Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 1

Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 1
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Lögð er áhersla á að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. AFGREIÐSLA Í VÍNBÚÐUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Helstu verkefni • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar Hæfniskröfur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af verslunarstörfum er kostur Vinsamlega skráið óskir um staðsetningu í umsókn. Starfshlutföll eru breytileg eftir staðsetningu Vínbúðar. Helstu verkefni og ábyrgð • Almenn lagerstörf • Móttaka og tiltekt vöru • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Lyftarapróf er kostur • Jákvæðni, stundvísi og dugnaður Dreifingarmiðstöð sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu vara í Vínbúðir. Vinnutíminn er frá kl. 7.30-16.30 alla virka daga. Unnið er einhverja laugardaga. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum í fullt starf í desember. STARFSMENN Á LAGER, DREIFINGARMIÐSTÖÐ ÁTVR Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.Umsóknarfrestur er til og með 16. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Skemmtilegt vinnuumhverfi fyrir tvítuga og eldri Tryggðu þér líflega jólavinnu        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.