Stjarnan - 01.12.1946, Qupperneq 7
Næst tökum við drenginn, kveljum hann
í tvo daga og skjótum hann síðan. Nú
Súéru þeir sér að manninum og sögðu:
“Svo tökum við konuna þína, kveljum
hana í viku og skjótu-m hana að lokum,
svo tökum vér þig og kveljum þig í mánuð
áð-ur en vér skjótum þig.”
Lögreglumennirnir fóru, en f j ölskyldan
bað til Guðs. Börnin grétu og ikonan
titraði af hræðslu, en smámsaman hepnað-
ist föðurnum að hughreysta þau og fá þau
til að fara að sofa, en sjálfur féll hann á
kné -og þreytti við Guð d bæn, að hann
vildi frelsa þau. Hann vissi ekki hvernig
það gæti orðið, en hann treysti Guði af
öllu hjarta. Að lokum öðlaðist hann full-
vissu -um að bæn hans var heyrð, og friður
og rósemi fylti hjarta hans. Hann vissi
ek-ki hvort það væri Guðs vilji að þau
lifðu eða dæu, en hann var fullviss um
að Guð rnundi gjöra það bezta fyrir þau.
Snemma um morguninn vakti hann
konu sína og sagði henni að hann hefði
fengið fullvissu um að Guð mundi hjálpa
þeim, þó hann vissi ekki á hvern hátt
hann mundi gjöra það.
-Börnin vöknuðu, komu með spurningar
og fóru að gráta. “Þurfum við að deyja?”
spurði drengurinn. Faðir hans svaraði:
“Eg veit það ekki, -en eg veit að Guð mun
sjá um okkur sv-o alt gengur vel. Við get-
um örugg treyst honum og þurfum ekki
að vera hrædd.”
Klukkan sló sjö, átta, og níu. Enginn
ónáðaði þau. Svo réðu þau af að líta út
um dyrnar. Á sléttunni fyrir framan húsið
lágu hinir sex lögreglumenn dauðir. Þau
fréttu seinna að föðurlandsvinirnir hefðu
u-m nóttina ráðist á óvinina á ýmsum stöð-
um í borginni. Þessir sex menn voru
meðal þeirra sem fórust. Litla fjölskyldan
var frelsuð.
Enn í dag reynist það áreiðanlegt:
“Þann æðsta hefir þú valið þér til varnar,
þér mætir -ekkert ilt og engin plága nálg-
ast þína tjaldbúð.” Sálrn. 91: 9, 10.
Trúaður ve rzlun arm a ð ur, einhver hinna
efnuð-ustu í þeim hluta landsins þar sem
hann bj-ó, gisti í -herbergi á fjórða lofti á
veitingahúsi stórborgar einnar, sem ennþá
ekki ’hafði orðið fyrir áriásum óvinanna.
Hann vaknaði um miðnætti úr fasta svefni
er hann h-eyrði sagt við sig: “Farðu héðan,
farðu. burt. Klukkan tvö verður fult af
flugvélum hér uppí loftinu. Þessi bygging
og mikill hluti borgarinnar verður eyði-
lagt.”
Maðurinn fór á fætur, tók saman dót
sitt -og flýtti sér niður stigana, því lyftivélin
var ekki í gangi. Þegar hann kom niður
í móttöku-herbergið, sagði hann ritaranum,
dyraverðinum -og öðrum sem þar voru, frá
aðvörun þeirri sem h-omun hafði verið
gefin. Einhver þeirra sagði: “Hann er
ruglaður.” Aðrir sögðu: “Nei, hann er
einhver hinna -gætnustu og skynsömustu
manna sem hér korna. Við þekkjum hann
vel. Hann er Sjöunda dags Aðventisti.”
Og þeir ráðguðust um hvað gjöra skyldi.
Lo-ks tók maðurinn töskur sínar til að
fara út með þær. Einn af þeim sem við-
staddir voru hjálþaði honum með þær.
Þegar þeir komu út í dyrnar sagði þjónninn
við gestinn: “Eg vildi gjarnan fara með
þér, en þeir mundu allir hafa mig að háði
í fyrramálið.” “Nei,” svaraði gesturinn,
“þeir munu ekki hafa þig að háði, því þeir
verða allir dauðir.” En hann varð að fara
einsamall.
Hann fór út úr borginni og var varla
meir en hál-fa mílu fyrir utan hana þegar
loftförin kom-u, sprengjurnar d-undu yfir.
Það var um klukkan tvö eins -og honurn
hafði verið sagt. Á -einum hálftíma höfðu
10 þúsundir manna verið drepnir og 50
þúsund meiddir.
Seinna um daginn fór hann inn í borg-
ina, þangað sem v-eitingahúsið hafði staðið.
Þar var alt í rústurn. Hann spurði lög-
reglumenn sem þar stóðu á verði hv-ort
nokkur hefði komist undan. Þeir sögðu
honum að 1059 manns hefðu verið á veit-
ingahúsinu og enginn þeirra hefði -komist
undan. Þá greip einhver fr-amí -og sagði:
“Jú, það slapp einn maður, Sjöunda dags
Aðventisti. Eg var í móttökuherberginu
rét-t -efftir miðnætti; þá k-om hann ofan og
sagði að -Guð h-efði aðvarað sig um að borg-
in yrði fyrir árásum og veitingahúsið yrði
eyðilagt. Hann fór til að forða sér. “Eg
vildi gjarnan fá að sjá Sjöunda dags Að-
ventista o-g kynnast þeim dálítið,” sa-gði
lögreglúþjónninn. “Líttu á mig,” sagði
verzlunarmaðurinn, “því eg er, sá sem
komst af. Eg er Sjöunda dags Aðventisti.”
Sönn Guðs börn geta enn í dag reynt