Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 15.12.1998, Side 11

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 15.12.1998, Side 11
Fræðslunefnd - Fundir - ráöstefnur - namskeið Frá Fræöslunefnd FÍSÞ Erlendis Rannsóknarþing FÍSÞ í febrúar 1999 Við viljum minna á rannsóknarþingið sem haldið verður í tengslum við aðalfund félagsins í febrúar. Allir þeir sem hafa nýlokið eða eru með rannsóknir eða kannanir í gangi eru beðnir að hafa samband við Præðslunefnd. Þar sem félagsmenn hafa venð duglegir að rannsaka hin ýmsu mál, hvetjum við þá til að tilkynna þátttöku sem íýrst, því svo getur farið að færri komist að en vilja. Við viljum vita: - um hvað könnunin/rannsóknin íjallar - hvað tú telur þig þurfa langan tíma (hámarks tímalengd er 30 mín) Úrdrátt (abstract) viljum við fá sendan fyrir 15. janúar 1999- Æskilegt er að hann rúmist á A-4 blaði. Sendist til: Hólmfríðar Erlingsdóttur Fífuhvammi 43 200 Kópavogi eða Þórður Magnússon Hraunbrún 13 220 Hafnarfjordur Email thmagnus@mmedia.is 3. nordiske symposium i Reumafysioterapi Staður: Bergen Tími: 20. aprfl 1999, kl. 10-15-30 (daginn fyrir REUMA 99 í Efni: Bergen) Boðað er til þessa symposium af Faggruppe for neverologi, ortopedi og reumatologi í norska félaginu. Uppl.: Norsk reumatikerforbund tel+47 2254 7600 fax +47 2243 1251 APA - NIIOSH Interdisciplinary con- ference on Work, Stress and Health ‘99. Staður: Baltimore - Bandaríkin Tíml: n.-13. mars 1999 netfang: Ef nl: Organisation of work in global Til leigu er góð aðstaða og næg verkefhi fyrir sjúkraþjálfara í Grindavík. Verið velkomin til að skoða aðstöðuna og kynna ykkur möguleikana. Allar nánari upplýsingar veitir Sólveig Þórðardóttir, hjúkrunar- forstjóri og Jörundur Kristinsson, yfirlæknir í síma 426-7000 og framkvæmdstjóri í síma 422-0580. Heilbrigðisstofnim Suðurnesja Mánagötu 9 - 230 Reykj anesbæ economy Uppl.: wbb.apa@email.apa.oig The 9th European Congress on Work and Organizational psychology. Staður: Espoo - Finnland Tíml: 12.-15. maí 1999 Uppl.: EAWOP m ym, fax: +358 - 9 - 4747-548 4th international Computer aided ergonomics and safety conference CAES ‘99 Staður: Barcelona - Spánn Tfml: 19.- 21. maí 1999 Uppl.: Fax:+358 - 3 - 365-2671 Netfang: mleppane@cc.tut.fi vefsíða: http://www.caess99.org Ertu vel mennt(-ur) ? FRÉTTABRÉF FÍSÞ - Tíundi árgangur 1998 11

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.