Morgunblaðið - 28.01.2019, Qupperneq 27
» Hljóðön – sýning tón-listar og Umrót, sýn-
ing á nýjum verkum eftir
Mörtu Maríu Jónsdóttur
myndlistarmann, voru
opnaðar í Hafnarborg á
laugardag. Hljóðön fagn-
ar fimm ára starfsafmæli
samnefndrar tónleikarað-
ar og Marta sýnir óhlut-
bundin verk á mörkum
teikningar og málverks. Ríkarður Friðriksson, Guðmundur Ingi Markússon og Curver Thoroddsen.
Björg Stefánsdóttir, listakonan Marta María Jónsdóttir og Vigdís Guðmundsdóttir.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 2019
austur í Japan, og íslenskan grind-
core-þungarokkara sem nýtur vin-
sælla innan smárrar en öflugrar senu
í Hollandi og Þýskalandi:
„Þegar ég var sjálfur í þessu brölti;
að reyna að verða heimsfrægur með
minni þungarokkshljómsveit í kring-
um 1997, var okkur sagt að við vær-
um frábær hljómsveit en gallinn væri
að við værum ekki á réttum stað né á
réttum tíma. Stundum hugsa ég með
mér að þungarokksferillinn hefði
þróast með öðrum hætti ef við vær-
um staddir í sömu sporum í dag; nú
þegar allir geta fundið sinn hlust-
endahóp hvar svo sem hann kann að
leynast. Meira að segja fólk sem til-
heyrir tónlistarstefnum sem maður
hefur aldrei heyrt á minnst er að fara
Morgunblaðið/Árni Sæberg
í tónleikaferðalög heimshorna á milli
og hefur fundið sinn hlustendahóp á
ótrúlegustu stöðum.“
Haraldur bendir á hvernig þetta
ýtir undir fjölbreytnina, enda íslenskt
tónlistarfólk ekki lengur háð því að
komast á samning hjá stóru útgáfu-
fyrirtæki til að eiga einhverja von á
að geta lifað af listinni og komið plöt-
um í búðir, ellegar þurfa að þræða
sveitaballasenuna til að eiga fyrir
salti í grautinn. „Ég fékk að fylgja
Skálmöld hluta af annasömu tón-
leikaferðalagi og upplifði af fyrstu
hendi hversu mikið er af gallhörðum
aðdáendum þjóðlaga-þungarokks úti
í heimi. Þó að hljómsveitin sé ekki
allra höfðar hún sterkt til þeirra sem
á annað borð fíla þessa stefnu.“
Leiðsögn Haraldur líkir starfi raf-
tónlistarkennarans við sóparana í
curling: „Þeir kasta ekki steininum út
á ísinn en sópa og sópa til að reyna að
koma honum á réttan stað.“
t.d. á sviði hljóðfræði og upptöku-
tækni, svo þeir geti náð betri ár-
angri.“
Allir eiga aðdáendur
einhvers staðar
Það fyllir Harald miklu stolti hve
margir nemendur raftónlistarbraut-
arinnar hafa náð langt í listsköpun
sinni og segir hann að þar fari saman
bæði hæfileikar, eljusemi og að
starfsumhverfi tónlistarfólks er á
margan hátt betra í dag en nokkurn
tíma áður. Allir geti fundið sér sína
hillu, og með tiltölulega lítilli fyrir-
höfn fundið áhugasama áheyrendur
hvar í heiminum sem þeir kunna að
leynast. Haraldur nefnri íslenskan
raftónlistarmann sem á aðdáendahóp
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 196. s Fim 7/2 kl. 20:00 199. s Lau 16/2 kl. 20:00 202. s
Lau 2/2 kl. 20:00 197. s Lau 9/2 kl. 20:00 200. s
Sun 3/2 kl. 20:00 198. s Fös 15/2 kl. 20:00 201. s
Sýningum lýkur í mars.
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Fim 31/1 kl. 20:00 10. s Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s
Sun 10/2 kl. 20:00 11. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s
5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 Lokas.
Sýningum lýkur 1. febrúar.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fös 1/2 kl. 20:00 26. s Fös 8/2 kl. 20:00 28. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s
Lau 2/2 kl. 20:00 27. s Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s
Þri 5/2 kl. 20:00 aukas. Sun 10/2 kl. 20:00 30. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s
Mið 6/2 kl. 20:00 aukas. Fim 14/2 kl. 20:00 31. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Núna 2019 (Litla sviðið)
Mið 30/1 kl. 20:00 8. s
Núna er ekki á morgun, það er NÚNA
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 2/2 kl. 20:00 7. s Sun 3/2 kl. 20:00 8. s
Athugið. Aðeins verða átta sýningar.
Ég dey (Nýja sviðið)
Fim 31/1 kl. 20:00 7. s Fim 7/2 kl. 20:00 9. s
Sun 3/2 kl. 20:00 8. s Fös 15/2 kl. 20:00 10. s
Trúir þú á líf fyrir dauðann?
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s
Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s
Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s
Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s
Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s
Lífið er ekki nógu ávanabindandi
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn
Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn
Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn
Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn
Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas.
Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas.
Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fös 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn
Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 Aukas.
Fös 8/2 kl. 19:30 Auka Fös 22/2 kl. 19:30 Auka
Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn
Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Mán 28/1 kl. 15:00 Fors. Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka
Þri 29/1 kl. 11:00 Fors. Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka
Þri 29/1 kl. 15:00 Fors. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn
Mið 30/1 kl. 14:00 Fors. Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka
Mið 30/1 kl. 20:18 Fors. Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn
Fim 31/1 kl. 18:00 Frums Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka
Fös 1/2 kl. 18:00 2.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn
Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn
Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Velkomin heim (Kassinn)
Lau 2/2 kl. 19:30 Frums Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/2 kl. 19:30 7.sýn
Sun 3/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn
Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 6.sýn
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Mið 6/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00
Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 22:00
Fös 1/2 kl. 19:30 Lau 9/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30
Fös 1/2 kl. 22:00 Fim 14/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30
Lau 2/2 kl. 19:30 Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 22:00
Lau 2/2 kl. 22:00 Fös 15/2 kl. 22:00 Lau 23/2 kl. 19:30
Fim 7/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00
Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200