Stjarnan - 01.09.1943, Síða 7

Stjarnan - 01.09.1943, Síða 7
STJARNAN 79 Sjáið hvílíkan kærleika yrir nokkrum árum kom ungur maður 1 biskups eins og bað hann um meðmæli i að fá stöðu sem herprestur. Þessi ungi j'ftaður hafði ágæta mentun og hafði í eiri ár gengið á guðfræðisskóla til þess ao verða prestur. Biskupinn spurði hvað ann nrundi segja við mann sem væri s^° að kominn dauða að hann ætti eftir an lifa aðeins þrjár mínútur. “Eg á eftir að lifa þrjár mínútur. Hvað getur þú sagt við mig til að veita hjarta mínu frið og lughreysta sálu mína?” Hann herti á unga j^anninum að svara, en hann stóð þarna afrjóður og sagði ekki eitt einasta orð. essi ungi maður hafði ekki reynt Guðs relsandi kraft í lífi sínu. Hann hafði aldrei mætt Jesú augliti til auglitis. Hann lugsaði aðeins um atvinnu, kaup og fél- agslíf. Þörf vor, nú og ætíð, er að horfa á Jesúm, þekkja hann, líkjast honum. Með- faka hann til að öðlast þann kærleika Sem auðkendi líf Krists. Hugsið um hann, Vlrðið hann fyrir yður, athugið hans Ulldraverða kærleika. Þjónn Drottins hvet- Ur oss til að lesa aftur og aftur um pínu °g dauða Krists. Með því að láta hugann dvelja við það sem hann leið fáum vér skýrari skilning á hans ótæmandi kær- leika. Mörg tungumál eru töluð í heiminum. En Páll postuli sagði að þó hann gæti falað þau, ef hann ekki hefði kærleik- ann þá væri það einkis virði, og jafnvel þó hann gæti talað englanna tungu, ef hann hefði ekki kærleikann þá væri hann Mary Reed Litla Mary Reed ólst upp í Óhío. Þegar hún var orðin skólakennari kendi hún svo rnikið í brjósti um fátæklingana á Indlandi að hún yfirgaf föðurland sitt og vini og fór ti'l Indlands sem trúboði. Einu sinni heimsótti hún holdsveikra heimilið í Shan- dag. Það hrygði hana mjög að sjá hið aumkvunarlega ástand þessara vesalinga. Leir voru 500 að tölu hinir aumustu og fátækustu allra á norður Indlandi. Þeir voru tötrum klæddir, sníktu sér mat og sváfu í lélegum kofum að nóttunni. ekkert. Kærleikurinn er uppspretta æskunnar. Hann varðveitir æskugleði og andlega fegurð. Ef vér viljum læra hinn sanna leyndardóm fegurðarinnar, þá verðum vér að læra betur hinn óviðjafnanlega kær- leika Krists. Vér höfum fjölda af fegurðar- stofum í borgum vorum, en þeir sem þar starfa hugsa einungis um að húðin sé mjúk og útlitsfögur. Guð vinnur fvrir hjartað og fegurðarstarf hans hefir áhrif á alt lífið”. Áhyggjurnar hverfa, kvíðinn flýr, jafnvel hrukkurnar á andlitinu verða fallegar og hjartað er létt og glatt. Þegar kærleiki Guðs dvelur í hjartanu þá gæt- um vér sungið af gleði allan daginn. Dagarnir sem áður voru svo dimmir og skýjum huldir eru nú sólskin og birta. Jafnvel hið óþægilega í iífinu lítur biart- ara út, af því vér lítum á það með aug- um sem fylt eru kærleika og trausti til Guðs. Náttúran er öll full af lífi og gleði. Jafnvel vinir vorir og félagar líta öðru- víisi út þegar vér höfum fengið skilning á sönnum, kærleika. Ef til vill höfum vér hatað einhvern, en nú breytast óvinir vorir í vini. Kærleikurinn hefir orsakað breytinguna. Sannkristinn maður elskar alla. Hann er ekki móðgaður. Hann stjórnar skapi sínu. Ef vér getum ekki elskað bræður vora og náunga, þá er eitthvað stórkost- lega rangt við okkur, því Jesús elskaði okkur meðan vér enniþá vorum óvinir hans. “Sjáið hvílíkan kærleika.” C. L. Terrey. á Indlandi Fimm árum seinna, árði 1891, kom Mary Reed í fríi til Ameríku, þá varð hún þess vör að hún hafði smittast af holdsveiki. Hún afréð nú hvað gjöra skyldi og hraðaði sér aftur til Indlands tii að vinna meðal aumingjanna í Chandag. Hún hefir haft heimili sitt meðal þeirra ával't síðan. Það er efamál hvort nokkur annar trúboði er lifandi sem hefir starfað á einum stað í 50 ár. Það tekur enn þá 5 daga að komast til Chandag ríðandi. En það er það eina

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.