Morgunblaðið - 28.01.2019, Page 30

Morgunblaðið - 28.01.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Einar Bárðar lokar 20 ára höfundarafmælisári sínu nú í febrúar. Hljómplatan Myndir kemur í verslanir þann 8. febrúar og mun Einar fagna útgáfu plötunnar með sögu- stund og „singalong“-tónleikum í Hvíta húsinu á Selfossi þann 8. febrúar og í Bæjarbíói í Hafnafirði kvöldið eftir. Úrval söngvara kemur fram á tónleikunum og hljómsveit- ina skipa þeir Þórir Úlfarsson, Eiður Arnarsson, Hannes Friðbjarnarson, Kristján Grétarsson og Pétur Valgarð Pétursson. Einar spjallaði um ferilinn við Ísland vaknar þar sem hann sagði meðal annars frá því að Skítamórall hefði bjargað honum frá bókhaldi. Nánar á k100.is. Einar Bárðar spjallaði við Ísland vaknar á K100. Bjargað frá bókhaldi 20.00 Hugarfar Hugarfar eru fróðlegir þættir um heilsufar og lífsstíl í umsjá hjúkrunarfræðingsins Helgu Maríu Guðmunds- dóttur. 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhringinn Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Lifum lengur 14.25 Crazy Ex-Girlfriend 15.15 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Superstore 20.10 The F-Word USA 21.00 Escape at Danne- mora 21.50 Blue Bloods 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverki. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. Á daginn reynir hann að aðstoða fórnarlömb ofbeld- is og veita þeim sálarhjálp en í skjóli nætur leitar hann hefnda fyrir skjólstæðinga sína. 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 Code Black 03.10 The Gifted 03.55 Salvation Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.00 Ski Jumping: World Cup In Sapporo, Japan 20.00 Tennis: Australian Open In Melbourne 21.00 Ski Jumping: World Cup In Sapporo, Japan 21.55 News: Eurosport 2 News 22.05 Biat- hlon: World Cup In Antholz, Italy 23.00 Alpine Skiing: World Cup In Kitzbühel, Austria 23.45 Alpine Skiing: World Cup In Garmisch Partenkirchen, Germany DR1 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Mord i Wales 22.50 Be- drag 23.50 I farezonen DR2 19.00 Nak & Æd – en oribi i Ca- meroun 19.45 Peitersen og Feldt- haus 20.30 Skål for Europa – med Anders Fogh Rasmussen 21.00 Danskerne i Rusland 21.30 Deadline 22.00 Forført af kærlighed 23.00 Historien om Harvey Milk NRK1 16.45 Tegnspråknytt 16.55 Kjæledyrenes ville instinkter 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva feiler det deg?: Når du har trykk i hodet 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Innesperret 22.05 Dist- riktsnyheter 22.10 Kveldsnytt 22.25 Vera 23.55 Rosemari NRK2 12.30 Viten og vilje: Far mot alle odds 13.10 Jegerliv 13.35 Midt i naturen 14.35 Grever, godseiere og gullaschbaroner 15.05 Sveri- ges beste hjemmetjeneste 16.05 Mord i paradis 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Det gode liv i Alaska 18.45 Superhundene: Gry Hege og Kie 19.25 Utrulege ritual: Store feiringar 20.20 Planeten vår II 21.10 Planeten vår II – bak kamera 21.20 Urix 21.40 IQ i fare 22.35 Mosley og de kjem- iske våpnene 23.25 Kayayo – de levende handlekurvene SVT1 12.00 The Graham Norton show 12.45 Svenska nyheter 14.05 Skavlan 15.05 Mitt hem är Copa- cabana 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.15 Kult- urnyheterna 17.28 Sportnytt 17.33 Lokala nyheter 17.45 Hemma igen 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Guldbaggen 21.00 Kult- urnyheterna om Guldbaggen 21.30 Rapport 21.35 Jätten 23.05 Världens natur: Barriärre- vet SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Små mer eller mindre kända museer 16.10 Örtskolan 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Historiejägarna 17.30 Kiss och gitarristen som försvann 18.30 Förväxlingen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.56 Ny- hetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Dox: Olegs barndom 22.45 Agenda 23.30 Dollagattis RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Tónahlaup (e) 14.55 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (e) 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 16.05 Úr Gullkistu RÚV: Opnun (e) 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Símon 18.06 Mói 18.17 Klaufabárðarnir 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Baráttan við auka- kílóin (How to Lose Weight Well II) Breskir þættir um megrun, mataræði og þyngdartap. 20.50 Bækur sem skóku samfélagið (Babel: Böck- erna som skakade folkhem- met) Stuttir sænskir heim- ildarþættir. 21.00 Framúrskarandi vin- kona (My Brilliant Friend) Ný ítölsk þáttaröð byggð á Napólí-sögum rithöfund- arins Elenu Ferrante sem farið hafa sigurför um heiminn. Þegar Elena Greco fær símtal um að æskuvinkona hennar, Lila, hafi horfið sporlaust hefst hún handa við að rekja sögu flókinnar vináttu þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Dans (Reykjavíkur- leikarnir) Útsending frá keppni í dansi á árlegu al- þjóðlegu íþróttamóti í Reykjavík. 