Alþýðublaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 2
m "ALÞYÐUILABIÐ 20. Sigurður Guðmundsson, háseti, trá*VUl- Ingadal í Önundarfirði, 32 ára, ekkju- maður með þrjú börn? . 21. Sigurjón Jónsson, háseti, Bergstaðastræti 30 B, 19 ára, fyrlrvlnna aldraðra toreldra. 2 2. Helgi Andrésson, hásetl, Mjóstræti 4, 66 ára, taðir 1. stýrimanns, hátði fyrir að sjá konu og tósturbarni, 23. Jón Sigmundason, hásetl, Laugavegi 50, 52 ára, lætur eftlr sig konu og tvö börn. 24. Jón Hátfdanarson, háseti, Hafnaratræti 18, 44 ára, lætur eftir sig konu og þrjú jflbörn ©g hafði auk þess fyrir gamálmenni að sjá. 25. Jón Jónsson, hásetl, Austurstræti 11, 23 ára, ókvæntur, en átti eitt barn. 26. Sigurður Lárusson, hásetl, Bröttugötu 6, 16 ára, sonur Lárusar Lárussonar gjaid- kera. 27. Signrður Jónsaon, háseti, Miðstrætl 8 B, 51 árs, lætnr eftir sig konu eg tvö börn, annað upp komlð. 28. Sigurður Aibert Jóhannesson, háseti, Hverfísgötu 16, 25 ára, einhieypur. 29. Svelnn Stefánsson, háseti, Miðhúsnm í Garði, 30 ára, íætur eftlr &lg konu og 1 barn. 30. Þorlákur Grímsson, hásetf, Rúteyjum á Breiðafirði, 25 ára, ©inhíeypur. 31. Jón Sigurðsson, háseti, Sveinseyrl, Dýra- firði, 31 árs, lætur eitlr sig konu og tvö börn. 32. Sigmundur Jónsson, háseti, Laugavegl 27, 24 ára, fyrirvinna aldraðra foreldra. Á togaranum >Fieldmarshal Robertsone voru þessir íslenzkir skipsverjar, 1. Einar Magnússon, fisklskipstjóri, Vestur- götu 57, 36 ára, lætur ettir sig konu og tvö börn. 2. Björn Árnason, 1. stýrlmaður, Laufásvegi 43, 31 árs, lætur eftir sig konu og eitt barn. 3. Sigurður Árnason, 2., stýrlmaður, Móum á Kjaiarnesi, 24 ára, ókvæntur, en átti eitt barn, bróðir 1. stýrimanns. 4. Magnús Jónsson, lottskeytamaður, Fíatey á Brelðafirði, ungur maður. 3. Einar Helgason, matsvelnn, Gsirseyri, Patreksfirði, 25 ára, fyrirvinna hjá fóstru sinnl. 6. Jóhannes Helgason, aðstoðarmataveinn, Vesturbrú f Hafnarfirði, 24 ára, ein- hleypor. 7. Bjarni Eiríksson, bátsmaðnr, Sjónarhóll f Hatnarfirði, 28 ára, kvæntur og átti eitt barn. 8. Jóhann 6. Bjúrnason, hásetl, Óðinsgötn 17B, 25 ára, ókvæntur, bjó með móður slnni. 9. Gunnlaugur Magnússon, hásetl, Vestur- götu 57, 33 ára, einhieypur, bróðir skip stjórans. 10. Anton Magnússon, háseti, Vatneyri, Pat* reksfirði, 23 ára, ókvæntur v«r hjá óstru ainni. 11. Halidór Guðjónsson, háseti, Njáisgötu 36 B, 30 ára. kvæntur. 12. Erlendur Jónsson, háseti, Hafnarfirði, 33 ára, lætur eftir sig konu og fimm börn. 13. Þórður Þórðarson, háseti, Hatuaifirði, 51 ára, lætur eftir sig konu og tiu börn. 14. Tómas Aibertsson, háseti, Teigi í Fsjóts- hlið, 28 ára, nýkvæntur, svtii 1. stýr< manns. 15. Sigurjón Guðiaugsson, háseti, Austur- hverfi f Hafnarfirðl, 25 ára, fyrlrvinna foreldra. 16. Bjarni Árnason, háseti, Litlu Grund á Kjaiarnesi, 40 ára, lætur ettir sig konu og sjö börn, bróðir stýrimannanna. 17. Valdimar Kristjánssou, háseti, Bræðra- borgarstíg 24 A, 30 ára, iyrirvinna móður slnnar, aldurhniginnar ekkjn. 18. Haiidór Sigurðaton, taáseti, Atabiaut á Akranesi, 19 ára, tyrlrvinua aidraðra foreldra. 19. Ólafur Etiendsson, hásetl, Hatnaifirði, 27 ára, ókvæntui. 20. Ólafur B. Indrlðason, háseti, Patrekhfirði, 27 ára, ókvæntur. »1, Árnl Jónsson ísfjörð, haaeti, Þtnwholts- strætl 13, 53 ára, kvæntur, áttl þrjú börn, þar af tvö uppkomin, en eitt í óme^ð, 22. Jón Óiatsson, háseti, trá Keflavík i Rauða- sandshreppi. 26 ára, fyrirvinna atdraðra foreldra. 23. Elnar Hallgrímsson, háseti, Hatnarfirði, fyrirvinna foreldra. 24. Jón Magnússon, háseti, Grettisgötu 53 A, 29 ára, lætur ettir sig kouu og þrjú böro. 25- Viglús Elísson, háseti, Hafnarfiiði. 26 ára. 26. Óli Sigurðsson, háseti, Norðfirði, 25 ára. 27. Egili Jóosson, háseti, Hajnarfirði. 35 ára, lætur eftir sig konu og sex börn. 28. Óskar V. Einarsson, hásett, Vesturgötu 30, 20 ára, á vist með toreidrum sinum. 29. Krlstján Karvei Friðriks.on, LitU-Seli, 47 ára, lætur eftir sig konu og eitt barn í ómegð. Auk þessara maona voru á sfeipinu s^x Englendmgar, skipstjóii (C. Beaid), stýnmaður og vélamenn. Þetta manntjón er vafala«st eitthvert hlð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.