Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 15.12.1998, Blaðsíða 10

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 15.12.1998, Blaðsíða 10
Atvinna - atvinna ■ atvinna m Sjúkra- ilfc þjálfarar ! Viltu breyta? Viltu bæta? Viltu kynnast lífsreyndu fólki? Okkur vantar þroskaðan sjúkra- þjálfara til starfa í 50% stöðu, á bjartri og rúmgóðrí endurhæfingar- deild Hjúkrunarheimilisins Eirar í Grafarvogi. Staðan veitist frá 1. janúar 1999. Upplýsingar gefur Lárus Jón Guðmundsson yfirsjúkraþj álfari og Bima Kr. Svavarsdóttir hjúkrunaríramkvæmdastjóri £ síma 587 3200. Heilbrigðis- stofnun ísafjarðarbæ Sjúkraþjálfari óskast á endurhæíingardeild HÍ á ísafirði. Fjölbreytt starfsemi 1 gangi. Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir 1 síma 450-4558 eða Guðjón í síma 450 4500. Spennandi atvinna Sjúkraþjálfara vantar á Kópasker/Raufarhöfn í afleysingar írá febrúar 1999 eða eftir samkomulagi. Aðstaða til staðar á Kópaskeri en spennandi uppbygging að byija á Raufarhöfii. Er ekki einhver ævintýra- manneskja sem hefur áhuga? Allar nánari upplýsingar hjá Sigrí ðiKj artansdóttur í síma 465 2345 Sjúkraþj álfarar! STJÁ Sjúkraþjálfun ehf. Vill ráða sjúkraþjálfara til starfa eftir klukkan tvö á daginn. Getur byijað strax. Upplýsingar veitir Kristín 1 síma 511-1120. 10 Tíundi árgangur 1998 - FRÉTTABRÉF FÍSÞ

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.