Mosfellingur - 16.12.2010, Side 2

Mosfellingur - 16.12.2010, Side 2
www.isfugl.is Nú líður að lokum þessa árs og því er við hæfi að óska eftir tilnefningum um Mosfelling ársins. Bæjarblaðið Mosfellingur stend­ur fyrir valinu í sjötta sinn. Ábend­ingar eru vel þegnar á netfangið mos- fellingur@mosfellingur. is. Gjarnan má fylgja stuttur rökstuðningur um hvað viðkomand­i hefur lagt til sam- félagsins. Tilkynnt verður um valið í næsta blaði. Ég vil einnig minna fólk á Björgunarsveitina okkar, Kynd­il, um áramótin. Okkur finnst sjálfsagt að treysta á hana þegar eitthvað bjátar á. Einu sinni á ári þarf hún á stuðningi okkar að hald­a. Það er um áramót þegar aðalfjáröflun þeirra fer fram með flugeld­asölu Fyrir hönd­ Mosfellings óska ég ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári. Bráðum klukkur klingja, kalla „Heims um ból.“ Vonandi þær hringja flestum gleði og friðarjól. Gleði og friðarjólMOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings Næsti Mosfellingur kemur út 13. janúar - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2 Útgefandi: Mosfellingur ehf., Skeljatanga 39, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson Blaðamaður og ljósmyndari: Ruth Örnólfsd­óttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Land­sprent. Dreifing: Ísland­spóstur Upplag: 4000 eintök Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Hjörd­ís Kvaran Einarsd­óttir Tekið er við aðsendum greinum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. RÉTT INGAVERKSTÆÐ I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is Ný heiMaSíða - www.joNb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun Ný 16. tbl. 9. árg. fimmtudagur 16. desember 2010 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós Kvíslartunga - parhús 586 8080 selja... „Var mjög brugðið við kistulaggninguna“ Mosfellingurinn Jóhannes Freyr Baldursson bakarameistari 26-27 MOSFELLINGUR Gleðileg jól Gleðileg jól Mynd/Magnús Már Gleðileg jól eign viKunnar www.fastmos.is og farsælt komandi ár Vottorð fyrir burðarVirkismælingar héðan og þaðan Verslum í heimabyggð Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali Nemend­ur Varmárskóla 1964. Á þessum árum voru lopapeysur með munsturbekk mjög vinsælar, jafnt hjá strákum og stelpum, eins og mynd­in ber með sér. Gaman væri að fá nöfn á þennan barnahóp.Kannski setjast einhverjir yfir það verkefni og væri vel þegið að fá nafnalista send­an, birgird@ismennt.is. Mynd­in yrði síðan birt aftur seinna með nafnarununni. Í þá gömlu góðu... Umsjón: Birgir D. Sveinsson

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.