Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 30

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 30
30 Ljósmæðrablaðið - desember 2012 transfusion for term births: weighing babies with cord intact. An International Journal of Obstetrics and Gynaecology, 1: 70–75. Doi: 10.1111/j.1471- 0528.2010.02781.x. Fraser, D. M. og Cooper, M. A. (2008). Survival guide to midwifery. Edinburgh: Churchill Livingstone. Grajeda, R., Pérez-Escamilla, R. og Dewey, K. (1997). Delayed clamping of the umbilical cord improves hematologic status of Guatemalan infants at 2 mo of age. The American Journal of Clinical Nutrition, 65, 425–431. Hutton, E. K. og Hassan E. S. (2007). Late vs Early Clamping of the Umbilical Cord in Full-term Neona- tes. The Journal of the American Medical Associa- tion,297, 1241–1252. International Confederation of Midwifes (ICM) og Inter- national Federation of Gynaecologists and Obstetrici- ans (FIGO). (2003, nóv.). Joint statement; Management of the third stage of labour to prevent post-partum haemorrhage. Kreitzer, M. K. (2009). Recognition, classifi cation, and management of shoulder dystocia: The relationship to causation of brachial plexus injury. Í J. A. O´Leary (ritstjóri), Shoulder dystocia and birth injury. revention and treatment (3. útgáfa), (bls. 179–208). Tampa: Humana Press. Kristbjörg Magnúsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir. (2005). Treystum náttúrunni þegar það á við: Umönnun og meðferð á þriðja stigi fæðingar. Ljósmæðrablaðið, 1, 35–37. Landspítali háskólasjúkrahús. (2012, 3. apríl). Verklags- regla. Þriðja stig fæðingar. Gæðahandbækur. Guðrún G. Eggertsdóttir og Hildur Harðardóttir (ábyrgðarmenn). Lozoff, B. (2011). Early iron defi ciency has brain and behavior effects consistent with dopaminergic dys- function. The Journal of Nutritions, 740–746. Doi: 10.3945/jn.110.131169. Lozoff, B., Jimenez, E. og Smith, J. B. (2006). Double burden of iron defi ciency in infancy and low socioe- conomic status: A longitudinal analysis of cognitive test scores to 19 years. Archives of Pediatric and Adoles- cent Medicine, 160(11), 1108–1113. Doi: 10.1001/ archpedi.160.11.1108. McDonald, S.J. og Middleton, P. (2009). Effect of iming of umbilical cord clamping of term Infants on maternal and neonatal outcomes (Review). The Cochrane Collaboration, 1–14. Mercer, J. S. (2001). Current best evidence: A review of the literature on umbilical cord clamping. Journal of Midwifery and Women´s Health, 402–414. Mercer, J. og Erickson-Owens, D. A. (2012). Rethinking placental transfusion and cord clamping issues. The Journal of Perinatal and Neonatal Nursing, 202–217. Doi: 10.1097/JPN.0b013e31825d2d9a. Mercer, J., Erickson-Owens, D. og Skovgaard, R. (2009, 1. janúar). Cardiac asystole at birth: Is hypovolemic shock the cause? Medical Hypotheses, 74, 458–463. Mercer, J. og Skovgaard, R. (2002). Neonatal transitional physiology: a new paradigm. Journal of Perinatal and Neonatal Nursing, 15, 56–75. Mercer, J., Skovgaard, R. og Erickson-Owens, D. (2008). Fetal to neonatal transition: fi rst, do no harm. Í S. Downe (ritstjóri), Normal childbirth. Evidence and debate (bls. 149–170). Edinborg: Churchill, Livings- tone, Elsevier. Mercer, J. S., Vohr, B. R., McGrath, M. M., Padbury, J. F., Wallach, M., Oh, W. (2006).Delayed cord clamping in very preterm infants reduces the incidence of intraventicular Hemorrhage and Late-Onset Sepsis: A Randomized, Controlled Trial. Pediatrics. Offi cial Journal of the American Academy of Pediatrics, 117, 1235–1242. Rabe, H., Diaz-Rossello, J. L., Duley, L. og Dowswell, T. (2012). Effect of timing of umbilical