Stjarnan - 01.01.1947, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.01.1947, Qupperneq 8
8 STJARNAN STJARNAN Authorized as second class mail, Post Office Depart- ment, Ottawa. Published monthly. Price $1.00 a year. Publishers: The Can. Union Conference of S. D. A., Oshawa, Ontario. Rltstjóm og afgreiðslu annast: MISS S. JOHNSON, Lundar, Man., Can. Smávegis DDT er nafn, sem gefið er nýlega upp- fundnu flugnaeitri. Vísindamenn hafa nú fundið út að ef það er óvarlega notað, get- uri Iþað gj'ört mi'kinn skaða. Fuglar, sem lifa iá skonkvikindum deyja úr hungri. Hunangsflugur, sem flytja frjóefni milli jurta, drepast af eitrinu, svo plönturnar geta ekki framleitt fræ. Ef eitrinu en dreift á vatn, til að drepa mosquito-unga, þá get- ur líka skeð það drepi fiskinn í vatninu. -f -f + Ein vel þekt vehksmiðja, sem framleiðir áfengi, ætlar nú í ár að nota 900 miljón pund af ihráum kartöflum til að búa til áfengi, segin ritið “Voice”. -f -f -f Nú er sagt, að sivo nákvæmur loftíhreyf- ingamælir sé tiHbúinn að jþótt Rússland skyldi finna upp leyndardóm atomsins og gjöra tilraunasprengju lengst inni í Síberíu, þá mundi heimurinn vita það á svipstundu. í spádómsbók Damels 12:4 er spáð um uppfyndingar og framfarir á öllum svið- um á “tíma endisins.” h -f -f Nú ihafa vísindamenn framleitt efna- samsetning, sem er léttari en korfcur en sterkari og betri tii að útibyrgja hita eða kulda. + -f -f Nú eru ibúnar til 12 miljón karilmanna- skyrtur á mánuði í Bandaríkjunum, en það er aðeins þriðjungur af því, sem þörfin krefur. -f -f -f Við atkvæðagreiðslu, sem nýlega fór friam á Rússlandi voru 101,717,686 manns, sem Ihöfðu löglegan atkvæðisrétt og þar af voru 101,603,567, sem greiddu atkvæði. En 1944 iþegar íorsetakosningin fór fram í Bandaríkjunum þá greiddu aðeins 48,125,- 684 manns atkvæði af þeim 88,600,000, sem höfðu atkvæðisrétt. -f -f -f Þrjár dætur Hirohito keisara Japana hafa engar þjónustustúlkur á sumarfoústað sínum. Kazuko Takal6 ára, Atsuko Yori 15, og Takako Suga 7 ára, þvo nú leirtauið eftir máltíðar í konunglega eldhúsinu. -f -f -f Tvö hundruð sextíu og sex bændur í Midhigan og Noriður-Oihio gáfu hundrað þúsund bushel af hveiti til að létta hung- ursneyð iheimsins. Prestur einn, Rofoinson að nafni, stakk upp á því árið 1940, að þeir slkyldu sá ferþuimlungs máli af hveiti og sjá hve mikið það gæti ávaxtast í 6 ár. Þessi hundrað þúsund bushel voru upp- skeran. -f -f -f Maður sá, §em í sögu Banidaríkjanna sýndi hið mesta hugrekki, John R. Kis- singen, dó 20. júlí 1946, 68 ára að aldri. í stríðinu, sem nefnt er spansk-ameríska stríðið, foauð hann sig fram til að láta flug- ur foíta sig sem foáru með sér gulu hita- veikispestina. Mr. Kissinger varð máttlaus af gulusýkinni. Hann var sá eini, sem menn vita um að hafi lifað af hermönnum þeim, sem bitnir voru. Svo árum skifti féfck hann 12 dollara eftirlaun á mánuði, svo fconan hans varð að taika inn þvott til að ihalda við foeimilinu. En loks voru bon- um veittir 200 dollarar á mánuði og heið- ursmerki þingsins. Þegar fréttaritari heim- sótti foann síðast, sagði hann: “Eg bauð mig friam . . . hér sá eg var tækifæri að leggja Kf mitt í foættu til að frelsa líf fjölda margra annara.” -f -f -f Nú er sagt að hús foygt úr aluminium sé nýkomið frá Englanidi til Canada. Auð- vitað er það flutt sundurslegið. 1 því eru tvö svefnlhehbergi, dagstoifa, eldhús og bað- herlbergi og gangur. Þak og veggir eru úr aluminium Iþaktir með plaster-borði. Stærð- in er um 30x22% fet. Það tekur aðeins þrjá klukkutíma að setja það upp og slá það saman.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.