Morgunblaðið - 13.12.2018, Síða 15
Opnunarhóf viðskiptahraðalsins Til
sjávar og sveita var haldið í gær á
veitingastað IKEA en Til sjávar og sveita
er fyrsti viðskiptahraðallinn sem einblínir
á nýjar lausnir og verðmætasköpun í land-
búnaði og sjávarútvegi á Íslandi.
Meðal þeirra sem tóku þar til máls var
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og
landbúnaðarráðherra.
Opnunarhóf Til sjávar
og sveita haldið í IKEA
Mikill áhugi er á frumkvöðlastarfsemi
í landbúnaði og sjávarútvegi.
Margt var um manninn
í Ikea í gær.
Þór Sigfússon, stofnandi
Sjávarklasans, fylgdi
verkefninu úr hlaði.
Hraðallinn er ætlaður til að
aðstoða frumkvöðla við að
byggja upp næstu kynslóð
fyrirtækja í fremsta flokki
sjávarútvegs og landbúnaðar.
Kristján Þór Júlíusson, land-
búnaðar- og sjávarútvegs-
ráðherra, sagði nokkur orð.
Morgunblaðið/Eggert
Þórarinn Ævarsson,
framkvæmdastjóri Ikea,
tók til máls á fundinum.
Til sjávar og
sveita hefst
í mars 2019.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2018 15FÓLK
KYNNINGARFUNDUR
Harpa Elín Gränz
hefur verið ráðin
mannauðsstjóri
Hörpu. Í tilkynn-
ingu segir að Elín
hafi lokið grunn-
námi í alþjóðamarkaðsfræði frá
Háskólanum í Reykjavík árið 2001,
MBA-námi frá Viðskiptaháskól-
anum í Kaupmannahöfn 2006 og
stundað meistaranám í mannauðs-
stjórnun í Háskóla Íslands 2009-
2011. Síðustu 12 ár hefur Elín starf-
að hjá Opnum kerfum í marg-
víslegum hlutverkum, síðast sem
framkvæmdastjóri vöru- og hug-
búnaðarsviðs samhliða starfi
mannauðsstjóra. Þar áður starfaði
hún hjá Intrum Justitia og rak eigin
sportvöruverslun.
Ráðin mannauðsstjóri
Þarftu skjóta afgreiðslu á ein-
blöðungum, bæklingum, vegg-
spjöldum, skýrslum, eða nafn-
spjöldum? Þá gæti stafræna
leiðin hentað þér. Sendu okkur
línu og fáðu verðtilboð.
STAFRÆNT
jakkafatajoga.is
ÁNÆGJA EFLING
AFKÖST