Skemmtiblaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 1

Skemmtiblaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 1
SKEMMTIBLAÐIÐ Útgefandi, ábyrgðarmaður og ritstjóri: Hallgrímur Benediktsson. Bergstaðastræti 19. Rvík. 41. BLAÐ. REYKJAVÍK — 3. DES 1921. | 41. BLAÐ. MORÐVOPN LAVARÐARINS. (Leynilögreglusaga frá New-York). Áður en Pinkerton lauk við að segja setning- una til enda haíði Bob tekið við stjórninni á negr- anum, þannig að hann tók báðum höndum fyrir brjóst honum og svieflaði honum undir sig í einni svipan. Þetta nýja áfali kom negranum alveg á óvart, og hann skall svo fást við gólfið með höf- uðið, að hánn missti meðvitundina dálitla stund. En þegar hann raknaði við altur, var Bob búinn að vefja utan um hann snæri, svo að hann gat hvorki hreyft legg eða lið, þrátt fyrir ítrustu við- ieitni — og ijet nú negrinn ókvæðisorðin og skammirnar dynja á mótstöðumönnum sínum með slíkum hávaða, að Pinkerton neyddist til að stinga upp í hann munnkefli — Þeir fjelagarnir þóttust sjá þess ýms merki, að í húsinu mundi nú vera fátt manna, að undanteknum þeim svarta — sem þeir hanntu nú út í eitt forstofuhornið eins og óhreinni duiu. — Að því búnu tóku þeir að svip- ast um eítir frekari rannsóknar-möguleikum í her- bergjunum þarna innan dyra — en hvergi ráku þeir sig á neiná manneskju, svo að annaðhvort hlaut lávarðurinn að hata sent hina aðra þjóná sína út á hótelið, þar sem veizlan fór fram, eða þá hitt, að hann hafði negrann einan þjóna. — Á neðsta gólfi hittu þeir fyrir skrifstofuher- bergi lávarðarins, — en það var einmitt það her- bergjánna, sem Pinkerton taldi mesta nauðsyn á, að athuga sem bezt. Úti við áunan gluggann stóð skrifborð lávarð- arins, og taldi Pinkerton það víst, að þar væru sannanirnar gegn honum geymdar, og tók hann nú til óspilltra málanna við rannsóknina, — en Bob sneri sjer að peningaskáp, sem var í einu horni herbergisins. Pinkerton rannsakaði skrifborðið og sá þar að- eins brjef og biöð, sem ekkert var á að græða. í því voru engin leynihólt sjáanleg — svo áð nú fá ekki annað nær en að reyna að komast inn í peningaskápinn. Skeð gat að þar finndist eitthvað? En það var ekkl gíeitt aðgöngu, skápurinn var sterkur. Með sameiginíegri lægni og sjerstökum áhöldum, sem Bob hafði meðferðis, tókst þeirn fje- lögunum að komast inn í skápinn, og opna hverja skúffuna af annari, Þar var yfirleitt íátt fjemætt, og nú voru aðeins tvær skúffur eftir, önnur var opin og voru í henni ýmsar minni háttar kvittanir, en hin var harðlæst, án þess þó að sæist. Loksins tókst þeim að opna hana líka, en í sama bili gátu þeir ekki að sjer gert áð reka upp gleðióp, báðir tveir — því efst i skuffunni lá lítill brjefaböggull og vafið um hann ijósbláu bandi. — Pinkerton tók hánn þegar upp, en þá sá hann strax koma í ljós litla vasabók í svörtu línbandi. — Hann tók hana líka, ásamt lítilli pappaöskju, sem lá efst við botn skúffunnar. — Þeir leystu nú utan af bögglinum og skoðuðu það sem í honum var og voru það bæði víxlar og skuldabrjef, sem Pater- son gamli hafði keypt af Barrýl fyrir um 150 þúsundir dala. >Það er engum vafa bundið iengur — að þessi lávarður og enginn annar hefur drepið og rænt Páterson gamia!< sagði Pinkerton. >Nú er aðeins spurningin þessi: Hvernig hefur iávarðurinn faiið að því að drepa Gyðinginn?< Hann opnaði nú pappaöskjuna, en í henni var sjerlega merkilegt áhald: Það var lftiil fagur málm- broddur, á stærð við stutta en digra saumnái. — Pinkerton gat ekki látið ógert að athuga þetta og sá að þessi oddur var aliar holur að innan: en á digrari endanum voru tvær hreyfanlegar skrúfur og mátti skrúfa þá efri nær þeirri neðri, er hafði við- nám í örlitlum málæhring. — Þetta var sjerlega smágert verk, og bar þess vott, að það mundi vera hægt að skrúfa það fast í eitthvað annað. >Þettá er morðvopn lávarðarins!< hrópaði Pin- serton. >Það þori jeg að sverja. Þessi hola nál er áreiðanlega fyilt af einhverskonar eitri, sem bráð- drepur hvaða veru sem er, strax og hún er stungin með henni. — En þrátt fyrir það, þótt jeg viti alveg vissu mína um þetta verkfæri, þá er mjer það hreinásta ráðgáta, hvernig Iávarðinum hefur verið það unnt að ná með vopnið inn til Patersons gamla gegnum varnarvirkið við gluggann utanverð- an. — Máður gæti auðvitað getið sjer þess til, að hann heíði fest vopnið í langan stangarenda, er hann hefði sfðan stungið inn til gamla mannsins milli járnstanganna, gegnum opna gluggann. — En gat það komið til mála, að hann hefði náð böggl- inum og bókinni með þeim hætti? — Ótrúlegt var það!< — Pinkerton stóð þegjandi dálitla stund og hugs- aði sig um. — Að því búnu var sem hann hrykki upp við vondan draum: >Það er þýðingarlaust fyrir okkur að brjóta heii- ánn um þetta. Lávarðurinn skal sjálfur fá að upp- lýsa, hvaða aðterð hann hefur haft við glæpinn<, sagði hann og stakk á sig böggiinnm og vasabók- inni, svo og öskjunni með nálinni. >Við getum ekkert aðhafst hjer að gagni frekar<, sagði hánn og sneri sjer að Bob með ákveðnum svip. >Nú er næsta skrefið þetta, að hafa hendur í hári lávarðarins sem allra fyrst. — Við komumst vitanlega ekki hjá því, að valda óþægindum og ettirtektaverðum veizluspjöllum, — en skítt með það! — hvern fjaudann varðar okkur um fánýtt veizlur-tildur!< Þeir settu allt í sæmilegar stellingar aftur, og fóru síðan leiðar sinnar. — Þegar þeir komu út á strætið, varð lögregluþjónn á vegi þeirra. Pin- kerton gekk í veg fyrir hann, sýndi honum leyni- lögreglumerki sitt og báð hann að fara við annan mann inn í hús lávarðarins og aka svörtum þjóni, sem þar væri, í tángelsi. Hann Iægi bundinn í einu forstofuskotinu þar inni. — Lögregluþjónuinn gerðj

x

Skemmtiblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skemmtiblaðið
https://timarit.is/publication/1328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.