Stjarnan - 01.12.1940, Side 3
STJARNAI7
99
Þetta þorp, sem hér ræðir um var ná-
lægt landamærum voldugs ríkis, sem vildi
gjarnan ná yfirráðum yfir Svisslandi, og
iólkið í þorpinu óttaðist fyrir að óvinirnir
kæmu hvenær sem væri yfir hálsbrúnina,
sem var bak við þorpið, til þess að ráðast
að þeim óvörum, svo þeir settu varðmenn
fram með fjallsbrúninni, og stórir hrís-
kestir voru þar með stuttu millibili, og
áttu verðirnir að kveikja í þeim ef hætta
var á ferðum og óvinir í nánd.
Mánuð eftir mánuð var alt kyrt. Nú
var komið fram undir jól og allir voru
uppteknir með að búa undir fyrir hátíða-
haldið, sem átti að vera á jólakvöldið.
Allir hlökkuðu til og ætluðu að vera með
nema Hans, því svo hét drengurinn. Hann
vissi hann gat ekki tekið þátt í neinum
skemtunum svo hann kaus að vera heima.
Nú er hann sat einn heima kom honum
til hugar að ef til vill hefðu varðmennirnir
farið á skemtunina, og ef svo væri gæti
enginn varað fólkið við, ef óvinirnir skyldu
koma, svo hann réð af að staulast upp
hálsinn til að fullvissa sig um að alt væri
eins og það ætti að vera. Hann komst
þangað að lokum, og sá þá að svo var sem
hann bjóst við. Enginn varðmaður var
þar.
Þarna stóð hann á verði einsamall í
myrkrinu. Alt í einu hélt hann sig heyra
Hvers
Hvers vegna halda miljónir manna
sunnudaginn heilagan? Það þarf skýring-
ar við. Er það siður, sem hefir kristileg-
an uppruna? Nei. Því fer svo fjarri Það
finst hvorki boðorð né fyrirmynd upp á
það í Biblíunni. Jesús hélt ekki fyrsta
dag vikunnar heilagan. Hann gaf enga
skipun um að það yrði gjört. Lærisveinar
hans hvorki héldu hann heilagan, né á-
mintu hina fyrstu kristnu um að gjöra
það. Alt í gegnum Biblíuna, sem er veg-
vísir kristninnar, finst hvergi skipun um
að halda fyrsta dag vikunnar heilagan.
Það er ekki Biblíukenning. Það er ekld
kenning Krists né þostulanna.
Sannleikurinn er sá, að hvíldardagur
Drottins, hinn eini hvildardagur, sem
kendur er í Biblíunni, er sjöundi dagur-
inn. 2. Mós. 20:8-11. Sá hvíldardagur
var stofnaður af Drotni vorum Jesú
fótatak hermanna. Gat það verið ínrynd-
un hans. Nei, hljóðið nálgaðist og hann
vissi hann varð að gefa aðvörun. Hann
flýtti sér og kveikti í hrískestinum senr
hann hafði setið hjá, staulaðist svo yfir
að hinum næsta, kveikti í honurn og svo
þeinr næsta og næsta. Eldurinn sást brátt
og skemtanirnar tóku snöggan enda. Skip-
anir voru strax gefnar og þorpsbúar fóru á
móti óvinunum.
Daginn eftir var Hans mjök veikur,
kuldinn og áreynslan hafði verið of nrikið
fyrir hann. Móðir hans sat við hlið hans,
en hann brosti til hennar og sagði: “Nú
veit eg hvers vegna Guð leyfði að eg væri
kryplingur, ef eg hefði verið heill og
hraustur, þá hefði eg verið á skemtuninni
og óvinirnir hefðu komið að oss óvörunr.”
Móðir hans svaraði í lágum hljóðunr:
“Já, Hans, við megum örugg trúa því að
Guð hefir ákveðinn tilgang með lif sér-
hvers manns.”
Verunr rólegir og þolinmóðir, treystum
Drottins föðurlegu umhyggju. Biðjum
hann um hjálp og leiðbeiningu og bíðum
svo hans tíma. Leyfðu Guði að greiða úr
erfiðleikum þínum eins og hann sér bezt.
Hvað sem oss mætir í lífinu þá skulum
vér öruggir treysta Guði og láta hann fram-
kvæma í oss og fyrir oss það sem honum
er þóknanlegt. —Y. I.
Ivristi, senr var skaparinn. “f upphafi var
orðið og orðið var hjá Guði og orðið var
Guð, alir hlutir eru fyrir það gjörðir og
án þess er ekkert til orðið, sem til er.” . . .
“Hann var í heiminum og heinrurinn var
orðinn til fyrir hann.” “Og Orðið varð
hold og' bjó með oss, fullur náðar og sann-
ieika, og vér sáunr hans dýrð, d^rð senr
hins eingetna sonar föðursins.” Jóh. 1:1-
3.10.14. Sjá einnig Kol. 1:12-17. vers.
Hann stofnaði þennan sanna hvíldardag
þegar hann hafði lokið við sköpun heims-
ins. 1. Mós. 2:1-3. Seinna var það boð-
orð sett nritt á meðal hinna boðorðanna,
á undan því þrjú boðorð um afstöðrr vora
gagnvart Guði, og á eftir því 6 boðorð,
sem eru eilíf og ævarandi regla um afstöðu
nranna hvers gagnvart öðrum. Hvíldar-
dagsboðorðið er eins og öll hin, eilíft og
óumbreytanlegt. Sálm. 111:7.8.