Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 4

Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki á Selfossi RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins á Selfossi. Hér er                    ! " # $           • #$      • Eftirlit með tækjum og búnaði • #  • %&   • #      Helstu verkefni • Sveinspróf í rafvirkjun • '    • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt • Bílpróf Hæfniskröfur %  ((&     )  # & *   +       !      +    ,-/ 0111" 2 +    3"   -14/     +             5 rarik.is.  $"   ( $ 6     " 7         8   *       $    " !      -11*          -1           " SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að metnaðarfullum og drífandi hagfræðingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði efnahagsmála. Um nýtt starf er að ræða sem felur í sér stefnumörkun, ráðgjöf og greiningar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Stefnumörkun og ráðgjöf í hagstjórn • Samþætting heildarstefnu í efnahagsmálum • Greiningar á stöðu og horfum í efnahagsmálum • Kynningar á stöðu og þróun efnahagsmála í ræðu og riti • Þátttaka í alþjóðastarfi og samskipti við erlendar stofnanir og aðila á fjármálamarkaði Menntunar- og hæfniskröfur • Meistaranám í hagfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfinu • Samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þekking á efnahagsmálum í þjóðhagslegu samhengi og opinberri hagstjórn • Reynsla af greiningarvinnu sem nýtist í starfi • Reynsla af notkun hagrannsóknaforrita á borð við Eviews kostur SPENNANDI STARF FYRIR FRAMSÆKINN HAGFRÆÐING Nánari upplýsingar veita: Aldís Stefánsdóttir í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, aldis@fjr.is Inga S. Arnardóttir hjá Hagvangi, inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018. Allar nánari upplýsingar á www.hagvangur.is  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf Skrifstofustarf Fyrirtæki í byggingargeiranum vantar manneskju á skrifstofu félagsins. Óskað er eftir liprum starfsmanni með þekkingu á bókhaldi og færni í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sendi umsókn á box@mbl.is merkt: ,,S - 26465” FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.