Stjarnan - 01.01.1947, Blaðsíða 4

Stjarnan - 01.01.1947, Blaðsíða 4
4 STJARNAN heimilisíþarfa, því alt verður að ganga til st-ríðsins. Æ>á munu þeir smíða sverð úr plógjárnum og spjót úr sigðum. Nú er tíminn feominn. Allir þessir spá- dómar og ffleiri eru nærri því uppfyltir. Vér lifum á því tlíijiabili. sem spádómarnir benda til. Fyrir rúmum 100 árum, síðan reisti Guð upp Aðventista og skipaði þeirn að flytja þjóðum heiimsins boðskapinn: “Óttist Guð og gefið ihonum dýrð, því kom- in er stund dóims 'hans.” Heila öld hefir vor æðisti prestur þjónað í hinu allra helg- asta á himnum, og ihann hefir sent læri- sveina sína til að gefa syndurum hina síð- ustu aðvörun, minna þá á að endurkoma Krists er ifyrir Ihöndum. “Dóimarinn stend- ur fyrir dyrunum.” Þegar ibrautryðjendur endurikomu-boð- sikaparins 'byrjuðu að prédika um endur- að ikoma Krists væri í nánd, þá voru marg- ir aif fyrne'fndum spádómum ekki komnir fram, en enduhkoimusöfnuðurinn nú, 1947, stendur nokkuð öðruvísi að vígi gagnvart þessum milkla atiburði, heldur en þeir, sem fyrst byrjuðu að prédika um endurkomu Krists. Nú eru þeir atburðir alt umhverfis oss siem binda munu enda á sögu heimsins, og oss mun veitast sú gleði að sjá lausnara viorn fcoma ;í dýrð sinni. Vér getum tekið undir með postulunum og sagt: “Guðs ríki - er nálægt.” iSpádómarnir, sem segja fyrir endur- kornu Krists og benda á táknin upp á ná- lægð komu ihans hafa verið uppfyltir fyrir augum vorum. Jafnivel hinir ffemstu boð- berar enduríkomuboðsikaparins standa með undrun og lotningu er Iþeir sjá merkin upp á nálægð komu hans alt umihverfis. Nú hafa men skygnst inn í leyndardóim hins almáttuga og hafa framleitt hina voðalegu atomsprengju. Nú geta þeir eyðilagt heil- ar þjóðir, menn konur og íbörn á stuttri stundu. Vegna þessarar nýju uppfyndingar eru þjóðir jarðarinnar hræddar og skjálfandi. Jafnvel stjórnendur þjóðanna þyikjast sjá fyrir enda siðmenningarinnar. Leiðtogar kirknanna spá fyrir eyðileggingu innan fárra ára. Vísindamenn og stjórnmála- rnenn tala um endir miannkynsins. George Marshall ihershöfðingi sagði í s'kýrslu sinni 10. okt. 1945 að “uppfynding atomaflsins hefir myndað nýtt tímabil . . . og að möguleiíkar framtíðarinnar; eru skelfilegir”. Truman fiorseti varaði nýlega við því, að “atoimsprengjan er of hættuleg til að sleppa henni lausri í löglausum heimi.” En sprengjan er hér, og þær eru smíð- aðar í stórum stíl og geymdar þangað til þarf á þeim að halda. Þjóðirnar eru nú þegar að undirbúa sína eigin eyðileggingu, og mun varla líða á löngu áður en þær koma henni í framkvæmd. Ástanid það, sem vér sjáum í heiminum í dag er skeifilegt fyrir þann, sem ekki trúir á Jesúm, því hann hefir enga von. Hann sér aðeins hyldýpið framundan og svartamynkur alt umhverfis. Hann sér ekkert nema eyðileggingu og býst bháð- lega við henni. Þjóðirnar eru þegar farn- ar að tala um alheimsstríð númer 3, og eru að ibúa sig undir það. Margir halda að það verði endir mannkynsins og þeir sjá ekkert lengra fram. Guðs börn líta a'lt öðrum augum á við- burðina. Þau sjá uppfylta spádóma í öllu þessu sikelfingar lástandi og gleðjast yfir loforðinu um fuilfcomna frelsun þegar þeirra elskaði ifrelsari kemur aftur. Það er að vísu satt að eyðilegging óguð- legra er skamt í burtu, en hitt er eins víst, að Guðs börn munu innan skamms sigri hrósandi mæta frelsara sínum. Guð mun skjótlega binda enda á verk sitt fyrir mann- kynið. Endirinn mun koima fyr en flesta varir. Til Guðs barna hljóma iþessi orð niður í gegnum laoldirnar: “Verið því vakandi . . . Iþví imannsins sonur mun koma þegar þér sizt ætlið.” “Verið því ávalt vakandi og ibiðjandi, svo þér verðið álitnir þess verðugir að umflýja alt þetta, sem fram mun ikoma og imæta iframmi fyrir manns- ins syni.” Lúk. 21:36. Bróðir iminn og systir, ert þú vakandi og ibiðjandi og bíðandi eftir komu Krists? Er undirbúningur undir komu hans aðal áhugarhál lllífs þíns? Ert þú fagnandi dag- lega yfir því að syndir þínar eru fyrir- gefnar og að nafn þitt er skrifað á himn- um? Ert Iþú viss um að aðrir meðlimir fjöl- skyldu þinnar séu llíka reiðuibúnir, vaikandi og biðjandi? Vinnur þú af öllum kröftum til þess að hjálpa öðrum að vera viðbúnir

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.