Mosfellingur - 16.12.2010, Qupperneq 14

Mosfellingur - 16.12.2010, Qupperneq 14
Hugmyndir að hagræðingu óskast! Hvernig getur Mosfellsbær nýtt fjármuni sína sem best? Farðu á mos.is og sendu inn hugmynd Tónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar til styrktar Rebekku Allwood voru haldnir í Guð- ríðarkirkju þann 21. nóvember síðastliðinn. Innkoman á tónleikunum var 500.000 kr. Myndin var tekin við afhendingu styrkjarins á dögunum heima hjá Rebekku. Á mynd- inni eru Rebekka, Valgerður Magnúsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir og Jón þórður Jónsson. Ólöf Þráinsdóttir móðir Rebekku tók myndina. Hálf milljón safnaðist á styrktartónleikunum Jólaljós 2010 Kirkjukórinn færir Rebekku styrk Styrkurinn afhentur á heimili Rebekku. Skátafélagið Mosverjar hefur starfað af miklum krafti á árinu sem er að líða og margt spennandi er á dagskrá á nýju ári. Meðfylgjandi myndir eru teknar í félagsútilegu Mosverja sem haldin var í Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni helgina 5.-7. nóvember síðastliðinn. Þar mættu 83 Mosverjar á öllum aldri og skemmtu sér saman. Á daginn unnu skátarnir saman í hópum og kepptust við að leysa fjölbreytt- ar skátaþrautir. Á kvöldin voru hefðbundn- ar kvöldvökur og spennandi næturleikir. Eldri skátar gistu á staðnum, en yngstu skátarnir komu í dagsferð með rútu. Mosverjar senda bæjarbúum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og þakka gott samstarf á árinu sem er að líða. Skátastarf hefst að loknu jólafríi mánudaginn 10. janúar 2011. - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað14 N a m o R ú n a r 2 7 0 1 3 1 3 1 1 0 9 v r V in s a m le g a f a r ið v a n d le g a y f ir s t æ r ð ir o g p r e n t lit i á þ e s s a r i p r ó f ö r k . M e ð s a m þ y k k i p r ó f a r k a r in n a r e r k a u p a n d i á b y r g u r f y r ir ú t lit i, p r e n t lit u m o g s t æ r ð u m . A t h u g i ð P M S - P r o c e s s B lu e 1 0 0 x 3 0 0 c m N a m o R ú n a r 2 7 0 1 3 1 3 1 1 0 9 v r V i n s a m l e g a f a r i ð v a n d l e g a y f i r s t æ r ð i r o g p r e n t l i t i á þ e s s a r i p r ó f ö r k . M e ð s a m þ y k k i p r ó f a r k a r i n n a r e r k a u p a n d i á b y r g u r f y r i r ú t l i t i , p r e n t l i t u m o g s t æ r ð u m . A t h u g i ð P M S - P r o c e s s B l u e 1 0 0 x 3 0 0 c m Afturelding - SelfoSS Mikill kraftur í skátafélaginu Mosverjum Félagsútilega Mosverja

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.