Stjarnan - 01.03.1947, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.03.1947, Blaðsíða 1
STJARNAN MARZ 1947 • * LUNDAR, MAN. Hinn voldugasti kraftur í heimi Einu sinni koxn fcona í lyfsölufoúðina úti í skóginum í Burma. Hún foeið róleg þar til eg foafði afgreitt þá, sem á undan henni voru. Svo foað foún mig að láta sig fá sterk meðul. “Eiga þau að ivera við hitaiveiki?” spurði eg- “Nei, nei, alt annað. vel sterk meðul,” sagði hún kjökrandi. “Er það fyrir hringorm eða sár augu?” spurði eg aftur. “Nei, kennari, ekkert þess háttar. Mað- urinn minn er hættur að elska mig. Eg þarf sterk meðul til að hræra saiman við 'matinn hans til þess foann fari að elska mig aftur.” Auðvitað hafði eg engin meðul við sfoku, svo vesalings konan fór burtu niður- briotin af siorg. En eg hefi aldrei getað gleymt þessu atviki. Vaeri e!kki indælt að hafa slík meðul, s!em létu oss elska hvern annan og aldrei rífast eða vera óhlýðin, meðul, sem hefðu svo mikinn kraft í sér, að vér gætum ætíð sigrað freibtingarnar og forðast alla synd. £>að er til fcraftur, sem getur veitt oss sigur yfir synd og freistingum. Hann fæst elkki í flöskum í lyfjabúðum, en hann fæst. Eátækir, engu síður en ríkir geta eignast foann. Það ier kraftur Guðs heilaga Anda. Jesús kallar hann Huggarann, og sagði hann rnundi sannfæira heiminn um synd, réttlæti og dóm.” “Hann mun leiða yður í allan sannleika.” Hann kom til Eiíasar eins og “folíður vindfoiær,” I. Kron. 19:12. Jesajas heyrði foann eins og orð töluð að baki foans. Það er guðdómskraftur Drott- ins alsherjair. Zak. 4:6. Þess vegna er það eins o’g Jesús segir: “Það sem er ómögu- legt fyrir mönnum er mögulegt fyrir Guði.” Það er indæl saga sem Willard Price ságði fyrir nokkrum árum um skósmið einn sem þessi Guðs kraftur leiddi til Krists. Bókasölumaður Bifoláiufélagsins bjó út vagn og hlóð á foann kössum fyltum með ýmis- konar ávöxtum, Biblíum, Nýja Testament- um og einstökum bófoum úr Nýja Testa- mentinu. Hann gékk um strætin og foróp- aði: “Epli, Biblíur, perur, plóimur, Nýja Testamenti, vínber, Guðspjöll. Ávextir fyrir daginn í dag og ávextir til eilífs lífs.” Það var engin furða þó foörnin eltu hann um göturnar. Litli driengurinn skósmiðsins hljóp inn til föður siíns dróg hann með sér út á strætið og foað: “Ó, pafofoi, kauptu mér Biblíu, pabbi.” En faðir hans var ekki trúaður maður. Hann vildi ekki hafa Biblíu í foúsinu og sagði: “Þúhefir efckext að gjöra mieð Bifolíu, sonur, eg skal kaupa brjóstsykur fyrir þig.” “Nei, pabbi, irnig langar til að fá Biblíu,” svo faðir hans keypti Guðspjall fyrir 5 cent. Hegar foeim kom bað drengurinn föð- u*r sinn: “Ó, pabbi, lestu mér sögu úr bók- inni.” Faðir ihans las, en foonum geðjaðist ekki að því, sem hann las. Það var eins og raust talaði til hans úr foókinni og segði honum að hann væri syndari. Hann vildi ekki heyra sliíkt, svo hann faldi bókina. En drengurinn fann hana svo alt fór á sörnu ieið. Svo í vandræðium sínum fór hann nú og faldi foókina niðri á botni í kofforti, sem var uppi á h'áalofti. Drengurinn leitaði svo mánuðium skifti án þess að finna bókina, en io’ksins fann foann hana þegar móðir hans fór að ná í eitthvað upp úr koffortinu. “Pafofoi, pafobi, eg hefi fundið bókina,

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.