Stjarnan - 01.12.1946, Qupperneq 5

Stjarnan - 01.12.1946, Qupperneq 5
STJARNAN 93 leitar að sannkristnu fólki til að senda það út á uppskerua'kurinn að vinnar fyrir sig. Fyrir forsjón Guðs unnu þúsundir man- na óafvitandi að fyrri komu Krists, án þess að !hafa þekkingu eða áhuga fyrir henni. Heimurinn var undir einnræðisstjórn. Als- staðar skildu lærdómsmennirnir sama tungumálið.. Víísindalegt yfiríboxðsfyrir- komulag náði frá Rófn til endimarka sið* mennigarinnar. Heiðnin Var að deyja út, og fjöldann hungraði óafvitandi eftir orði lífsins. . Á þessuim tíma heimsvíðtæiks undirbú- nings, kaus Guð' mann, — Jóhannes skír- ara — til að boða komu Krists- Nú hefur Drottinn, á þessum síðustu dögum heimsrannisóknanna. furðuverka, hraðfara samgöngutækja. almennrar menntunar, útvarpstækja, biblíufélaga, og margra alda heims trúboðs, undirbúið heiminn fyrir lokáþátt útbreiðslu fagnað- arerindisins um konungsríkið. Guð er ekki einungis höfundur boðskaparins, heldur hefir hann einnig valið boðherana til að ■ flytja hann. Um 1890 þegar hin mikla nútíma þekk- ing hófst, byrjaði mikil trúboðsvakning og áhugi fyrir spádómum Ritningarinnar, er náði að vissu ieiti hámarki árið 1844. Þá biðu .þúsundir manna eftir endurkomu Krists. Þegar tíminn leið svo að Kristur kom ekki, urðu vonbrigðin mjög -tilfinnan- leg. Margir sneru sér algerlega frá trúar- brögðunum, og enn fleirri misstu alla trú á bókstaflega uppfyllingu á endurkomu Krists. En aðrir voru sannfærðir um, að þótt endir spádómstímabilsins hefði ekki leitt þá itil endurkomu Krists, hefði hann þó náð til byrjunar hins mikla undirbú- nings íyrir endurkomu hans. Enda hefir það sannast að svo sé, þar sem hundruð þúsunda gefa vinnu sína, peninga, syni sína og dætur og allar eigur sínaí, til þess að geta lokið við að flytja fagnaðarerindi Guðs til alls mannkynsins í þessari kynslóð. Vér lesum í Amos 3,7; “Nei, Herran Drott- inn gjörir ekkert, án þess að hann hafi opinberað iþjónum sínum, spámönnunum ráðsályktun siína”. Svo hefir það alltaf ver- ið og svfe er það nú. Fyrir flóðið fól Guð Nóa að aðvara heiminn og benda á leið til undankomu. Fyrir eyðileggingu Sódómu og Gomorru sendi Guð engla sína, til að aðvara fólkið og leiða Lot á öruggan stað. Áður en hinn ógnandi dó-mur gekk yfir Níneve, sendi Guð Jónas til að predika fyrir fólkinu; að það skyldi yðrast og kom- ast undan eyðileggingunni. Jesús sagði fyrir um ihrun Jerusalemborgar, áður en hún var eyðilögð og ráðlagði fólki sínu hvenær og ihvernig það skyldi flýja- Matt. 24,15-20; Og nú segja spádómar Ritningarinnar, að á undan ihinni dýrðlegu opinberun Krists, muni hinn eilífi fagnaðarboðskapur verða boðaður “sérhverri þjóð og kyn- kvísl og tungu og lýð”, með þessum alvar- legu viðivörunuim: “Óttist Guð og gefið honum dýrð, þvlí að feomin er stund dóms hanis” Opb. 14, 6-7; Á þessu byggist heims- víðtæki boðskapurinn — sem er síðasta mikla táknið og í 14. versinu lesum vér um komu Krists, þegar lokið ihefir verið við boðun hins þrefalda boðskapar. En hvers konar fólk hefir boðskapur- inn skapað? Þessi heimsvíðtæki boðskap- ur, sem undirbýr veginn fyrir endurkomu Drottins. Því eir lýst í'12. versinu: “Hér reynir á þolgæði hinna heilögu, þeir er varðveita boð Guðs og trúna' á Jesúm” Hvar erU þeir? Þeir eru hér — þeir eru alls Staðar þár sem þessi boðskapur fer. Nú á þessum dögum, þegar margir, sem heyra talað um Krists, en neita innblæstri Biblíunnar, friðlþægingunni, fórn Krists, krossinum upprisu hans og dýrlegri endur- komu,( — uppvekur Guð fólk í öllum heim- inum — meðal allra þjóða og kynkvísla, sem trúir öllum grundvallaratriðum hin- nar postullegu kirkju. Þeir hafa trúna á Jesúm. þeir hafna ekki lögmálinu því að þeir varðveita boð Guðs. Ó, kæri bróðir og systir, nú er sízt tími til að tapa trúnni á Biblíuna—því blessaða Guðs orði, sem trú vor byggisit á. Undur- samlegir spádómar Ihennar eru flestallir uppfylltir., Og hin heimsvíðtæka útbreiðsla fagnaðarerindisins um konungsríkið hið siíðasta mikla tákn—er að uppfyllast. Nú er alls enginn tími til að sleppa sér út í skemmtanir og vináttu heimsins- Krist- ur segir: “Sjá ég kem eins og þjófur” Opb. 16,15: Einmitt á þessurn tíma, er heimur- inn spvr hæðnislega: Hvað verður úr fyrir- he'tinu um komu hans”, uppfyllast táknin þegar lýðurinn kallar: “Friður og engin

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.