Stjarnan - 01.03.1944, Qupperneq 3
19
STJARNAN
0SS sem köllum oss eftir nafni hans. Yfir-
skin trúarbragða þarf að leggjast af. Vér
ttiegum ekki treysta líflausum og kraft-
lausum ytri siðum.
Vér þurfum Líf. Líf sem stjórnast af
Guðs anda og krafti. “Hvað hafa þeir
séð í þínu húsi?” Er heimili þitt bæna-
hús? Vegsamar þú Guð í áheyrn ástvina
þinna og annara? Fmnur sá. sem stað-
næmist á heimili þínu að þar er gott að
vera, að hann er í návist Guðs? Er Biblían
su bók sem mest er lesin á heimili þínu?
k*egar er að tala um notkun peninga er
þú Guðs ríkis málefni og frelsun syndara
Það, sem gengur fyrir öðru? Ef kristin-
Uómur þinn sýnir sig ekki á heimilinu þá
er hann lítilsvirði annarsstaðar.
“Far þú aftur heim til þín og seg frá
hversu mikið Guð hafi gjört við þig,” var
Rannsakið
Hjarta mitt er gagntekið af gleði, og
þakklæti til Guðs fyrir hans ómetanlegu
uáðargjöf, hans eigin, eingetinn son og
hans blessað opinberaða orð, sem er Ijós
a vegum vorum og lampi fóta vorra. Eg
get ekki með orðum lýst þakklæti mínu
til hans fyrir það að hann hefir gefið mér
þekkingu á þessu dýrmæta orði, aðvörun-
um þess og öllum hinum óbrigðaniegu fyrir-
heitum Drottins. Eftirfylgjandi eru nokkr-
ar af þessum lífsnauðsynlegu aðvörunum:
“Verið þar fyrir reiðubúnir því mannsins
sonur mun koma á þeirri stundu sem þér
sízt ætlið. Lúk. 12:40. “En þann dag og
tíma veit enginn fyrir og ekki englar á
himnum nema faðirinn einn.” “Falskristar
og falskennendur munu þá upp koma og
gjöra stór undur og tákn, svo að í villu
munu leiðast, ef ske kynni, jafnvel útvald-
ir.” Matt. 24:36.24.
Til þess að geta varist freistingum og
falskenningum þurfum vér að vera vel
kunnugir Guðs orði í heilagri Ritningu,
trúa því og hlýða. Óvinur Krists kemur
ekki í sinni eigin mynd til þess að reyna
að draga á tálar þá sem elska frelsara vorn
°§ fylgja honum. Hann kemur með álitleg-
ar aðlaðandi kenningar sem eru afbragðs
beita fyrir þá, sem ekki eru varir um sig.
Kenningar hans og loforð hljóma vel í
eyrum, en árangur þeirra er glötun fyrir
skipunin sem Jesús gaf þeim sem læknaðui’
hafði verið og langaði til að fylgja Jesú.
Ef þú les alla frásöguna getur þú séð hvaða
þörf borgin og héraðið hafði fyrir vitnis-
burð þessa manns. Þeir þurftu að sjá þenn-
an mann sem allir höfðu hræðst svo árum
skifti, en sem nú var umbreyttur og lækn-
aður með almættiskrafti Krists. Maðurinn
gjörði trúlega það sem honum var boðið.
Vitnisburður hans um Krist og hans eigið
umbreytta líf hafði þau áhrif, að þeir sem
áður hugsuðu meira um svínin heldur en
velferð meðbræðra sinna, svo þeir beiddu
hann að fara burt úr héraðinu, biðu hans nú
með eftirvæntingu, og tóku fagnandi móti
honum næst þegar hann kom. Hvað breytti
þannig skoðun þeirra og framkomu gagn-
vart Jesú? Ummyndað líf þess, sem lækn-
aður var. “Hvað hafa þeir séð í þínu húsi?”
J. L. Tucker.
ritningarnar
þann sem fylgir þeim. Hann sagði við Evu:
“Enganveginn munuð þið deyja, en þið
munuð verða eins og Guð í að þekkja gott
og ilt”. Dauði og afturför byrjaði í líkama
þeirra strax er þau syndguðu. Dauðann
gátu þau ekki umflúið. Mannkynið heíir
fengið nóg af því að þekkja gott og ilt,
og þó meira af hinu síðara. Allar þær
skelfingar sem verið hafa í heiminum, og
þær sem nú ganga yfir eru aíleiðing þess
að menn gáfu gaum að gyllandi loforðum
óvinarins, en óhlýðnuðust Guði og höfnuðu
orði hans. Fyrir nokkrum arum síðan las
eg í Russelíta og Rutherfords ritum kenn-
ingar sem voru alveg gagnstæðar Guðs
orði. Meðal annars settu þeir tímann fyr-
ir byrjun sældarlífs á jörðunni gegn um
þúsund ára ríkið. Sá tími, þegar það átti
að byrja, er löngu liðinn, en sá sem nokkuð
var kunnugur Guðs orði um þetta efni
vissi strax að þeir fóru með villu, eins og
líka raun varð á. Eg held öllum beri sam-
an um að þúsund ára ríkið byrji við end-
urkomu Krists, en sumir kenna að það
verði líf fullsælu og farsældar hér á jörð-
inni. Hvaðan hafa þeir það? Ekki úr Nýja
Testamentinu eða Biblíunni.
Guðs orð heldur því fram að þegar
Jesús kemur, þá muni hann uppfyila lof-
orð sitt í Jóh. 14:1—3 og taka lærisveina
sína til sín svo þeir séu þar sem hann er.