Mosfellingur - 01.10.2015, Blaðsíða 22

Mosfellingur - 01.10.2015, Blaðsíða 22
Viktor Marel á reynslu í Svíþjóð Viktor Marel Kjærnested leikmaður 3. flokks Aftureldingar fór á dögun- um til Svíþjóðar á reynslu hjá knatt- spyrnuliði Brommapojkarna. Bromma er eitt stærsta félag Norðurlanda með öfluga unglinga- akademíu og leikur liðið í næst efstu deild í Svíþjóð. Viktor Marel hefur æft með U17 ára liðinu og kemur án efa til baka reynslunni ríkari. Viktor Marel hefur á þessu ári staðið sig vel með sínum flokki í A deild Íslands- móts og hefur komið við sögu í nokkrum leikjum með 2. flokki þrátt fyrir að vera á yngra ári í 3. flokki. Viktor var einnig boðaður á U16 ára landsliðsæfingar fyrr á árinu. Þess má geta að tveir íslenskir þjálf- ara starfa hjá Bromma en þeir eru Magni Fannberg þjálfari aðalliðs félagsins og Þorlákur Árnason yfir- maður akademíunnar. Óskilamunir af Tungubökkum Við lokafrágang á Tungubökkum í haust var farið með alla óskila- muni í íþróttamiðstöðina að Varmá. Magnið er gríðarlegt svo þar gæti leynst fatnaður sem fótbolta krakkar töpuðu í sumar. - Íþróttir22 Klístrað fyrirmyndar- félag ísí Aftureld og/eða Hópu Þriðjud Sérstak hvata ti Hver og Hópu Mánuda 6 vikna Skránin Nánari u Netfang ing og Eld skokkæfin r 1. ags- og fim lega hugsa l að koma einn ræð r 2. ga og fim námskeið v g í hópinn e pplýsingar : arndishuld ing líkams gar úti í gó mtudagsm ð fyrir þá og hreyfa s ur sínum h mtudaga fr Árndís hópin þanni Komd Hittum og för erð 10.000. r í afgreiðsl – Árndís þj a@outlook rækt bjóða ðum félags orgna milli sem eru he ig í góðum raða og ák á kl. 17.30 Hulda Ós n með fjölb g að allir ge u og vertu st kát í an um út að h kr.- u Eldingar l álfari sími 6 .com. nú upp á l skap með kl: 09.00 o imavinnan og jákvæ efð í æfing – 18.30. karsdóttir, reyttum æ ta verið m með! ddyri Íþrótt reyfa okku íkamsrækta 99-1978. éttar göngu þjálfara. g 10.00. di en vanta ðum félags um. íþróttafræð fingum me eð - já, líka amiðstöðv r saman í h r. Aftu r skap. ingur mun ð mismuna þú! arinnar að aust og ve relding/El leiða ndi ákefð, Varmá tur. ding líkamsrækt. Nú á dögunum var karatedeild Aft- ureldingar veitt viðurkenning sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Í tilefni af því ákvað deildin að gera sér glaðan dag og efna til brjóstsykursgerðar í Vallarhúsinu við Varmá. Krakkarnir skemmtu sér konunglega við að búa til bragðgóð- an brjóstsykur og lét yngsta kynslóð- in ekki sitt eftir liggja í þeim efnum. Það voru því heldur klístraðir puttar sem sem mættu á byrjendaæfingu í bardagasalnum þetta síðdegi! brjóstsykurgerð í vallarhúsinu tekið við viður- kenningu frá ísí MOSFELLINGUR Hvað er að frétta? sendu oKKur línu... mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.