23.15 Broadway-bjáninn (Broadway Idiot) Heim- ildarmynd um Billie Joe Armstrong, söngvara bandarísku rokk- hljómsveitarinnar Green Day. 00.35 Kastljós (e) 00.50 Menningin (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 The Mindy Project 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Great News 10.00 Grand Designs 10.50 Project Runway 11.35 Heimsókn 12.00 Landnemarnir 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 13.45 So You Think You Can Dance 16.30 Friends 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Mindy Project 19.50 God Friended Me 20.35 Manifest 21.20 Burðardýr 21.55 True Detective 23.00 Insecure 23.35 60 Minutes 00.20 Hand i hand 01.05 The Little Drummer Girl 01.50 Blindspot 02.35 Outlander 03.30 Sharp Objects 04.20 Sharp Objects 17.05 Batman and Harley Quinn 18.20 Intolerable Cruelty 20.00 The Big Sick 22.00 Rough Night 23.40 Bastille Day 01.15 Every Secret Thing 18.00 Nágrannar á norður- slóðum þáttur 48 18.30 Eitt og annað: af yngri kynslóðinni Hér skoðum við eitt og annað athyglisvert af yngri kyn- slóðinni. 19.00 Nágrannar á norð- urslóðum þáttur 48 19.30 Eitt og annað: af yngri kynslóðinni Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 16.34 Zigby 16.45 Víkingurinn Viggó 16.59 Dóra könnuður 17.23 Mörgæsirnar frá M. 17.46 Doddi og Eyrnastór 17.59 Áfram Diego, áfram! 18.23 Svampur Sveinsson 18.48 Pingu 18.55 Mamma Mu 19.00 Lego-Batman 07.00 Valencia – Villarreal 08.40 Real Valladolid – Celta 10.20 Stjarnan – Keflavík 12.00 Newcastle – Watford 13.40 Manchester City – Burnley 15.20 Crystal Palace – Tott- enham 17.00 Girona – Barcelona 18.40 Spænsku mörkin 19.10 Ensku bikarmörkin 19.40 Barnet – Brentford 21.45 Chelsea – Sheffield Wednesday 23.25 Empoli – Genoa 07.25 Chievo – Fiorentina 09.05 AC Milan – Napoli 10.45 KR – Valur 12.25 Valur – KR 13.55 Stjarnan – Keflavík 15.35 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 17.15 Lazio – Juventus 18.55 Ítölsku mörkin 19.25 Empoli – Genoa 21.30 Football League Show 2018/19 22.00 Arsenal – Manchest- er United 23.40 Barnet – Brentford 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Helga. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hjóðrit- un frá 100 ára afmælistónleikum Suisse-Romande-hljómsveitarinnar sem fram fóru í Victoria-salnum í Genf 30. nóvember í fyrra. Á efnis- skrá eru verk eftir Pjotr Tsjajkofskíj, Modest Mussorgskíj og Igor Stra- vinskíj. Einsöngvari: Asmik Grigori- an. Stjórnandi: Jonathan Nott. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Marsibil Clausen. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Heimsmeistaramótið í hand- bolta er að baki en HM- veislunni, sem staðið hefur yfir síðustu þrjár vikurnar, lauk í Herning í Danmörku í gærkvöld. Mótinu voru gerð góð skil í Ríkissjónvarpinu en fjölmargir leikir á mótinu voru sýndir í beinni útsend- ingu og auðvitað allir átta leikir íslenska landsliðsins þar sem íslenska þjóðin sat límd við sjónvarpstækin eins og oft og iðulega þegar ís- lenska landsliðið er í eldlín- unni á stórmótum sem gerist nánast árlega. Í kringum svona stórmót er mikilvægt að vera með góðar leikgreiningar fyrir og eftir leiki íslenska lands- liðsins og spjall um liðið, leikmennina og andstæðing- anna. Í ár tókst sérlega vel til með HM-stofuna svokölluðu. Logi Geirsson og Arnar Pét- ursson voru sérlega góðir í hlutverkum sínum, fóru hreinlega á kostum. Þeir voru léttir og skemmtilegir, alvarlegir inn á miklli, gagn- rýnir og hikuðu ekki við að láta skoðun sína í ljós á hin- um og þessum hlutum gagn- vart landsliðinu. Ég sé ekki annað en að RÚV verði að halda þessum köppum þegar að næsta stórmóti kemur. Kristjana Arnarsdóttir sá um að halda þeim Loga og Arnari á tánum og það gerði hún einstaklega vel. Logi og Arnar fóru á kostum Ljósvakinn Guðmundur Hilmarsson AFP Bestur Arnór Þór Gunn- arsson lék vel á HM. Erlendar stöðvar 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Who Do You Think You Are? 21.50 Curb Your Enthus- iasm 22.30 Game of Thrones 23.25 Big Love 00.25 Stelpurnar 00.50 Supernatural 01.35 Mom 02.00 Seinfeld 02.25 Friends Stöð 3 Söngkonan Lady Gaga kom tónleikagestum sínum heldur betur á óvart í Las Vegas um liðna helgi. Þegar komið var að laginu „Shallow“ úr kvikmynd- inni A Star Is Born birtist mótleikari hennar, Brad- ley Cooper, á sviðinu. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar þau sungu saman lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda í kjölfar myndarinnar, en það var valið lag ársins á Golden Globe hátíðinni fyrir skömmu. Lagið er einnig tilnefnt til Óskars- verðlauna og þar eru Gaga og Cooper einnig tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni. Bradley Cooper söng á tónleikum Lady Gaga. Óvæntur gestur AFP K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire Stöð 2 bíó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.