Mosfellingur - 13.09.2002, Side 8

Mosfellingur - 13.09.2002, Side 8
Kjarni Þverholti 2 Þjónusta í alfaraleið. Hafsteinn Pálsson 50 ára Hafsteinn Pálsson, for- seti bæjarstjórnar, varð fimmtugur laugar- daginn 7. september s.l. Fjöldi góðra gesta heiðraði afmælisbamið í tilefni dagsins. Ritstjóri: Karl Tómasson sími: 897-7664, netfang: ktomm@isl.is Ritnefnd: Helga Thoroddsen, Ólafur Gunnarsson, Ólafur Matthíasson og Öm Kjæmested. Auglýsingasími: 897-7664. Netfang: mosfellingur@simnet.is Umbrot og hönnun: Karl Tómasson. Prentun: Litlaprent Undanfarnar vikur hafa staðið yfir upptökur á kvikmyndinni Stella í framboði eftir Guðnýju Halldórsdóttur. Mikið úrval góðra' leikara og tæknimanna koma að gerð myndarinnar og lofar myndin góðu að sögn kunnugra Á myndinni hér að ofan má sjá frá vinstri Rúrik Haraldsson leikara, Ragnhildi Gísladóttur en hún sér um tónlistina í myndinni auk þess að vera aðstoðar kvik- myndatökumaður, Júlíu Emblu aðstoðarkvikmyndatökumann, Hálfdán Theó- dórsson kvikmyndatökumann, Pétur Einarsson hljóðmeistara og Mosfelling, Eddu Björgvinsdóttur leikkonu og Guðnýju Halldórsdóttur leikstjóra. Framleiðandi kvik- myndarinnar er Halldór Þorgeirsson og kvikmyndafélagið Umbi. Stebbi á hjólinu Á dögunum vakti furðulega útbúinn hjólreiðamaður athygli blaðamans. Þegar betur var að gáð var þarna á ferðinni Mosfellingurinn Stefán Þór Jónsson verðandi brúðgumi. Að sögn Stefáns áttu vinir hans og félagar allan heiður af þessari skemmtilegu uppákomu og létu hann ferðast um sveitina þvera og endilanga svona útbúinn. Stefán kvæntist Sigrúnu Másdóttur 17. ágúst s.I. og fór athöfnin fram í Lágafellskirkju. Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. RETTINGAVERKSTÆÐI — / Flugumýri 2 • Mosfellsbæ (]/f% Af (9 fj . . Simi: 566 7660 • Fax: 566 8685 /5. eltjf Farsími: 6977685 Jón B, Guðmundsson Gunnlaugur Jónsson Amar Þór Jónsson bifrci dasmiðam cis Utntr CAR-O-TRONIC Tölvumæling vIOTT^q CELETTE RÉTTINCAR NÝSMÍÐI .VlÁtlN ska í <tr $9 Einangrunargler _____allar gerðir_ UriA - ffýni4hnm nf fremteifaiu GfohHmi. Blaðamaður rakst fyrir einskæra tilviljun á Ásgerði Jónsdóttur kennara í júlí s.l. Ásgerður kenndi við Varmárskóla í tæpa þrjá áratugi svo að margir Mosfellingar hafa notið góðs af hennar leiðsögn. Ásgerður er mikil fróð- leikskona og visku- brunnur að hitta. Myndin er tekin þegar Ásgerður hitti æsku- vinkonu sína Ingibjörgu Friðjónsdóttur húsfreyju í Baldursheimi í Mý- vatnssveit. Ásgerður er til vinstri á myndinni. Seinni part sumars kom Árni Hannesson kennari í Varmárskóla að tali við stjórnendur Islands- banka í Mosfellsbæ og óskaði eftir að útibúið styrkti Varmárskóla með kaup á vasareiknum. Brugðist var skjótt við og þann 28. ágúst s.l. afhenti Ásthildur Elva Kristjánsdóttir, þjónus- tustjóri Islandsbanka í Mosfellsbæ, Varmárskóla 20 vasa- reikna sem Árni Hannesson veitti mót- töku. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. mosfelli ngur @ simnet. is Auglýsingasími: 897-7664

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.