Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 15.12.1998, Síða 12
Hvað er á döfinni
Dagbókin
1999
Árið 1999
15. janúar
20. janúar
25. janúar
30. janúar
1. febrúar
27. febrúar
28. febrúar
11. -13. mars
16. mars
20. apríl
20.-23.apríl
23.-25.apríl
12. -15. maí
19. -21.maí
20. maí
23.-28. maí
2. -.5. júní
8.-13.ágúst
22.- 25.ág.
8.-10. okt.
Norðurlönd Námskeið NIVA - vinnuvernd
FRESTUR til að skila útdrætti fvrir RANNSÓKNARÞINGIÐ
Revkjavík/Ísland Æfinaatími Dropsy hóps
FRESTUR til að skila LAGABREYTINGATILLÖGUM
Revkjavík/Ísland Málping um menntun sjúkraþjálfara
FRESTUR til að sækia um stvrk úr VÍSINDASJÓÐI FÍSÞ
Revkjavík/lsland
Revkjavík/Ísland
Baltimore/Bandar.
Reykjavík/Ísland
Bergen /Noregur
Bergen/Noregur
Aþena/Grikkland
Espoo/Finnland
Barœlona/Spánn
Reykjavík/Ísland
Yokohama/Japan
Cairns/Ástralía
Calgary/Kanada
Tokyo/Japan
Birmingham/Bretland
Rannsóknarþing FISÞ
AÐALFUNDUR FÍSÞ
APA- NIIOSH- work, stress, health
Æfinaatími Dropsv hóps
3. Nordiske symp. i reumafysioterapi
Reuma '99 - gigtarþing
Congress, Europ. hand society
9th Europ. congr. on work & org. psych.
4th Int. computer aided ergon. & safety
Æfinaatími Dropsy hóps
13. Heimsþing sjúkraþjálfara
Occupational injury conference
Intern.soc. of biomechanics - congr.
IVth sympos. on head/neck systems
A new beginning, þing breska sjþj.fél.
09.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
12.tbl.
09.tbl.
10.tbl
12.tbl
12.tbl
12.tbl.
09.tbl
10.tbi.
09.tbl
10.tbl
10.tbl
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
1998
2000
Árið 2000 ísland
17.-19. ágúst Kuopio/Finnland
27.ág. -1. sept Berlín/Þýskaland
FÍSÞ VERÐUR 60 ÁRA !
Scandinavian hand society meeting 10.tbl. 1998
Congress on spinal surgery 10.tbl.1998
Merkisdagur í sögu sjúkraþjálfunar á íslandi
Hollvinasamtök stofnuð
Föstudaginn 6. nóvembersl. varstofnað Hollvinafélag námsbrautar
í sjúkraþjálfun. Stofnfundurinn fór fram í nýjum húsa-
kynnum námsbrautar í sjúkraþjálfun að Skógarhlíð 10 og var gest-
um boðið að skoða húsakynnin auk þess sem námsbrautin bauð
uppáléttarveitingar.
Frestur til áramóta að gerast stofnfélagi
Samkoman var öll hin ánaegjulegasta og vel sótt.
Félagsmenn í Hollvinafélagi námsbrautar í sjúkraþjálfun eru
komnir vel á sjöunda tuginn og helur verið ákveðið að fólki gefist
frestur til áramóta til að gerast stofnfélagar. Þeir sem óska að skrá
sig í félagið geta haft samband við skrifstofu Hollvinasamtaka
Háskóla íslands í Stúdentaheimilinu við Ilringbraut í síma 5514374,
bréfasíma 5514911 eða netfang sigstef@hi.is.
Nýkjörin stjóm hefur nú þegar komið saman og skipt með sér
verkum sem hér segir:
Formaður Guðrún Sigurjónsdóttir, varaformaður Kari
Guðmundsson, ritari Ólöf RagnaÁmundadóttir, gjaldkeri Gunn-
hildur Ottósdóttir og meðstjómandi er Jóhanna Konráðsdóttir.
Ellefta hoUvinafélagið
Hollvinafélag námsbrautar í sjúkraþjálfun er ellefta hollvinafélag-
ið sem stofnað er, en félagsmenn í Hollvinasamtökum Háskóla
íslands eru nú að nálgast 1600. Hollvinir njóta matgvíslegra
fríðinda, t.d. ókeypis áskrifta að ýmsum ritum yfirstjómar
Háskólans, Stúdentablaðinu, sérkjara hjá Háskólaútgáfunni, svo
fátt eitt sé talið. Einnig hafa hollvinir greiðari aðgang að
upplýsingum um Háskólasamfélagið, fyririestrum, málþingum
o.fl. Ekki sízt gefst hollvinum einstakt tækifæri til þess að efla
tengsl sín á milii og vera skólanum bakhjarl.
Skráið ykkur strax
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu HoUvinasam-
takanna sem vænta góðs af samstaríinu við Hollvinafélag náms-
brautar í sjúkraþjálfun og fagna tilurð þess.
Sigríður Stefánsdóttir framkvæmdastjóri HoUvinasamtök Háskóla
íslands StúdentaheimiUnu við Hringbraut 101 Reykjavík
Sími: 5514374 Bréfasími: 5514911 Netfang: sigstef@rhi.hi.is
12
Tíundi árgangur 1998 - FRÉTTABRÉF FÍSÞ
Skilafrestur efnis til 10. jan.