Morgunblaðið - 11.10.2018, Page 15

Morgunblaðið - 11.10.2018, Page 15
Vel var mætt á hádegisfund Amerísk-íslenska viðskiptaráðs- ins í vikunni sem haldinn var í Húsi at- vinnulífsins á degi Leifs Eiríkssonar þar sem tengslum Ameríku og Íslands var fagnað. Frumkvöðullinn Tómas Tóm- asson, betur þekktur sem Tommi í Búll- unni, var aðalfyrirlesari á fundinum. Vel var látið af erindi hans og ekki síður að Búlluborgurunum sem voru í boði fyrir gesti áður en fundur hófst. Haldið upp á dag Leifs Eiríkssonar Vel var látið af erindi Tomma. Tómas Tómasson hélt fjörugt erindi. Kjartan Magnússon mætti á svæðið. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hulda Sigurjónsdóttir, Árni Sigfússon og Gunnar Dofri Ólafsson mættu. Pétur Óskarsson og Katrín Júlíusdóttir létu sjá sig. Fundargestir fylgdust grannt með. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 15FÓLK HÁDEGISFUNDUR Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT Viltu lækka vaxtakostnað vegna atvinnuhúsnæðis? Dæmi um nýlegan ávinning fyrirtækja SEGL Fyrirtækjaráðgjöf býður fyrirtækjum ráðgjöf á sviði lánsfjármögnunar atvinnuhúsnæðis Þekkt iðnaðarfyrirtæki lækkaði væntan vaxtakostnað sinn um 31% með því að skipta út 6% breytilegum verðtryggðum vöxtum hjá viðskiptabanka sínum fyrir 4,15% fasta verðtryggða vexti hjá fjárfesti. Fasteignafélag í endurskipulagningu lækkaði væntan vaxtakostnað sinn um 33% með sambærilegum hætti. Vaxandi félag á heilbrigðissviði lækkaði væntan vaxtakostnað sinn um 28% með sambærilegum hætti. Fáðu nánari upplýsingar á www.segl.is eða með því að senda tölvupóst á info@segl.is SEGL Fyrirtækjaráðgjöf ehf | Lyngás 11, 210 Garðabær (2. hæð) Sími: 553 9810 & 663 9810 | info@segl.is 31% 33% 28%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.