Stjarnan - 01.09.1943, Blaðsíða 6
78
STJARNAN
hjálpar fyrir feður sína. En miklu fleiri
voru þau börn sem vér urðum að neita
um inngöngu og ekki lifðu til að verða
mánaðargömul. Þau dóu fyrir vanþekk-
ingu og skort á hreinlæti í kofum hinna
innfæddu.
Hvað lengi verða þessir munaðarlausu
vesalingar að bíða þess að vér fáum nógu
stórt heimili til að annast þau öll. Margar
mæður deyja í þorpunum af því hinar
heiðnu tengdamæður þeirra vilja ekki
heyra að þær hafi aðra hjúkrun við
barnsburðinn heldur en þær sjálfar höfðu.
í þessari nýlendu með miljónum íbúa er
Lögleysið
Glæpir meðal æskulýðsins virðast fara
meir og meir í vöxt. Stríðið sýnist hafa
greitt veg hinum illu tilhneigingum hjá
unglingunum í stórborgum vorum. Fyrir
nokkru síðan heyrðum vér um óaldarflokk
meðal unglinganna í Harlem, í borginni
New York. Hundruð lögregluþjóna voru
kallaðir til að stöðva glæpaverk og eyði-
leggingu sem börnin gjörðu. Nokkru
seinna fréttist frá borginni Los Angeles að
í einu áhlaupi voru 300 unglingar hand-
teknir á aldrinum milli 14 og 22. ára.
Drengir og stúlkur með alskonar vopn-
um, bareflum og skammbyssum gengu um
í nágrenninu og hótuðu skemd og meiðsl-
um hverjum sem yrði á vegi þeirra. f
einum stað var ráðist á fólk sem hafði
afmælisveizlu, og ungur maður um 22. ára
gamall var barinn til dauða. Fleiri borgir
líða fyrir glæpaverk unglinganna.
Börn og unglingar hneigð til glæpa
koma helst frá heimilum þar sem mikil
fátækt er og ákaflega þröngbýlt, þaðan
sem börnin hafa lítil eða engin eftirlit
frá foreldrunum, líka frá heimilum þar
sem slæmt samkomul'ag er milli hjón-
anna, svo rifrildið milli þeirra sviftir þau
tíma og áhuga fyrir að líta eftir börnum
sínum. Þeir koma einnig frá hærri og
lægri skólum þar sem trú og siðferði er
lítilsvirt og vantrúarkensla bolar Guði í
burtu. Þar sem er alt of þröngbýlt í borg-
unum þar magnast ósamlyndi og hjóna-
skilnaður, og almenn kensla hallast meir
og meir að guðleysinu, er þá nokkur furða
þó margur unglingurinn alveg áttaviltur
aðeins eitt heimili fyrir móðurlaus börn.
Það er undir stjórn Rómversku kaþólsku
kirkjunnar. Hví skyidum vér sýna minni
umhyggju fyrir þessum munaðarleysingj-
um? Er nokkuð nauðsynlegra fyrirtæki
til, sem börn vor og unglingar geta stutt,
heldur en það að stofna barnaheimili fyrir
munaðarlaus börn?
Vér erum fús til að gefa líf vort til að
vinna við þetta starf, hver vill leggja
fram fé til að gjöra það mögulegt? Minn-
ist orða Krists: “Það sem þú gjörir ein-
um af þessum minstu bræðrum mínum,
það hafið þér gjört mér.”
magnaát
sleppi sér út á glæpabrautina?
Jesús sagði um hina síðustu daga: “Af
því ranglætið vex mun kærleiki margra
kólna.”
Þegar þeir sem ofar standa sýna lítils-
virðingu fyrir lögum, hvernig getum vér
þá vænt betra af unglingunum? Þegar
þeir sem eiga að vera máttarstólpar mann-
félagsins fyrirlíta Guð og lögmál hans,
hvers getum vér þá vænst frá hinum
yngri? Þar sem kærleikurinn er kaldur
orðinn eða horfinn með öllu á heimilinu,
í nágrenninu, meðal þjóðanna, hvernig
getum vér þá vænt þess að menn jafnvel
börn beri nokkra virðingu fyrir mann-
legum lögum? Það er satt að af því rang-
lætið vex kólnar kærleikurinn, en hitt er
einnig áreiðanlegt að kuldi mannshjartans
leiðir til lögleysis. Þetta er erfitt við-
fangsefni. Til er aðeins ein lækning ein
úrlausn vandamálsins, hún finst í boð-
skap þeim, er vér flytjum heiminum. Vér
verðum að leiða menn og konur, já, drengi
og stúlkur líka, til að “Óttast Guð og
gefa honum dýrðina”, kenna þeim að
hlýða lögmáli Guðs. Kærleikurinn er upp-
fylling lögmálsins,” segir Guðs orð. Ef
allir hefðu þann kærleika sem leiddi
þá til að halda 10 boðorðin þá mundi
hverfa alt það lögleysi og glæpir, sem
menn nú hafa að berjast við í heiminum-
F. L.
Amerískar _ járnbrautir hafa flutt 10
miljónir hermanna í svefnklefavögnum
síðan í byrjun stríðsins