Alþýðublaðið - 22.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 JftlagjSf! I0°/o afsláttur r a siiKie <3ölavörurnar verður áreiðanlega bezt að kaupa í Æýfi öjn. Tvöfaldar oniKur 1. fl. nýkomnar í sérverzlunina. Hljóðíærahús Reykjavíkur. Jólin verða daufleg, ef ekki er um hönd hafður ein- hverskonar hljóðfærasláttur á heimilunum, — og lieztii |<>lEi,g»;JgilIi,iigijr eru Nótur — handa þeim, sem hljóðfæri eiga, Gramophon- plötur handa þeim, sem eiga Gramophon — og Gramophon handa þeim, sem hvorugt eiga. Gerið svo vel að líta inn í jlétia- og ritfangaverzltm ^nstærstrœti 17 og sjáið birgðirnar af þessum vörum. e® VOTUT fáib þór beztar og ódýrastar í Æaup/éíagi verfiamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. íKjóla, Svaatnr og Slifsi I næstu daga til jóla. 1 Jlrni öirífisson. töluðu í háSíura hljóðura um raagindi þau, sem þeir ættu að sæta. Það var þó einn staður í námunum, þar sera þeir ekki gátu þagað og réttlætisiiifinningin barð- ist við angistina. Það var á þeira stað, sem réttur var haldinn, og kveðinn var upp dómur yfir í'iv'eijurn námumanni — þeir voru dæmdir annaðhvort tii tiltöiulegr- ar velmegunar eða sultar og seyru °g ösvílnunar. — Staður þessi var vogarskálinn. Þar voru kolin vegin og skráð þeg&r þau kosnu app úr námunni. Ailir námu- fnennirnir hröðuðu sér þangað strax og þeir komu úr lyftivél- i«ni. Þar hékk listi. Á honum var tala hvers námumanns og utar af því þyngd þeirra vagna hann hafði sent upp þann dag. Hversu fáiróður sem maðurirm var hafði hann þó Iært svo mikið i ensku að hann gat þýtt þær' helgininir. Hallur hafði smámsaman sann- ferst um það að þetta var aí- tcikustaðurinn. Flestir þeir sem þsngað komu litn snöggvast á ^isfcann og iölluðu burt þöguiir, kognir og Iitu hvorki til hægri né vinstri. Aðrir tautuðu eitthvað fyrir munui sér eða muldruðu i^ver við annan á einhverju hrogna- raáli. En hérumbil fimti hver öiaður gat talað enska tungu og Það leið varla svo nokkurt kvöld sð einhver gæfi ekki gremju sinni lausan tauminn. Steitti krepta hnefa til himins eða ógnaði mann- inura, sem vóg kolin þegar hann snéri við þeim bakinu. Oft og einatt var hópur óánægðra verka- manna kring um vogina. Þá voru lögregluþjónarnir vanir að vera á næstu grösum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.