Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2018, Blaðsíða 1
Númer eitt á Íslandi Raunir ofurkonu Tvíburabræðrunum Craig og Charlie Reid í The Proclaimers brá í brún þegar þeim var tilkynnt fyrir 30 árum að smellurinn þeirra, I’m Gonna Be (500 Miles), væri á toppi vinsælda- listans í fásinninu á Íslandi. Þeir rifja þetta upp og fleira í samtali við Sunnudagsblaðið 14 4. NÓVEMBER 2018 SUNNUDAGUR Barnið sem enginn vildi Málþing um leikritið Rejúníon í Tjarnarbíói en það fjallar um ofurkonu sem lendir í erfið- leikum þegar hún verður móðir 2 Skammdegið endurspeglast í fatatískunni en heimafyrir eru hlý ljós allsráðandi 20-22 Hasim Ægir Khan var hafnað í barnæsku, bæði á Indlandi og Íslandi og lenti á götunni 16 Svart og hvítt

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.