Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 5

Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 5 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 RB leitar að metnaðarfullum forstjóra. Horft er til leiðtoga sem hefur drifkraft til framkvæmda, finnur sig í hröðu og síbreytilegu umhverfi og leiðir metnaðarfullt starfsfólk af krafti. Forstjóri stýrir daglegum rekstri og skapar sterka liðsheild. Hann mótar stefnu í samráði við stjórn og ber ábyrgð á að settum markmiðum sé náð. Hæfnikröfur • Háskólamenntun • Árangursrík stjórnunarreynsla • Hæfni til að leiða tækniframfarir sem bæta rekstur • Kraftur og áhugi á að skapa sterka liðsheild • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Stefnumótandi hugsun • Framsýni og þor til að ná árangri í starfi FORSTJÓRI RB Nánari upplýsingar veitir: Sverrir Briem – sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018. Umsókn og fylgigögn sendist á sverrir@hagvangur.is merkt Forstjóri RB. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað helstu grunnkerfi fyrir íslenskan fjármálamarkað frá 1973. Framtíðarsýn RB er að auka gæði og hagkvæmni fjármálaþjónustu með samþættum og samnýttum lausnum. Gildi fyrirtækisins eru fagmennska, öryggi og ástríða. RB er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2018. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.