Morgunblaðið - 23.11.2018, Síða 3

Morgunblaðið - 23.11.2018, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 3 Helstu verkefni og ábyrgð Heimilislækningar Heilsuvernd Vaktþjónusta Kennsla lækna í sérnámi, kandídata og læknanema Leiðbeinandi (mentor) lækna í sérnámi Þátttaka í vísindarannsóknum, gæða- og umbótaverkefnum Hæfnikröfur Sérfræðimenntun í heimilislækningum           Reynsla af kennslu er æskileg Góð hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af og vilji til þverfaglegrar teymisvinnu Áreiðanleiki, faglegur metnaður, jákvæðni og sveigjanleiki Íslenskukunnátta skilyrði Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Efstaleiti                   !          "  #    $%%&         $# ' #        # *     +    .   .   +            /    # 01   !        ..         .    /            # 2     .            ..   3 . # Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018 Nánari upplýsingar: 4 "  .     5 6$7 676% ##  . 8    # Sjá nánar á 999#    # #                999#    # .          999#    # #    "       /    + # :  .    1 !       ++.# 2     !        '           +         # ; /          /    /            .  # <           !        . .   Gæðastjóri Capacent — leiðir til árangurs Orkufjarskipti hf. er í eigu Landsvirkjunar og Landsnets, félagið var stofnað 2011 og rekur öflugt fjarskiptakerfi sem mætir kröfum raforkukerfisins um áreiðanlegt og traust fjarskiptanet. Hlutverk Orkufjarskipta er að reka fjarskiptakerfi fyrir raforkukerfin í landinu á öryggismiðuðum forsendum. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/11845 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla og þekking í rekstri stjórnunarkerfa skv. ISO 9001. Reynsla af ISO 14001, 18001, 27001, er æskileg. Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Leiðtogahæfni, góð samskiptafærni og jákvætt viðhorf. Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. Frumkvæði, metnaður í starfi og vera fylgin(n) sér. · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 25. nóvember Starfssvið Ábyrgð á verkefnum á sviði gæða-, umhverfis-, vinnuverndar- og upplýsingaöryggismála. Ábyrgð og umsjón með stjórnkerfum gæðamála. Fræðsla og ráðgjöf við stjórnendur og aðra starfsmenn. Eftirfylgni verkefna og þátttaka í samstarfsverkefnum. Ábyrgð á rekstrarhandbók og útgáfu skjala. Stýrir uppbyggingu og þróun gæðamála í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk. Skipulagning og umsjón með innri og ytri úttektum. Orkufjarskipti óska eftir að ráða gæðastjóra. Gæðastjóri hefur umsjón með gæða-, umhverfis-, vinnuverndar- og upplýsingaöryggismálum ásamt þjálfunarmálum Orkufjarskipta. Gæðastjóri er formaður gæðaráðs og jafnframt framkvæmdaaðili ráðsins. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.