Stjarnan - 01.03.1944, Page 1

Stjarnan - 01.03.1944, Page 1
“Hvað hafa þeir Hér er hrífandi en alvarleg saga frá liðn- Uni tíma sem Páll segir um að “sé rituð Uss til viðvörunar, sem endir aldanna er ^ominn yfir.” IKor. 10:11. Sagan er um §°ðan mann, sem vanrækti ágætt tæki- jæri sem hann fékk til að “láta ljós sitt jýsa fyrir öðrum mönnum”. Maðurinn var f'Sekía konungur. Hann gat í einlægni sagt jkaan sinni við Guð: “Æ Drottinn, minstu Pess að eg hef gengið fyrir þér með trú- JPensku og með einlægu hjarta, og gjört Pað sem þér vel líkaði.” 2Kor. 20:3. Esekía konungur varð veikur og spámað- Ur Drottins hafði sagt honum að ráðstafa smu húsi því hann mundi devja. Hversu Uliklu betra hefði það verið fyrir Esekía að vera ánægður með Guðs ákvörðun, en hann langaði til að lifa. Svo alvarleg og emlæg var bæn hans að Guð sendi spá- ^raiinn til hans aftur með þessa orðsend- lngu: “Eg hef heyrt þína bæn, séð þín tár, eg vil láta þér batna. Á þriðja degi skaltu §anga í Drottins hús.” 5. vers. Guð lofaði að bæta 15 árum við aldur hans, svo bað konungur um tákn upp á þetta loforð. Guð gjörði kraftaverk fyrir hann og lét skuggann ganga 10 fet aftur á bak á sólskífunni. Þrem dögum seinna var Esekía heilbrigður og fór á guðsþjónustu í musterinu. Skömmu seinna bárust þessar fréttir til Babýlonar að Guð ísraelsmanna hefði látið sólina ganga 10 stig aftur á bak til að fullvissa Esekía um að Guð vildi lengja líf hans. Konungur Babýlonar, Beró- dak Baladan varð hrifinn mjög af þessari frétt. Hann vildi heyra meira um þennan Guð, sem var svo náðugur, almáttugur og fús til að uppfylla bænir dýrkenda sinna. Hann sendi menn til Esekía til að sam- fagna honum, að hann hefði fengið heilsu seö í þmu husi? aftur, en aðal tilgangurinn var þó að fá nánari þekking á þeim Guði sem fram- kvæmdi slík kraftaverk. Hvílíkt tækifæri Esekía hafði hér til að veita þessum háttstandandi sendimönnum heiðins konungs þekkinguna á hinum lif- andi sanna Guði, hinum volduga skapara allra hluta, sem öllu stjórnaði með orði síns máttar. Vissulega mundi hann segja frá hversu Guð hefði oft svarað bænum hans, og skýrt fyrir þeim frelsunar áform Guðs, og hvernig musteris þjónustan var skuggamynd hins fyrirheitna fórnarlambs, Guðs Sonar, “þess slátraða alt í frá sköp- un heimsins.” Op. 13:8. Hefði Esekía gjört þetta, hversu gagn- gjörða breytingu hefði það ekki getað or- sakað. Það hefði getað breytt mannkyns- sögunni hefði hann leitt þessa menn til að viðurkenna og trúa á hinn sanna Guð. Þeir hefðu getað komið heim til Babýlon og’ sagt: “Guð Esekía er upp frá þessu einnig vor Guð.” En Esekía brást skyldu sinni. Hann varð upp með sér af heimsókn þess- ara tignu sendiboða. Hann fagnaði þeim vel og talaði við þá, ekki um Guð sinn heldur um auð sinn og upphefð. “Hann sýndi þeim alt sitt féhirsluhús, silfrið og gullið og llmjurtirnar, og hið dýra við- smjör og alt sitt vopnabúr, og alt það sem var í féhirslum hans. Það var ekkert til sem Esekía ekki sýndi í öllu hans húsi og öllu hans veldi.” 2Kor. 20:13. En hin dýrmæta perla var ekki sýnd. Það var ekkert minst á auðsuppsprettu sannrar þekkingar og lifandi trúar. Þegar sendiherrarnir sneru heim aftur fluttu þeir aðeins með sér ágirnd, löngunina til að ná yfirráðum yfir öllum þeim auðæfum sem þeir höfðu séð. Esekía vanrækti að vitna

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.