Morgunblaðið - 28.01.2019, Side 24
24 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 2019
5 1 6 8 4 2 7 9 3
8 7 3 6 9 1 2 4 5
2 9 4 3 5 7 8 1 6
1 4 7 5 6 3 9 2 8
6 8 9 1 2 4 5 3 7
3 2 5 7 8 9 1 6 4
4 6 1 2 7 5 3 8 9
9 5 2 4 3 8 6 7 1
7 3 8 9 1 6 4 5 2
4 5 2 6 9 8 1 3 7
3 7 8 1 5 4 2 6 9
1 6 9 2 3 7 8 5 4
6 1 4 3 7 5 9 2 8
8 2 3 9 4 1 6 7 5
7 9 5 8 2 6 3 4 1
9 3 7 5 8 2 4 1 6
5 8 1 4 6 3 7 9 2
2 4 6 7 1 9 5 8 3
6 8 5 4 3 1 2 7 9
7 3 9 8 5 2 6 4 1
1 4 2 9 6 7 8 3 5
2 6 7 5 1 4 3 9 8
3 5 1 7 8 9 4 2 6
4 9 8 6 2 3 1 5 7
9 1 4 2 7 6 5 8 3
5 2 6 3 9 8 7 1 4
8 7 3 1 4 5 9 6 2
Lausn sudoku
Að leka þýðir að drjúpa, að síga saman og að vera lekur: þakið lekur. Nýjasta merkingin er: að láta leka.
En þá er sjálfsagt að nota þá gömlu með: „Rannsókn lokið: Sendiherrann var lekur.“ Þingflokksformaður
um fregnir af lokuðum fundum: „Eitthvert okkar míglekur greinilega.“
Málið
28. janúar 1799
Narfi, „gleðispil í þremur
flokkum,“ var leikinn í fyrsta
sinn í Reykjavíkurskóla. Leik-
ritið er eftir Sigurð Péturs-
son, brautryðjanda í íslenskri
leikritun.
28. janúar 1837
Suðuramtsins húss- og bú-
stjórnarfélag var stofnað.
Nafni þess var fljótlega breytt
í Búnaðarfélag Suðuramtsins,
síðar Búnaðarfélag Íslands og
loks Bændasamtök Íslands.
28. janúar 1907
Sláturfélag Suðurlands, SS,
var stofnað sem samvinnu-
félag bænda.
28. janúar 1912
Íþróttasamband Íslands,
„bandalag íslenskra íþrótta-
og fimleikafélaga,“ var stofn-
að í Bárubúð (á þeim stað er
nú Ráðhús Reykjavíkur). Tólf
félög stóðu að stofnun ÍSÍ,
sem nú ber heitið Íþrótta- og
ólympíusamband Íslands.
28. janúar 2013
EFTA-dómstóllinn hafnaði
öllum kröfum ESA, eftirlits-
stofnunar EFTA, á hendur Ís-
lendingum vegna Icesave-
reikninganna. „Fullnaðar-
sigur í Icesave,“ sagði
Fréttablaðið. Morgunblaðið
sagði: „Þjóðarsigur.“ Haft
var eftir forsætisráðherra að
ekki ætti að leita sökudólga.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
1 7
8 6 4 5
5 1
5 3 9 8
8 1 4 7
6
7 3 9
9 5 4 1
5
2 8
7 8 1 5 2 6
1 7 5
7
5 2 1
4 6
5 4 6 7 9
2 7 5 8
3 1
7 9 2 1
4 2
7 5
5 9 2
4 7
2 7 5 8
5 3
8 1 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
U P P B Y G G I L E G T U N J K H O
C D B Z Y B R U L H X S A I G Y G Y
M A H U E F S I L U M F B U W C J B
H R O E W U I Æ D L A S N V P K W V
Þ R N F I U P T N L H Z G P V I E K
N J A U A T Ð P U G U R U G J F T W
U J Ó U W O F R H F U K I D Q Z F G
G M D Ð N K P E E A R R S N L R O A
W A U F V D D I S G F U S D G L I T
N G O P C E Y R N T L S M T N U B S
W O B I N X R N Æ M I L H N O A R A
W X L W J N Y J G M Y N U R A F L T
F V P F W P D E A J A N G F A F A Æ
M V F Q P H W I Z R U R N U Ó Ð O S
H Z E N K Y S L D N Q R I T F T I G
Z N A T U A L B N N E R S J I O X O
Q C F I F Í L R A Ð A N F A S R S W
Z U F L U G V É L U M B H Z U Y N D
Dræmari
Fitufrumna
Flugvélum
Gullhringur
Heitfestingu
Hraundyngjur
Landskuldir
Opinmynntir
