Alþýðublaðið - 11.03.1925, Blaðsíða 3
JlLÞYÐOSLA&I&
bónditm, sem raeður yfir b^'pen-
iogt sínuni, Við verðuoa að
ganga svo írá og það á þossu
þiogl, — vlð vsrðum að neyta
afUmunmrins, á msðan við hofum
yfirráðin. tll þess, — að þessar
stéttir þjáðtéhgúas standt e?kki
uppt í bárinu a okkur og h«imti
hitt aða þetta sér oaf sinum til
þæginda ( iífi þessa heitns. Það
gatur orðið okkur óþægliegt.
Þ ið velkir hian ímyadaða mátt
okkar. £n tii þoss, að víð gatum
verið oruggir með alt þatta,
verðum við að fá vopnaða rfkls-
iogreghi. Við verðum eias og
bóndina að hafa Íayfi til þess að
slátra, þegar okkur finst þsss
þörf.
Er nú ekki mál tii komið íyrir
okkur, atþýðu- þesaa iands, að
sprengja at okkur Mekklna »g
hetjast handa eg vinna at aiefli
að þvi, að vlð verðum fœrir um
að taka á móti >rfkÍ8ÍögregIunn)<,
þegar henni verður á okkur
slsrað í næstu kaupdeilu? £f við
undtrbúum okkur hógu tíman-
íaga, þá msstti vel avo fara, að
þsssir >rikislogreglu« postular
íaogju kúluna kembda um það,
er lyki. B. B. J.
Gnllkorn í moðinu.
I?að stóð avo á, að ég þurfti að
lifca í fjögur tbl. af Mogga stðast-
liðinn mánuð, og rakat ég á eftir-
farandi gullkorn eftir Jón Kjartans-
Bon.
í blaðinu 3 febr, er klausa um
Miðdalsnámuna, og stendur þar
meðal annars þetta: >í henni
vinna nú railii 10 og 30 menn, og
þeim fjölgar, þegar veður batnar
og vorar.<
Það fjölgar áreiSanlega hjá rjúp-
uuum, sem eru kringum namuna,
>þegar veður batnar og vorar<,
en hinu munu margir eiga bágt
með að trúa, þó Jón Kjartansson
segi það, að það fjölgi hja þessum
10—20 karlmönnum!
í blaðinu 8 íebrúar stendur:
>þessi truflun þjáir haimsveizlun
ií'tii mjðg ean þá<. Mætti þó eins
negja': >Þessi krukkuganga, fjólu
iæ»t' og moðhausagrautur þjíir
>Mog«í}blí!ðmu< miög etra þ't<.
I sama tölublaS skrifar Jón
Kjartansson þessa kostulegu
klausu: >Ensku skipasmiðastöðv-
arnar líta nú hornauga til Þjóð-
verja<. Verður ekki séð annaS en
Jón haldi, að skipasmíðastöðvarnar
f Englandi séu nú farnar að >kó
kettera< við Þjóðverja. Skyidu ann
ars skipasmiðastöSvarnar vera fag
ureygar?
I blaðinu 10, febr. stendur:
>Gulltoppur var væntanlegur hing-
að í gasrkvöldií. Og í blað
inu 17. febr. steudur (umsimann,
sem var slitinn): >Vonlaust var
þó ekki, aeinni partinn í gær, að
hann kæmist í lag í gærkvöldi<.
ÞaS væri f fullu samræmi við
þetta, ef svona klausa kæmi ein-
hvern daginn i >Mogga<: >I dag
koma engar vitleysur í blaðinu,
því moðhausinn er í ólagi, og
krukkur blaðamannsins eru bilaðar.
Vonlaust var þó ekki seinni partinn
i gær, aS moð fengist í hausinn
og lag fengist á krukkurnar í
g»rkvöldi<.» Durgur.
Athagaseml
Herra ritstjóri!
BiS yður hér með um ao leyfa
línum þessum rúm í blaSi yðar:
í niðurlagi greinar hr. Folix Guö-
mundssonar: >Bikislögreglan og
Örn eineygði<, í 53. tölubl. Alþbl,
þ. á. er minst a Trachom-tilfellin
tvö, sem komu fyrir hér í bænum
1921 og '24. — Enda þótt eg ekki
hafi hitigað til skift mér af því,
sem ritað hefir verið í Álþbl. út
af þeasum sjiiklingum, þóit fuil
ástæða hafl atundum verið til,
áltt ég mér f þetta skifti skyit að
koma með athugasemd, þar eð
grein hr. F. G. er bæði rOng og
villandi aS því loyfci, er hún fjall-
ar um Trachom- sjúklingana. —
öreinarhöí. kemst meðal ann-
ars svo aS orði:
- >1924 kemur avo í Ijós, að ís-
lendingur hór heima heðr aama
öjúkdóm, Þ. e. trachoma, á hku
stigi og var í drengnum. Maðurinn
er til málamynda einangraður i
2 — 3 vikur, og síðan fær hann
að stunda iðn aina, bakaraiðn.< —
Um sjúkdómstigin er algerléga
ranglega harmt, enda er xuór ekkí
vel ljofctí, h?ati.5B gröinarhoí. eettó
Vijiistofa
okkav teknv að mév
alls konap viðgerð-
lv á vaftækjum.
Fægínm og lakk»
beram alls konav
máimklutl. Hlðð-
um bíl-rafgeyma
ódýrt. — Fyvsta
flokks vinna.
Hf.raMHiti&Lj6s,
Laagavegi 20 B. - Bími 830.
Sjómeun
eg fitgerBarmeon I
í Húsavík við Borgarfjörð eystra
geta nokkrar bátshafnir fengið
pláss á komandi sumri. Eftirgjald
Vi» partur eða kr. 50,00 pr. mann.
Jafnframt gefst mönnum koatur á
aö fá leigða báta og veiðarfæri,
keypt fæbi og selja fiskinn blaut-
an, ef um er samið í tímá. Stað-
úrinn einkar vel lagaður fyrir
handfæraveiðar, róðrartími venju-
lega V* til % klukkuatund. Semja
ber við undirritaðan^
Hiistwík 2. febr. 1925.
Airtti J. Sígwrftisson.
að koma þekking til að dæma um
þau. Eússneski drengurinn var
auðsjáanlega búinn að ganga með
Trachoma misserum, el ekki árum
saman, enda voru augnlok og sja-
öldur augnanna mikið akemd. Alt
öðru máli gegndi með íslending-
inn. Hann var nýkominn frá Eng
landi, hafði atáðið þar við Or-
atuttan tima, og veikin alveg á
byrjunarstigi, þegar hann leitaði
læknis. Augnlok voru að eins
lítið akemd og sjáöldur óskemd. —
í þessum tveim tilfellum er af-
armikill munur á batahorfum.
Fyrra tilfellið er alt af ólæknandi
til fulls og vafasamt, hvort hægt
er að ganga frá þvi tryggilega, avo
það ekki smiti frá sér, en síðara
tilfellið má þvi nær alt af lækna
tryggilega, só rótt meðferð við-
höfð. M.
fá segfr greinarhöf,, að íslend-
ingurinn hafl >r,il málamynda<
verið einangraQur 12—^-3 vikurj