklpa, vöruhúsavinnu og vörufíutn- ingum, vinnu í verksm. og verk- stæðum, fiskverkun óg Ssvinnu, við húsabyggingar, vegavinnu, brúa- og hatna-gerð, vltabygg- ingar, simaleiðslur, vatns- eg gas-leiðslur, og enn fremur til slökkviliðs og sótara. Við verk- stæðavinnu er þó til þess að gerá innheimtu iðgjalda einfald- ari krafist, að trygglngin nái að eins til fyrirtækja, sem aflvélar nota eða þar, sem fimm menn vlnna að staðaidd. Af hættuleg- um atvinnurekstri kemst því mest alt undlr slysatrygglnguna að undanteknnm landbúnaði, en heppilegra þótti að iáta hann bíða, unz meiri reynsla fengist á hinum atvinnugreinunum, enda yrðl örðugast um alla innheimtu iðgjalda til sveita, en hins vegar f& hjúin þar aðhlynningu hjá húsbændunum alt að þrem mán- uðnm, er veikindl eða slys ber að höndnm. Annað meginatrlði frumvarpa- ins er það, hver skuii grelða iðgjöldin. í sjómannatrygglngannl hata sjómenn hlngað til borið helming iðgjalda, en frumvarp'ð hefir þau ákvæði, að atvinnurek mdinn skuli einn greita öU ifyjVld. ^ALÞ VÐUSLAÐIÐ Frá AlþýðubpauðgePðÍBni. Búð Alþýðobranðgerðarlnnar á Baldursgeta 14 hefir allar hinar sömu brauövörur eins og afíalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauö, seydú og óseydd, normalbrauö (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauö, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg ), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauö og kökur ávalt nýtt frá brauðgeröarhúsinu. Yinnastofa okkai? tekar að aér allB konar vlðgerð- Ir á raftæklum. Fæglum og lakk* berum alle konar mátmhlutl. Hlöð- um bíl-rafgeyma ódýrt. — Fyrsta fiokks vinna. Hf.rafmf.Hiti&Ljðs, Laugnvegl 20 B. — Sími 830 HjálpsurstSð hjúkrunartélftgs- Ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—ií f. h. Þriðjudagá ... — 3—6 e. — Mlðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Er þetta i fullu aamræmi vlð öll siík slysatryggingalög erlend- is, og telst sjáltsagt, að s&, sem hefir fjárh&gsiegan hag og á- hættu af í tvinnUrekstrinum. at- vinnurekandlnn, beri einnlg þesaa áhættu, sem atvinnunni er sam- fara, fébætur tii verkamanna, er verða tyrir slysum við vinnuna. iFrh) Eéðinn Valdimarsson. — Fyrrverandi fórseti sam- bandsþings verkiýðsféiaganna skozku og formaður verklýðsté- iagdsambauds búðarþjóna í Skot landi, Mr. Neii S. Beaten, hefir verlð kjörinn frámkvæmdarstjóri aamvinnuhí’iHdsöiunnar skozku. eins af tæ - tu atvinou yrlrtækj- um landsins. Alþýðublaðlð kemur út ú hverjum vírkum degi. g Afgroiðil* | við IngólfíBtrseti — opin dag- 1 lega frá kl. 5* árd. til kl. 8 *íðd, || Skrifatof* § á Bjargarstig 2 (niðri) jpin kl. « »1/,—10V* árd. og 8—9 »íðd. | Símar: I 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. g 1894: rit»tjórn. V e r ð 1 a g: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. M Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. h ÚtbpeiðiB mþýBublaBið • hvur inr þið epuð og hvspt een þið fupið! Fúr n. Líf Jesú Krists var fórn, því að fórn er kærleikur. Aðalkjarninn í lifemi og breytni Jesú var fórnar- starf hans fyrir velferð mann- kynsins svo að vilja guðs yiði fullnægt, þvi að þetta tvent er hvort öðru nátengt. Fórnardauðinn var honum eigi nauðung, því að nauðung er ekki fórn. Þegar einhver hjáipar. bágstödd- um samborgara, þá nefnum vór það ekki fórn, og verkamannastétt Reykjavíkur lítur eigi heldur þannig á það fé, sem hún gefur til vorrar árlegu >vor-fjársöfnunar«. Nei; húu gefur af fúsum vilja sinn skerf og skilur það, að þótt hver einstök gjöf sé ekki stór, þá »nafnast. þegar saman kemur«, eins og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.