Stjarnan - 01.03.1947, Blaðsíða 8

Stjarnan - 01.03.1947, Blaðsíða 8
32 STJARNAN STJARNAN Authorized as second class mail, Post Ofíice Depart- ment, Ottawa. Published monthly. Price $1.00 a year. Publishers: The Can. Union Conference of S. D. A., Oshawa, Ontario. Ritstjórn og afgreiðslu annast: MISS S. JOHNSON, Lundar^ Man., Can. hvíld.” Matt. 11:2. Sama hvaða erfiði eða byrði það e:r, á sál eða Mkama. “Þann sem til mín ikemur mun eg engan veginn frá mér re'ka.” Jöh. 6:37. “Eg er með yður alla daga.” Matt. 28:20. “Eg mun koma aftur og taka yður til mín.” Jóh. 14:3. Konungleg lioforð. Svo stór liofoxð að trú vor stund- um getur varla gripið þau. Hann stendur við ihvert einasta loforð sitt ef vér mætum skilyrðunum. “Hann er trúr.” 2. Tím. 2:13. Jesús talar til vor sem einstakilinga í þessum loforðum sínum, talar til vor eins beinlínis eins og þó vér gætum heyrt mál- róm hans. Náð sú og kraftur, sem Jesús veitir oss er innifalinn í þessum loforðum. Meðtekin og þeim treyst eru þau kraftur til staðfestu, þau eru hxieyfiafl og viðhald lífsins. Eikkert annað getur (haft slíkan lækningar og lífskraft. Ekkert annað getur gefið manni slíka trú og hugrekki sem veit- ir bæði s'ál og líikama star'fslþre'k og fram- kvæmidarafl. Oss -finst vér getum reitt oss á upp- komu sólar að morgninum og ljós stjarn- anna að nóttu til, og árstíðirnar sem koma með vissxi regl-u. En vor náðugi frelsari fullvissar oss um, að þetta er ekki eins áreiðanlegt eins og orð bans. Dátum oss þvií gleðjast yfir þessum dýrmæt-u lífsins orðum, hlýða boðum hans, gefa gaum að- vörunum hans, feta í fótspor hans og svo fagnandi reiða oss á loforð hans, þá mun- um vér stöðugt njóta gleði lífsins, og sá friður “sem yfirgengur allan skilning,” verður hlutskifti vort til daganna enda. E. Lloyd. ♦ ♦ -t- SÝNDU MÉR VEGINN Vormorgun einn kom ungur maður hlaupandi til prédikara nokkurs, þar sem hann stóð með ferðatöskuna í hendinni og var að fara út úr matsöluhúsi úti á landi. Ungi maðurinn sem var lafmóður sagði: “Eg vil vera kristinn, en eg veit ekki hvernig eg á að fara að því, þú verður að bíða og leiðlbeina mér.” Svo hélt hann áfram: “Þegar eg heyrði að kristinn prédikari væri kominn í þorpið ásetti eg mér að finna hann. Eg hefi komið hingað aftur og aftur en aldrei fundið þig. Nú heyrði eg að þú værir að fara í burt, svo eg hljóp svo hart sem eg gat til að geta náð í þig áður en þú kæmist í burtu. Eg heyrði um Jesúm fyrir nokkru síðan. Mig langar að heyra meira um hann. Eg vil verða kristinn. Sýndu mér veginn.” Prédikarinn beið og hjálpaði unga manninum að finna frelsarann. Þeir fóru inn í litla herbergið 1 gistihúsinu, þar flutti prédikarinn fagnaðarerindið með einföld- um orðum, las lífsins orð í bókinni og kendi unga manninum að biðja til Guðs. Ungi maðurinn var svo hrifinn af sög- unni um Jesúm, að hann helgaði líf sitt starfi hans. Hann fór út og sagði öðrum frá hinum undraverða kærleika Krists, og innan lítils tíma hafði hann leitt marga af félögum sínum til að trúa á Jesúm sem frelsara sinn. T. S. Wangerin. ♦ ♦ HUGREKKI. Mannkynið hefir tapað miklu fyrir skort á hugrekki hjá einstakl- ingum. Daglega eru menn, sem lítið bar á, lagðir í gröfina, hverja skorti hugrekki til að ráðast í að koma einlhverju nytsömu í framkvæmd. Ef þeir hefðu aðeins byrjað er.u imikil líkindi til að þeir heifðu komist vel á veg til frægðar og frama. Ef nokuð á að komast í framkvæmd í þessum heimi, þá mega rnenn ekki standa hræddir og skjálfandi af ótta við hættur og erfiðileika, heldur ráðast að viðfangs- efninu, og leggja íram al-la krafta til að koma því í gegn. Það dugar ekki að vera altaf að reikna út hvað lagt sé á hættu og hvierj-u me-gi foúast við, . . . Maður getur hikað, ibeðið, leitað ráða hjá ættingjum sínum -og vinum, þar til loks hann minnist þess einn daginn, að Ihann er orðinn 60 ára, og hefir eytt s-vo miklum tíma til að hugsa sig -um og ráðfæra sig við vini o-g kunningja, að -hann ihefir engan tíma leng- ur til að fylgja ráðum þeirra. Sidney Smith.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.