Rennblautan
Safnaðarlífi
Sængurstofa
Sætasta
Uppbyggilegt
Upphafshraði
Þjóðverjar
Ófullgerðu
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Leg
Hala
Unun
Hægt
Tjara
Tóm
Úruga
Lýð
Úrana
Arnar
Hráa
Kæpa
Lofar
Alin
Urg
Rýjan
Reipi
Ræðan
Sefar
Eims
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Óslétta 6) Uglu 7) Klúrt 8) Truntu 9) Reika 12) Sterk 15) Angist 16) Aldin 17)
Sett 18) Aragrúa Lóðrétt: 1) Óskir 2) Ljúki 3) Totta 4) Auðugt 5) Slítur 10) Einber 11)
Kvista 12) Staga 13) Endir 14) Kinda
Lausn síðustu gátu 305
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp á minningarmóti
Paul Keres sem lauk fyrir skömmu í
Tallinn í Eistlandi en um er að ræða
lok skákar stórmeistaranna Margeirs
Péturssonar (2.386) og Daniel
Fridman (26.62). Eins og rætt var
um í síðasta þætti hafði hinn þýski
andstæðingur Margeirs pálmann í
höndunum eftir eingöngu tíu leiki en
í kjölfar ónákvæmni hvíts náði Mar-
geir að halda lífi í stöðu sinni. Þegar
hér er komið sögu hafði hvítur geng-
ið allt of langt í tilraunum sínum til
að vinna skákina og það nýtti Mar-
geir sér til fulls: 56... Df1+! 57. Kg4
Hg5+ og hvítur gafst upp enda mát í
næsta leik. Dagana 15. til 25. apríl
næstkomandi fer fram heims-
meistarakeppni landsliða í flokki öld-
unga (m.a. 50 ára og eldri) og verð-
ur Margeir í íslenska liðinu ásamt
Jóhanni Hjartarsyni, Helga Ólafssyni,
Jóni L. Árnasyni og Þresti Þórhalls-
syni.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Góður félagsskapur. A-NS
Norður
♠K103
♥ÁG10852
♦84
♣108
Vestur Austur
♠Á72 ♠DG98654
♥974 ♥D3
♦K10762 ♦95
♣K2 ♣G6
Suður
♠ –
♥K6
♦ÁDG3
♣ÁD97543
Suður spilar 6♣.
„Ég átti að vinna þetta.“ Einn af
keppendum Reykjavíkurmótsins sló sér
svekktur lær eftir að hafa farið niður á
6♣. En hann var í góðum félagsskap,
því slemma vannst hvergi þar sem hún
var sögð. Þeir sem spiluðu 5♣ rúlluðu
hins vegar upp tólf slögum.
Á umræddu borði opnaði austur á
3♠, suður doblaði, vestur sagði 4♠,
norður doblaði og suður stökk í
slemmu. Spaðaásinn út.
Vinningsleiðin felst í því að spila
trompinu heiman frá og láta á móti sér
svíningu í hjarta. Spila sem sagt strax
♣Á og meira laufi, toppa svo hjartað.
Þessi spilamennska sýnist þó vera á
móti líkum, því auðvitað er ♥D líklegri
til að vera þriðja í vestur en önnur í
austur. Þess vegna fóru menn almennt
niður.
En umræddur sagnhafi sá lengra í
spilinu – eftir á: „Líkleg skipting aust-
urs er 7=2=2=2 og því gæti ♦K komið
annar ef ♥D fellur ekki.“
Gullfiskur
Kæliþurrkaður harðfiskur
semhámarkar ferskleika,
gæði og endingu.
Inniheldur 84%prótein.
84%prótein - 100% ánægja
Framleiðandi: Tradex ehf, Eyrartröð 11, 220Hafnarfjörður, tradex@tradex.is
Harðfiskur // Bitafiskur // Skífur
Lang-
vinsælastur
hollusta í hverjum bita
Sálm. 17.5-6
biblian.is
Skref mín eru örugg
á vegum þínum,
mér skrikar ekki
fótur. Ég hrópa til
þín því að þú svarar
mér, Guð,...