Morgunblaðið - 06.09.2018, Side 1
Húsvörður
Húsfélagið að Aflagranda 40 í Reykjavík vill
ráða húsvörð í hlutastarf og miðað er við
50% starfshlutfall. Í húsinu eru 60 íbúðir.
Verkefni húsvarðar eru meðal annars:
almenn þrif á sameign ásamt umsjón með
sorpgeymslu, eftirlit með sameign og lóð
auk minniháttar viðhalds og endurbóta.
Hæfniskröfur:
Kostur er iðn- eða tæknimenntun,
lágmarkskunnátta á tölvur, dugnaður og
frumkvæði. Leitað er að snyrtilegum,
laghentum og útsjónarsömum einstaklingi
með frumkvæði til úrbóta. Lögð er áhersla á
að umsækjandi sé jákvæður að eðlisfari og
góður í samskiptum.
Skriflegar umsóknir berist:
Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108
Reykjavík eða netfang
starfsumsokn@eignaumsjon.is.
Umsóknarfrestur er til og með
10. september 2018.
Um er að ræða:
1. Uppsett svæði til kræklingaræktunar í Hvalfirði -
búið að setja út línur.
Vilyrði fyrir ostrurækt í firðinum.
2. Áltvíbytnu, 10 mtr á lengd og 4,5 á breidd búin tveimur
Cummins vélum, jet drifi og nýjum krana.
Báturinn er mjög stöðugur og með gott dekkpláss.
3. Polar Cirkel vinnu-plastbátur með 60 ha Yamaha mótor,
með púlti og stýri.
Ber mikið og er úr svörtu plasti sem þolir mikið slark
Mjög gott verð.
Tækifæri fyrir duglegan einstakling/einstaklinga.
Nánari upplýsingar hjá fjardarskel@gmail.com
ATVINNUTÆKIFÆRI - HVALFJÖRÐUR
Til sölu kræklingarækt og vinnubátar Fasteignasalar óskast
Lögheimili Eignamiðlun auglýsir eftir löggiltum fasteignasölum eða nema
í löggildingu fasteignasala til starfa. Mjög góð verkefni framundan bæði
á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi. Góð aðstaða og góðir
tekjumöguleikar fyrir heiðarlegt og duglegt fólk.
Reynsla af sölu fasteigna og hreint sakavottorð skilyrði.
Umsækjendur sendi ferilskrá á logheimili@logheimili.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur til 03.10.2018.
Vinlandsleið 14, Reykjavík - Skólabraut 26, Akranesi
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391