Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2018, Page 21
Gatto-lampinn frá Flos
var hannaður af Achille &
Pier Giacomo Castiglioni
árið 1960 og gefur drjúga
og góða birtu.
Lumex
frá 60.000 kr.
Klassískir hvítir ljósaboltar
sem koma vel út í hvaða
herbergi sem er.
Ilva
2.495 kr.
Klassísk heilsárssería
frá House Doctor.
Fako
12.900 kr.
Hvítur
upptaktur
að ljósahátíð
Enginn bannar neinum neitt í dag og jólin
eru víða komin í verslanir þótt jólakúlurnar
séu kannski ekki komnar upp í stofunni.
Skammdegið er líka mætt og þau sem vilja
aðeins hleypa hvítum ljósunum af stokk-
unum eru engan veginn að svindla.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Smellin hönnun þar sem ljósið er
í raun bók sem hægt er að opna
alveg upp í 360 gráðu hring og
loka þess á milli. Blaðsíðurnar
eru með innbyggð mjúk led-ljós
sem endast í allt að 35 klst. en
ljósið hleður sig sjálft.
Penninn
16.990 kr.
Hvítar dúfur í hring með
led-lýsingu en ljósið
gengur fyrir rafhlöðum
svo það er auðvelt að
koma því fyrir.
IKEA
2.990 kr.
Nokkuð er komið af
hvítum og björtum
gluggaljósum í IKEA
sem má án nokkurrar
sektar hengja strax upp.
IKEA
1.690 kr.
Japanski pappírsskermurinn sem Claire Norcross
hannaði fyrir Habitat hleypir ákaflega fallegri birtu
í gegn. Aperture, japanskur pappírsskermur.
Hannaður af Claire Norcross fyrir Habitat.
Habitat
11.700-29.250 kr.
4.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
* Taxfree tilboðið gildir á sófum, sófaborðum og
púðum og jafngildir 19,35% afslætti.
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði.
Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.
www.husgagnahollin.is
V E
F V E R S L U N
A
LLTAF OP
IN