Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1925, Blaðsíða 2
' 2 Sljsatrjggingar. ----- (NJ.) Þriðja aðalatriði frum varpslna eru bæturnar, hverjar þær séu. I gildandi sjómanaatryggiagu eru dánarbeetur 2000 kr. tll eít- irlátinna vandamanna og 200 kr. tll hvers hjónaband»barns, en 400 kr. til hvers barns utan hjónabands, er ekkjan fær dán- arbæturnar, annars 200 kr. ör- orkubætur, er slysið veldur var- anlegri örorku, eru frá 800— 4000 kr„ ef minst fimtl hlutl starfsaflsins ónýtist. Þeasum regl- um er haldið óbreyttum í frum- varpinu. Bæturnar eru vitanlega alt of lágar, t. d. að elns þriðj- nngur þeirra bóta, sem gilda í Danmörku, en vanséð þótti, að fást myndi iögleidd hækkun, eins og þinglð er skipað, en hins vegar er elnfalt að koma með breytingartillögur við þá upphæð á þinginu. Aftur á móti kemur frumvarpið með nýja tegund bóta, á meðan menn eiga í sjúk- leika vegna meiðsla, dagpeninga, 5 krónur á dag þann tíma, sem um fram er 4 vikur, en þó ekki fram úr 6 mánuðum. Þessi sjúkra- styrkur vegna siysa er mjög nauðsynlegur. Sjómenn njóta sjúkrastyrks eftlr sigling&lögun- um 4 fyretu vikurnar, en aðrir myndu geta trygt sig þann tfma í sjúkrasamlögum. Eigendur tryggingarskyldra fyrirtækja hafa eftir trumvarpinu elnnig leyfi til þess að tryggja sjálfa sig með sömu skilmálum og verkamennina, og yrðl sú heimild væntaniega notuð nokk- uð við smærri atvlnnurekstur, verkstæði og bátaútgerð. Út- gerðarmenn vélbáta undir 5 lest- um greiða sð eini */5 og útgerð- armenn róðrarbáta 7/io af idgjaldl því, sem ákveðið er íyrir þá og verkamenn þeirra, en afgangur- Inu grelðlst úr rfkissjóði þeim til styrktar. Fjórða meginatriði frumvarps- Íns er, að iðgjaldahœðin skuli fara eftir slysahcettu hverrar at- vinnugreinar og ákveðast með reglugerð, er sfðar er hægt að breyta eftir fenginni reyneiu, en lðgjöldin verði ekkl jöfn á alla áhættuflokka, eins og nú er í sjómannatrygglngunnl. Er þetta P'ALÞYBIÍlLÁBIÐ -«■ ->-»—■ ^ -- - - ■ - ■ S m ás ö 1 u verö má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlingar: Cspstan med. f 10 stk. pk. frá Br. Amor can Co. kr. 088 pr. 1 px. Do. - 50 — d^snm frá sama — 5-25 — 1 dós. Elephant - 10 — pk. — Bear & Sons — 0 53 — 1 pk. Do. - 50 — dósum — sama — 3-55 — 1 dós. Lucana - 10 — pk. — Teofani & Co. — 0,71 — 1 pk. Westm.AAcork 10 — — frá Westm, Tob. Co. — 1.06 — 1 — Flag f 10 — — — Br. American Co. —• 0 60 — i — Gold Flake - 10 — _ — sama — 0.83 — 1 — Utan Reykjavfkur má verðið vera þvf hærra, sem nsmur flutningskostnaði frá Reykjavfk tll sölustaðar, en þó ekki yfir 2®/,. Landsverzlun. Frá Alþýðubpaudgerðtnwt. Grnhamsbranð fást í Alþýöubvaufigerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Pappír alls konar. Pappirspokar. Kaupið þar, s©m ódýrast er Hevlul Clausen, Síml 39. frumvarp þetta ætli sér að koau á tullkominnl slyss.atryggingu, og sérstakioga eru bæturnar lágsr og æskllegt, að tryurglngin gæti bráðlega náð tií fl«iri atvinnn- greina. En þvf verður ekki neit- að, að yrði frumvarp þetta að lögum. væri stórt akref atigjið í áttlna til viðunaniegra slysa- trygginga, og munu flestir sam- mála um, að það ®r sú tegund trygginga, sem mest er adkail- andi af þeim öilum, þó að aðrar séu cinnig bráðnauðsynlegar. Eéðínn Valdimarsson. eftlr venjuíegum tryggingarregl- um og eðlilegt, áð atvinnnrekstur njóti og gjaldi þess fjárhagslegá með slysatryggingariðgjöldnm, hversu hættulegur hann er fyrir Iff og iiml manna. Allir forráðamann tryggingar- skyídra fyrirtækja skulu skyidir að senda hreppstjóra eða iög- reglnstjóra tilkynnlngu og upp- lýsingar um fyrirtækið, er lög þessi ganga f glidi, og skulu þelr, sem bafa verkamenn f þjónnstu sinni, skyidir tii að halda vinnu- skrár í ákveðinni mynd, sem anðvelt sé að rannsska. Ligcja sektir og tvö öld iðgjaldagreiðsla við, ef atvlnnurekendur grelða ekki Iðgjöld sfn, en verkamenn irnir eru tryggðir eftir sem áður. Trygginga þessa á eftir frnm- varpinu að annast stotnun, er heiti >&lysatrygging ríkisins« með ríklsábyrgð að bakl, en á að bera sig sjátf með grelddnm iðgjöldum að öðru leytl en þvf, að stjórnarkoatnaðnrinn greiðist úr rfkissjóði eins og nú hjá sjó- mannatrygglngunnl. Ædimikið vantar á þad, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.