Morgunblaðið - 23.11.2018, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 7
Framkvæmdastjóri
Laxar Fiskeldi ehf. er fyrirtæki sem stundar
laxeldi á Íslandi. Fyrirtækið er að meirihluta
í eigu Måsøval Eiendom, sem er norskt
fjölskyldufyrirtæki sem hefur 45 ára reynslu
af laxeldi.
Fyrirtækið rekur tvær seiðaeldisstöðvar að
Bakka og Fiskalóni í Ölfusi auk þess sem
landstöð er starfrækt í Þorlákshöfn. Auk
þess eru Laxar Fiskeldi með sjókvíaeldi í
Reyðarfirði þar sem fyrirtækið hefur leyfi
til að framleiða allt að 6.000 tonn af laxi í
sjókvíum á þremur stöðum en fyrirhuguð
framleiðsla félagsins á Austfjörðum til
lengri tíma litið mun nema um 25.000
tonnum.
Grundvallarhugsun Laxar Fiskeldi er að
reka eldisfyrirtæki þar sem þekking er í
fyrirrúmi en jafnframt fjárhagslegur styrkur
til að takast á við erfiðleika.
Aðalskrifstofa Laxar Fiskeldi er í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í
síma 512 1225 og einnig Lars Måsøval, stjórnarformaður (lars@masoval.no) í síma +47 9183 8684. Umsóknarfrestur er
til og með 1. desember 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf á ensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
!
! "
!
#
$
! !
% ! ! !
&
! '
!
Helstu viðfangsefni:
() ! *
+ !
*
, !+ !
!
!
! !
- ).! ! !
)
/
! !
!
/ !
!
0 ! ! ! ! ,
$ 1 # )
* !
!
0
2 # 3!
' ! )!!!
# 0
!
0
!!
*
'
0 )
# 1
)
$ 1#
Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið
má finna á www.laxar.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Megin starfssvið er skólaheilsugæsla, almenn móttaka á heilsugæslustöð og
ungbarnavernd.
Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda og fræðslu. Auk
/
starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni.
Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu.
Hjúkrunarmóttakan sinnir fólki á öllum aldri og skiptist í opna móttöku, bókaða
móttöku og símaráðgjöf. Í opinni móttöku er tekið á móti bráðaerindum, í bókaðri
móttöku er tekið á móti erindum sem eru ekki bráð s.s. ferðamannaheilsuvernd og
sárameðferð. Einnig er boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf.
Hæfnikröfur
Íslenskt h'+
Mikil samskiptahæfni
Faglegur metnaður
Reynsla af og áhugi á teymisvinnu
Íslenskukunnátta er nauðsynleg
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
'
"
#
$%%&
frá og með 1. febrúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf og spennandi vettvang fyrir hjúkrunarfræðing sem
hefur áhuga á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu.
Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018
Nánari upplýsingar: Áslaug Birna Ólafsdóttir, fagstjóri hjúkrunar - 513 5350 aslaug.b.olafsdottir@heilsugaeslan.is
Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf eða á Starfatorgi www.starfatorg.is.
"
/
+
# :
.
1
!
++.# 01
!
.
/
/
5
#
Mikil þróunarvinna er í gangi á stöðinni og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Má sem dæmi nefna
sykursýkismóttöku, lífstílsmóttöku, fjölskylduteymi og heilsuvernd eldra fólks.