Framsókn : bændablað - samvinnublað - 14.09.1940, Blaðsíða 4
FRAMSÓKN
Heildsölubirgðir.
ÁRNI JÓNSSON,
Hafnarstræti 5. — Sími 5805.
Verð á dilkaslátrum
var í liaust fyrst kr. 4.75, en var
síðan hækkað í kr. 5.50. Mörinn
allur er með í kaupinu. — Þetta
þykir bæjarblöðunum afarverð.
— Sannleikurinn er þó sá, að
með þessu verði eru slátrin ein-
hver ódýrasti matur, sem unnt
er nú að fá og auk þess þrunginn
af lífgildi.
Leiðrétting.
I greininni Málfar og málspjöll
í síðasta tölublaSi hefir ruglast í
prentuninni:
a. „Nærast (næra sig) s. fyrir
eta, og samsetning af því“. Átti
aS vera: Nærast (næra sig) s. fyr-
ir eta, matast.
b. „Næring (næra sig) s. fyrir
eta, rnatast". — Átti aö vera:
Næ'ring, n. matur, matargildi.
breiðu skriðjöklar, hin breiðu
fljót og hið vogskorna land þarf
að sjá og augað þreytist aldrei
af að borfa. Við vorum dálítið.
smeykir viðHornafjarðarfljótin,
því útlit var fyrir frost, en þau
eru fljót að spitlast. Þá er ekki
spaug að fara yfir þau því þau
eru 4—6 km. breið á vaðinu, og
þá þarf að fara yfir þau innra
nálægt Hoffelti og Svínafelli.
En við þær áhyggjur losnuð-
um við fljótt, því Jón í Volaseti
ákvað að fá bil með okkur i stað,
liesta. Það var um morguninn
liinn 15. febrúar að við lögðum
upp. Eg kvaddi ljóta kumbald-
ann, með söknuði — og raunar
fleiri hús á Höfn. Við bryggjuna
lá bin ágæta bílferja, sem ætluð
var til flutnings yfir Horna-
fjarðarós. Og nú bættist gott
fólk í hópinn, þau Gísli á Fornu-
stekkum, Sigurjónsson og Síra
Eiríkur í Bjarnamesi og frú
bans, Anna Oddbergsdóttir. En
aftur á móti máttum við nú
sakna frú Þorbjargar í Volaseli,
sem Jón, maður hennar, lét
Tilkynning
um einstefnu akstur bann
Það tilkynnist hér með, með tilvísun til 45. gr.
lögreglusamþykktar fyrir Hafnarfjörð, að frá
kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 4. sept. n. k. má
aðeins aka bifreiðum og bifhjólum frá vestri
til austurs eftir Lækjargötu, á kaflanum frá
Strandgötu og að Brekkugötu. Brot gegn fyr-
irmælum þessum varða sektum allt að 1000
kr. skv. 91. gr. lögreglusamþykktarinnar.
Þetta tilkynnist hér með til eftirbreytni.
.. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 3. sept. 1940.
BERGUR JÓNSSON.
Verðlag* a karlöflam.
er ákveðið þannig á tímabilinu 15. sept. til 31. okt. 1940:
Heildsöluverð Grænmetiverzlunar ríkisins skal vera kr. 34,00 pr.
100 kg. — Smásöluálagning — við sölu i lausri vigt — má ekki
vera hærri en 35% miðað við heildsöluverð Grænmetisverzlun-
ar ríkisins . — Verðið er miðað við 1. flokks vöru. — Það er
ákveðið og svo til ætlast, að framleiðendur, eða þeir aðilar er
annast sölu fyrir þá, setji ekki 1. flokks kartöflur undir hinu
ákveðna verði, krónur 34,00 hver 100 kiló.
4. september 1940.
VERÐLAGSNEFND GRÆNMETISVERZLUNAR RÍKISINS.
Hefi opnað
Lækninga§tofu
í Kirkjuhvoli við Kirkjutorg. Viðtalstími kl. 10—11 f. hád. og
51/2—6 '/2 e. hád. — Sími 3020, heima 4411.
ÚLFAR ÞÓRÐARSON
læknir.
Sérgrein: AUGNSJÚKDÓMAR.
Fyrírliggjandi:
ÞVOTTAPOTTAR, mjög vandaðir, 3 stærðir.
ELDAVÉLAR fyrir kol og mó, ódýrar og vandaðar.
ELDHÚSVASK.4R, þrjár tegundir, ódýrir.
VATNSSALERNISSAMSTÆÐUR.
HANDLAUGAR, BAÐKER.
MIÐSTÖÐVAROFNAR úr steypujárni,
ALLSKONAR KRANAR OG VENTLAR.
PÍPUR, svartar og galvaniseraðar.
Allt til hita og vatnslagninga.
BYGGING ARV ÖRUVERZLUN
ÍSLEIFS JÓNSSONAR
Aðalstræti 9. — Simi 4280:
Hefi opnað
Lækningastofn
í Pósthússtræti 7 (Reykjavíkur Apóteki).
Viðtatstími 12'/2—2 e. h.
Sími: 2636. Heimasími: 3374.
THEODÓR SKÚLASON
læknir.
Sérgrein: LYFLÆKNISSJÚKDÓMAR.
verða eftir i Nesjum, liann hefir ORÐSENDING
víst verið liálfbræddur um hana Beinið viðskiftum yðar að
og fengum við ekki einu sinni að öðru jöfnu til þeirra, sem
kveðja hana. Framh. auglýsa í blaðinu.
Tilkynning
frá ríjkisstjómiiiiii
11111 nmferðahöft.
Fyrip hei*naðapad-
geröiF Bpeta ep umfepð
liáð eftipiiti é svædi við
Kaldaðapnes í Árnes-
sýslu, þap sem Bpetap
liafa komið upp flugvelli
og hafa að öðra ieyti
bækiatöðvap.
Vepðup óviðkom-
andi fólki ekki leyfðup
aðgangur að þessu svæði
en menn, sem eiga beim-
ili á svæðinu eða þupfa
að sinna þap samnings-
bundnum stérfum, vepöa
látnip fá sópstök skilpíki
bjá eftiplitsmönnum.
3» septembep 1940.
Tilkynning
Þeir verkamenn, sem vinna í þjónustu
brezka setuliðsins og verða, eða hafa eftir 4.
júlí s. 1. orðið, fyrir slysum við vinnuna, skulu
snúa sér til skrifstofu setuliðsins, Civilian
Labour Office, Laugaveg 13, sem, samkvæmt
samkomulagi, gerðu í dag, greiðir bætur í sam-
ræmi við íslenzk lög. Nánari upplýsingar geta
menn fengið hjá Tryggingarstofnun ríkisins,
, slysatryggingardeildinni.
Reykjavík, 6. september 1940.
Tryggingarstofnun ríkisins.
Flöskur og glös.
Við kaupum daglega fyrst um sinn allar al-
gengar tegundir af tómum flöskum og enn-
fremur tóm glös af öllum tegundum, sem frá
okkur eru komin, svo sem undan bökunar-
dropum, hárvötnum og ilmvötnum. — Mót-
takan er í Nýborg.
Áfengisverslun ríkisins.
Ábyrgðarmaður: Þorsteinn Briem.
Afgr. í Austurstr. 12, uppi. Sími 2800.
Félagsprentsmiðjan h.f.