Stjarnan - 01.04.1932, Side 11
STJARNAN
59
blómknippin og selt þau. ViÖ höfum
líka “ferns” úti í garðinum, sem við get-
um haft meÖ blómunum, það gjörir
blómknippin ennþá fallegri.”
“Ó, hvað það verður gaman,” sögðu
báðar telpurnar í einu hljóði.
“Við getum tekið litla, hvíta borðið,
sem stendur i herberginu okkar,” sagði
Beta, “og sett það við veginn niður á
enginu.”
“Og hvítu körfurnar með langa hand-
fanginu eru ágætar til að hafa blómin í
heim,” bætti Anna viö.
“Við verðum fyrst að tala um þetta
við mömmu,” sagði Húbert. Þau fengu
leyfi að koma. inn til móður sinnar í
nokkur augnablik, föla andlitið hennar
ljómaði af gleði, þegar börnin sögðu
henni frá áformi sínu. Hún leyfði þeim
þetta fúslega, en varaði þau við að fara
ekki út á götuna þar sein umferðin væri,
og lofuðu þau því.
Nú fóru þau í skyndi til að ná í borð-
ið og körfurnar og bera þetta niður á
engið.
Þau skemtu sér hið besta við að tína
blómin og binda þau i knippi, þau kept-
ust við er mest þau máttu, svo ekki leið
Kriátileg
Það sem heimurinn lærir að þekkja um
Jesúm og kenningar hans, lærir hann af
dagfari og líferni þeirra, sem játa trú á
Krist.
Vér verðum að hafa það hugfast, að
kristindómurinn verður ekki fram leidd-
ur með mannlegri vizku eða kunnáttu,
hann hefir ekki uppruna sinn hjá mönn-
um. Guð er höfundur lians. Kristindóm-
ur er miklu háleitari og þýðingarmeiri en
margir virðast ætla. Hann er ekki fólg-
inri i fræðikerfi, ímyndunum og ytri sið-
um, heldur er hann guðdómleg grundvall-
arregla, áhrifamikið afl, hinmeskur kraft-
ur, sem nær tökum á bæði sál og likama
á löngu þar til þau höfðu borðið alþakið
blómknippum.
Hjubert og Anna héldu áfrarn að tína,
en Beta átti að annast um söluna.
Ó, hvað þau óskuðu að bifreiðarnar,
sem þutu fram hjá vildu staðnæmast
svo fólkið gæti tekið eftir blómunum
þeirra. Hubert og Anna voru svo hrif-
in þegar þau sáu fyrstu bifreiðina stað
næmast, að þau gátu ekki beðið þar til
hún væri farin af stað aftur, heldur
flýttu sér strax til Betu, til að heyra
hvernig salan hefði gengið. Hún var
frá sér numin af gleði er hún sagði þeim
frá viðskiftunum, og sýndi þeim 25
cent.
“Eg sagði þeim það ætti að ganga til
trúboðsins, og konan sagöi það væri gott
fyrirtæki, hún keypti tvö blómknippi,
fékk mér 25 cent, og vildi ekki taka á
móti afganginum af peningunum.”
Börnin unnu að þessu allan daginn, og
um kvöldið þegar þau töldu peningana,
höfðu þau nærri 7 dollara, auk þess
hafði Beta sagt ýrnsum frá trúboðinu.
“Við skulum gjöra þetta líka 'næstu
viku,” sagði Anna, og samþyktu syst-
kini hennar það í einu hljóði.
reynsla
og fyllir alla tilveru mannsins með nýju
lífi. Kristindómur er það að Kristur sjálf-
ur tekur sér bústað í hjarta mannsins, og
lifir þar sínu guðdómlega lífi. Þegar mað-
ur með sanni getur sagt að Kristur lifi í
honum, þá fyrst getur hann öðlast veru-
lega kristilega reynslu.
Það er hvorki frelsi né fögnuður í þeim
trúarbrögðum, sem eru aðeins fólgin í ytri
reglum og siðum, slík trúarbrögð eru að-
eins hismi, nokkurskonar leikspil. Ef
maðurinn ekki hefir dáið heiminum, synd-
inni og sjálfum sér, þá sýnir það einungis
að Guðs andi hefir ekki fengið að fram-
kvæma verk sitt í hjarta hans.