Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019FÓLK Hinn árlegi markaðsdagur sem Iceland Seafood Inter- national stendur fyrir var haldinn fyrir skemmstu í Iðnó og var vel sóttur að vanda. Þar gafst m.a. framleiðendum íslensks sjávarfangs tækifæri til þess að taka stöðuna á mörkuðum erlendis og ræða sam- starfið sem ÍSÍ á við dótturfélög á ýmsum markaðssvæðum. Meðal ræðumanna á fundinum voru Run- ólfur Viðar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Reykjavíkur, og Todd Julio, fram- kvæmdastjóri Iceland Seafood USA. Markaðsdagur í sjávarútvegi Fjölmenni mætti á markaðsdaginn eins og oft áður. Runólfur V. Guðmunds- son ræddi um framtíð- ina og nútíðina. Todd Julio og Tinna Gil- bertsdóttir á fundinum. Tinna Gilbertsdóttir, sölustjóri Iceland Sea- food, stýrði fundi og flutti erindi. Fundargestir fylgd- ust af athygli með framsögumönnum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon FUNDUR Snjall og snjöll ný hugbúnaðarlausn Upplýsingar í skýinu Tölvupóstur með lotustýringu Rauntíma- skráning hráefna Gufunes, 112 Reykjavík Sími 577 5757 – gamur@gamur.is Tæknivæðum sorpmálin Viltu lækka vaxtakostnað vegna atvinnuhúsnæðis? Dæmi um nýlegan ávinning fyrirtækja SEGL Fyrirtækjaráðgjöf býður fyrirtækjum ráðgjöf á sviði lánsfjármögnunar atvinnuhúsnæðis Þekkt iðnaðarfyrirtæki lækkaði væntan vaxtakostnað sinn um 31% með því að skipta út 6% breytilegum verðtryggðum vöxtum hjá viðskiptabanka sínum fyrir 4,15% fasta verðtryggða vexti hjá fjárfesti. Fasteignafélag í endurskipulagningu lækkaði væntan vaxtakostnað sinn um 33% með sambærilegum hætti. Vaxandi félag á heilbrigðissviði lækkaði væntan vaxtakostnað sinn um 28% með sambærilegum hætti. Fáðu nánari upplýsingar á www.segl.is eða með því að senda tölvupóst á info@segl.is SEGL Fyrirtækjaráðgjöf ehf | Lyngás 11, 210 Garðabær (2. hæð) Sími: 553 9810 & 663 9810 | info@segl.is 31% 33% 28%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.