cord clamping and other strategies to infl uence placental transfusion at preterm birth on maternal and infant outcomes (review). The Cochrane Collaboration, 1–17. Doi: 10.1002/14651858.CD003248.pub3. Reynir Tómas Geirsson. (2005). Blæðing eftir fæðingu getur orðið lífshættuleg. Læknablaðið, 441–443. Thorogood, C. og Hendy, S. (2006). Life–treatening emergencies. Í S. Pairman, J. Pincombe, C. Thorogood og S. Tracy (ritstjórar), Midwifery Preparation for Practice. Sydney: Elsevier Australia. Tolosa, J. N., Park, D-H., Eve, D. J., Klasko, S. K., Borlongan, C. V. og Sanberg, P. R. (2010, 5. febrúar). Mankind´s fi rst natural stem cell transplant. Journal of Cellular and Molecular Medicine, 14, 488–495. World Health Organisation. (2007). WHO Recommenda- tions for the Prevention of Postpartum Haemorrhage. Geneva: WHO Document Production Services. Þórður Þorkelsson og Atli Dagbjartsson. (2006). Endur- lífgun nýbura, klínískar leiðbeiningar. Læknablaðið, 859–864. Yao, A, C og Lind, J. (1974). Placental transfusion. Amer- ican Journal of Diseases of Children, 127, 128–141. Yao, A. C., Moinian, M. og Lind, J. (1969). Distribution of blood between infant and placenta after birth. Lancet, 2, 871–873. Berglind Hálfdánsdóttir, ljósmóðir og doktors- nemi í Hjúkrunarfræðideild, fékk nýverið hæsta styrk RANNÍS við úthlutun úr Rannsóknar- námssjóði 2012. Styrkurinn nemur 10.080.000 kr. Doktorsverkefni Berglindar ber yfirskriftina Heimafæðingar á Íslandi ‒ útkoma og áhrifsþættir. Aðalleiðbeinandi er Herdís Sveinsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, og meðleiðbeinandi Ingegerd Hildingsson, prófessor við Mitt- universitetet í Svíþjóð. Rannsókn Berglindar snýst um útkomu og áhrifaþætti heimafæðinga á Íslandi og er tilgangurinn að styðja við þróun barneignar- þjónustu í heilbrigðiskerfinu. „Rannsóknin tekur fyrst og fremst til hraustra kvenna og ber útkomu heimafæðinga saman við útkomu sjúkrahúsfæðinga í sambærilegum hópum,“ segir Berglind. Kveikjan að rannsókn hennar er sú staðreynd að heimafæðingum á Íslandi hefur fjölgað mikið á síðustu árum. „Þær nálgast nú 2% fæðinga, sem er hærra hlutfall en í flestum vestrænum ríkjum. Enn hefur ekki verið gerð fræðileg rann- sókn á útkomu fæðinga sem sinnt er á þessu þjónustustigi hér á landi,“ segir Berglind. Berglind útskýrir að barneignarþjónustu sé hægt að veita á mismunandi hátt við ólíkar aðstæður. „Hver fæðing er einstök og ekki sjálfgefið að sama þjónusta henti öllum fjölskyldum. Fjölbreytt þjónusta sem veitt er í takt við óskir verðandi foreldra og byggð á grunni vísindalegrar þekkingar er að mínu mati forsenda áframhaldandi þróunar barneignarþjónustu í heil- brigðiskerfinu.“ Þar sem rannsóknin er á frumstigi hafa niðurstöður ekki enn komið fram. „Erlendar rannsóknir á sambærilegum hópum hraustra kvenna leiða gjarnan í ljós jafn góða eða betri útkomu heimafæðinga þegar þær eru bornar saman við sjúkrahúsfæðingar. Þó þessar niðurstöður séu í góðu samræmi við hugmyndafræði ljósmæðra um fæðingu sem náttúrulegt, lífeðlislegt ferli er útkoma rannsókna á heimafæðingum háð þjónustu og staðháttum í hverju landi, og því ekki hægt að fullyrða að þessar niðurstöður eigi við um Ísland,“ segir Berglind að lokum. Með rannsókn sinni leggur Berglind sitt af mörkum í þekk- ingargrunn íslenskrar ljósmóðurfræði, sem er ung fræðigrein hérlendis. Auk þess munu niðurstöður bæta við þekkingu á útkomu heimafæðinga sem orðið hafa til á síðustu árum víða um heim. Hrafnhildur Ólafsdóttir tók saman Berglind Hálfdánsdóttir ljósmóðir Hlaut styrk frá RANNÍS við rannsókn á heimafæðingum

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.